- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Verður áfram í herbúðum Stjörnunnar

Anna Karen Hansdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna. Hún kom til félagsins á síðasta sumri frá Danmörku þar sem hún er fædd og uppalin. Hún er systir Steinunnar Hansdóttur sem leikið hefur með íslenska landsliðinu og gekk nýverið...

„Ætlum okkur í úrslitaleikinn“

„Það verður bara gaman að fara í úrslitaleik á laugardaginn. Þar mætast tvö utanbæjarlið sem hafa á bak við sig stóran hóp stuðningsmanna eins og sýndi sig í kvöld og í fyrsta leiknum í KA-heimilinu á síðasta sunnudag. Ég...

Molakaffi: Arnór Þór, Viggó, Donni, ÍBV, Aðalsteinn, Aron

Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC unnu GWD Minden í þýsku 1. deildinni í gærkvöld, 25:24, á heimavelli. Arnór Þór skoraði eitt mark í leiknum. Bergischer er í 11. sæti af 20 liðum með 31 stig þegar...
- Auglýsing -

Dagskráin: Kapphlaup um þriðja til áttunda sæti

Lokaumferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld. Ljóst er hvaða átta lið taka þátt í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar eru öruggir um efsta sæti og hafa fyrir nokkru fengið afhent sigurlaunin fyrir sigur í Olísdeildinni. Haukar mæta þar með...

Handboltinn: 21.umferð og umspilið í Grillinu

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér sinn 59. þátt í gærkvöld en umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.  Í þættinum fóru þeir yfir leikina í 21. umferð í Olísdeild...

Valur leikur til úrslita – Fram er úr leik

Fram er úr leik í keppninni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir annað tap fyrir Val í undanúrslitarimmu liðanna, 24:19, í Origohöllinni í kvöld. Valur mætir annað hvort deildarmeisturum KA/Þórs eða ÍBV í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. KA/Þór og ÍBV...
- Auglýsing -

Geggjað mark á mikilvægum tímapunkti

„Við unnum þetta á liðsheildinni,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir, markahæsti leikmaður KA/Þórs í samtali við handbolta.is í Vestmannaeyjum í kvöld eftir að KA/Þór knúði fram oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu við ÍBV, 24:21, í Vestmannaeyjum. Rakel Sara skoraði sex mörk,...

Mark Rakelar Söru var gulls ígildi

KA/Þór tryggði sér oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar kvenna með þriggja marka sigri í mögnuðum leik í Vestmannaeyjum í kvöld, 24:21, eftir spennuþrungnar lokamínútur þar sem ÍBV náði að jafna metin, 21:21, í fyrsta sinn í síðari hluta seinni hálfleiks....

Aron Rafn er á leiðinni heim

Handknattleiksdeild Hauka hefur gert þriggja ára ára samning við Aron Rafn Eðvarðsson um að snúa til baka til félagsins eftir átta ár í atvinnumennsku i Evrópu með einum vetri hjá ÍBV 2017/2018. Greint er frá þessu i tilkynningu sem...
- Auglýsing -

Úr leik eitthvað fram á næsta ár

Handknattleiksmaðurinn Daníel Örn Griffin og liðsmaður Gróttu verður frá keppni eitthvað fram á næsta ár eftir að hafa slitið krossband í hné í leik við Þór í Olísdeild karla í 15. maí í 20. umferð. Daníel Örn staðfesti þessar...

Myndskeið: Vaskir trommarar frá Akureyri mættir til Eyja

Nokkrir stuðningsmenn KA/Þórs eru eru mættir í áhorfendastúkuna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum til að styðja sitt lið í leiknum við ÍBV. Þar á meðal er fjórir vopnaðir trommum, kjuðum og grímum. Þeir ætla að ekki að láta sitt eftir...

Birna Berg með ÍBV í kvöld

Birna Berg Haraldsdóttir landsliðskona í handknattleik er í leikmannahópi ÍBV í dag í annarri viðureign Eyjaliðsins við deildarmeistara KA/Þórs í undanúrslitum Olísdeildar kvenna. Liðin hefja leik í Vestmannaeyjum klukkan 18.Birna hefur ekki tekið þátt í leikjum í úrslitakeppninni, en...
- Auglýsing -

Segir Moustafa sýna tennurnar

Ramon Gallego, sem árum saman hefur verið formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins IHF, hefur sagt embætti sínu lausu og er hættur í stjórn IHF. Hann segir ástæðu þessa vera óeðlileg afskipti forseta IHF, hins 77 ára gamla Egypta Hassan Moustafa,...

Staðfestir för sína til EHV Aue

Færeyski handknattleikmaðurinn Áki Egilsnes og leikmaður KA staðfestir í samtali við FM1 í Færeyjum að hann gangi til liðs við þýska 2. deildarliðið EHV Aue í sumar. Eins og handbolti.is greindi frá í gær samkvæmt heimildum þá hafa staðið...

Myndskeið: Fögnuðu sigri og brustu í söng

Leikmenn Víkings unnu Hörð í gærkvöld í oddaleik um sæti í úrslitum umspilsins umsæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Þeir mæta Kríu í úrslitum og verður fyrstu leikur liðanna á laugardaginn í Víkinni. Leikmenn Víkings brustu í söng í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -