Fréttir

- Auglýsing -

Skjótari bati vegna réttra viðbragða Ella og Jónda

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Stuttgart í Þýskalandi reiknar með að verða klár í slaginn með Stuttgart 6. febrúar þegar liðið leikur sinn fyrsta leik í deildinni á nýju ári. Viggó missteig sig illa í leik Íslands...

Leikir dagsins á heimavelli

Það verður líf og fjör á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Sex leikir verða á dagskrá, þar af þrír í Olísdeild kvenna. Meðal leikja verður toppslagur á milli KA/Þór og Fram sem eru tvö af fjórum efstu liðum deildarinnar....

Víkingar einir á toppnum

Víkingur tyllti sér á topp Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigri á Vængjum Júpíters í Víkinni, lokatölur 25:14, eftir að fjögurra marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 11:7.Víkingar hafa þar 12 stig í...
- Auglýsing -

Norðurlandaslagur í úrslitum

Nágranna, - og frændþjóðirnar Danir og Svíar leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Danir unnu í kvöld Evrópumeistara Spánar, 35:33, í síðari undanúrslitaleik mótsins eftir að hafa verið yfir, 18:16, að loknum fyrri hálfleik. Þetta...

Ungverska stórliðið lætur ekki slá sig út af laginu

Buducnost tók á móti toppliði Györ á heimavelli í kvöld en þessi lið eru í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki. Það var við ramman reip að draga fyrir heimaliðið í þessum leik þar sem að ungverska liðið byrjaði af...

Svíar kunna vel við sig í Kaíró

Svíar leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þeir lögðu Frakka, 32:26, í undanúrslitaleik í dag. Í kvöld skýrist hvort sænska landsliðið leikur við heimsmeistara Dani eða Evrópumeistara Spánar í úrslitaleiknum í Kaíró á sunnudaginn. Ljóst...
- Auglýsing -

Líflegt yfir félagsskiptum – glugganum lokað á miðnætti

Í dag er síðasti möguleiki til að skipta um félag hér innanlands í handboltanum. Talsvert hefur verið að gera á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands síðustu daga við afgreiðslu félagsskipta og er listinn orðinn langur sem safnast hefur upp síðustu daga....

„Á Íslandi er bara eitt félag í mínum augum“

„Haukar eru mitt félag og þess vegna var ekkert annað inni í myndinni en ganga til liðs við Hauka úr því að ég flutti heim á annað borð. Á Íslandi er bara eitt félag í mínum augum,“ sagði Stefán...

Vonandi ekki mjög alvarlegt

„Ég tognaði líklegast í náranum. Ég fann smell,“ sagði handknattleiksmaðurinn Róbert Aron hjá Val sem fór snemma af leikvelli í gærkvöld í viðureign Fram og Vals í Framhúsinu en þar mættust liðin í Olísdeild karla. Róbert Aron kom ekki...
- Auglýsing -

Haukar fá mikinn liðsstyrk

Handknattleiksmaðurin Stefán Rafn Sigurmannsson hefur samið við uppeldisfélag sitt Hauka. Frá þessu var greint á blaðamannfundi hjá handknattleiksdeild Hauka í Schenkerhöllinni á Ásvöllum fyrir stundu. Stefán Rafn skrifaði undir þriggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið.Þar með söðlar Stefán Rafn um...

KA – Afturelding, myndasyrpa

Afturelding vann KA, 25:24, í Olísdeild karla í handknattlik í KA-heimilinu í gærkvöld og komst þar með á ný í efsta sæti deildarinnar. Afturelding hefur níu stig að loknum fimm leikjum og er eina taplausa lið deildarinnar. KA-menn voru...

HM: Leikið til undanúrslita

Undanúrslitaleikir heimsmeistaramóts karla í handknattleik fara fram í kvöld í Kaíró. Fyrri viðureign dagsins verður á milli Frakka og Svía en í þeirri síðari mætast ríkjandi heimsmeistarar Danmerkur og Evrópumeistarar Spánar. Sannkallaður stórliða slagur þar á ferðinni.Frakkar lögðu Ungverja...
- Auglýsing -

Samningi rift og yfirgefur HK

HK og handknattleiksmaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafa komist að samkomulagi um að samningi þeirra verði rift nú þegar. Engin frekar skýring er gefin á ástæðum þessa en greint er frá á Facebook-síðu HK. Jóhann Birgir kom til HK á...

Tókst að koma í veg fyrir hraðaupphlaup Valsara

„Frábær vörn og góð blanda af ákafa og skynsamlegri áræðni í hraðaupphlaupum og sókn lagði grunn að sigri okkar,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik við handbolta.is eftir öruggan sigur Framara á Val, 26:22, í Olísdeild karla...

Molakaffi: Frakkar úr leik, meiddur samherji, Kristófer kominn heim, upplifði 2007, Horvat tekur við af Cervar

Franska landsliðið varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst varð að Luka Karabatic og Timothey N'Guessan leika ekki meira með liðinu á HM í handknattleik í Egyptalandi. Báðir meiddust í viðureigninni við Ungverja í átta liða úrslitum í fyrrakvöld. ...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -