Horfið hefur verið frá að herða á útgöngubanni í Skopje í Norður-Makedóníu. Af þeirri ástæðu fara leikir íslenska kvennalandsliðsins í forkeppni heimsmeistaramótsins á föstudag, laugardag og sunnudag síðdegis alla leikdagana í stað þess að til stóð að flauta til...
„Þetta var þriðji leikur okkar við Val í vetur og um leið þriðji sigurinn. Stundum æxlast hlutirnir þannig að menn hafa óbilandi trú á að þeir geti unnið ákveðin lið umfram önnur. Við mættum hingað með þá trú á...
Handknattleikskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikur ekki meira með Valsliðinu á þessari leiktíð þar sem hún á von á barni á næstu mánuðum.Þórey er næst markahæsti leikmaður Vals á tímabilinu og hefur verið einn af lykilmönnum liðsins í vetur og...
Forseti Íslands, Hr. Guðni Thorlacius Jóhannesson, hefur sent Alfreð Gíslasyni, landsliðsþjálfara Þýskalands stuðningsyfirlýsingu og kveðju á reikningi embættisins á Twitter. Gerir hann það vegna hótunar sem Alfreð barst í pósti fyrr í vikunni og talsvert hefur eðlilega verið fjallað...
Ondřej Zdráhala hefur verið kjörinn forseti tékkneska handknattleikssambandsins. Zdráhala er 37 ára gamall og varð markakóngur EM í handknattleik 2018. Hann leikur nú með Al-Wakrah SC í Katar en ætlar að leggja skóna á hilluna í vor. Uppstokkun er að...
Nokkrir Íslendingar stóðu í ströngu í kvöld með félagsliðum sínum í þýsu 1. deildinni.Stuttgart - Balingen 27:23Viggó Kristjánsson skoraði 4/1 mörk fyrir Stuttgart.Oddur Gretarsson skoraði 2 mörk fyrir Balingen.Wetzlar - Göppingen 31:32Gunnar Steinn Jónsson skoraði ekki mark fyrir...
Íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.SönderjyskE - GOG 32:28Sveinn Jóhannsson skoraði 1 mark í tveimur skotum fyrir SönderjyskE.Viktor Gísli Hallgrímsson varði 8 skot, 25% hlutfallsmarkvarsla í marki GOG.Aalborg - Skjern 32:29Arnór Atlason...
IFK Kristianstad hóf keppni í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar af krafti í kvöld með stórsigri á HK Malmö í Malmö, 32:22, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:7. Vinna þarf þrjá leiki til...
Grótta vann annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði ungmennalið HK, 26:23, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta var marki yfir í hálfleik, 14:13.Gróttuliðið er sem fyrr í fjórða sæti og komin með...
Aftureldingarmenn sóttu tvö stig austur á Selfoss í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í Hleðsluhöllinni og komust þar með upp að hlið Vals og ÍBV með 17 stig í þriðja til fimmta sæti deildarinnar. Selfoss er stigi á eftir...
Þórsarar skildu ÍR eftir algjörlega eina á botni Olísdeildar karla í kvöld eftir að þeir lögðu gestina úr Breiðholti, 28:25, í Íþróttahöllinni á Akureyri í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. Þór hefur þar með sex stig í næst neðsta...
ÍBV fór með bæði stigin úr heimsókn sinni til Vals í Olísdeild karla í handknattleik eftir afar dramatískar lokasekúndur, 29:28. Valur jafnaði metin þegar tíu sekúndur voru til leiksloka en Eyjamenn nýttu leiktímann til fulls og unnu vítakast, afar...
Handknattleikskonan Hildigunnur Einarsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og gengur til liðs við félagið í sumar. Hildigunnur er þessa stundina samningsbundin Bayer Leverkusen í Þýskalandi.Hildigunnur þekkir vel til á Hlíðarenda en hún lék með Val frá...
Jóhann Birgir Ingvarsson hefur skrifað undir samning við Handknattleiksdeild FH sem gildir fram til loka tímabilsins 2023. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá FH.Jóhann Birgir lék um árabil með Hafnarfjarðarliðinu en gekk til liðs við HK á síðasta keppnistímabili...
„Alfreð, ég og fjöldi annarra stöndum þétt við bakið á þér,“ segir Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu karla í yfirlýsingu sem birtist í þýskum fjölmiðlum eftir að Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, greindi frá því að...