Grótta vann ÍR með eins marks mun í háspennuleik í kvöld, 16:15, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi og var heimaliðið með eins marks...
HK er komið að minnsta kosti hálfa leið í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna eftir öruggan 12 marka sigur á Fjölni-Fylki, 27:15, í fyrsta leik liðanna af mögulega þremur í undanúrslitum umspilsins í Kórnum í kvöld. HK...
Aron Pálmarsson og samherjar í spænska stórliðinu Barcelona standa vel að vígi eftir fjögurra marka sigur, 33:29, á Meshkov Brest í kvöld í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Leikið var í Brest...
Vipers Kristiansand varð í gærkvöld norskur meistari í handknattleik kvenna þegar liðið vann Stohamar, 34:25, í úrslitaleik í Aquarama í Kristiansand. Þetta er fjórða árið í röð sem Vipers verður norskur meistari í kvennaflokki en liðið hefur haft yfirburði...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í liði aprílmánaðar í þýsku 1. deildinni. Þetta kemur fram á síðum deildarkeppninnar á samfélagsmiðlum. Nokkrir dagar eru liðnir síðan liðið var birt. Ómar Ingi Magnússon er í liði mánaðarins í annað skiptið í röð.Til...
Stórleikur 20. umferðar í Olísdeid karla, á milli erfkifjendanna Hauka og FH, hefur verið færður yfir á næsta laugardagskvöld klukkan 20 af mánudagskvöldi eins og til stóð.
Haukar eru einu stigi frá að tryggja sér deildarmeistaratitilinn þannig að ef þeir...
„Við erum mjög spennt fyrir þessum leikjum þótt það vanti nokkrar í okkar lið sem eru meiddar eða óléttar. En það verður mikil reynsla að fá að spila við HK," segir Gunnar Valur Arason, þjálfari kvennaliðs Fjölnis-Fylkis. Lið hans...
Ungmennalið Aftureldingar tryggði sér í gærkvöld sæti í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð. Afturelding vann ungmennalið ÍBV, 33:30, í uppgjöri tveggja efstu liða 2. deildar í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik,...
Fjölnir krækti í tvö stig í heimsókn sinni til Ísafjarðar í gærkvöld þegar Grafarvogsliðið lagði liðsmenn Harðar, 35:29, í íþróttahúsinu á Torfnesi. Harðarliðið varð fyrir blóðtöku í leiknum þegar Endijs Kušners fékk höfuðhögg í leiknum. Hann kom ekkert meira...
Spennan er að magnast enda er tími úrslitakeppni og umspils á Íslandsmótinu í handknattleik að hefjast. Undanúrslit í umspili um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð byrjar í kvöld með fyrstu viðureignum fjögurra liða, Gróttu, ÍR, HK og...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC unnu í gær Dunkerque, 29:24, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Donni átti átti eitt markskot í leiknum en tókst ekki að skora. PAUC er í fimmta sæti...
Neðsta lið Grill 66-deildar karla, ungmennalið Fram, gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í kvöld í Dalhúsum þegar liðið sótti Vængi Júpiters heim í 17. og næst síðustu umferð. Lokatölur í Dalhúsum voru 26:24...
Víkingar halda áfram að elta HK-inga eins og skugginn í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Jón Gunnlaugur Viggósson og lærisveinar létu leikmenn Kríu ekki slá sig út af laginu í kvöld í Víkinni þegar liðin mættust í næst...
Hjörtur Ingi Halldórsson og samherjar hans í HK gefa ekki þumlung eftir á leið sinni upp í Olísdeild karla í handknattleik. Þeir lögðu ungmennalið Hauka, 27:20, í Kórnum í kvöld í næsta síðustu umferð Grill 66-deildarinnar. HK var fjórum...
Elvar Ásgeirsson mætti til leiks með Nancy í kvöld eftir að hafa orðið af síðasta leik liðsins sökum þess að hafa ekki fengið grænt ljós til þátttöku. Elvar var minna með í kvöld en efni stóðu til um þegar...