Enn og aftur mætir íslenska landsliðið Portúgal á handknattleiksvellinum þegar Evrópumeistaramótið í handknattleik fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar nk. Dregið var fyrir stundu. Auk Portúgals mætir íslenska landsliðið Ungverjum og Hollandi í B-riðli mótsins sem leikinn...
Dregið verður í riðla Evrópumótsins í handknattleik karla í Búdapest í dag kl. 15 en mótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu frá 13. til 31. janúar.
Ísland er í þriðja styrkleikaflokki ásamt Frökkum, Slóvökum, Hvít-Rússum, Tékkum og Norður-Makedóníu....
„Ég er ótrúlega spenntur fyrir þessu. Það kom mér í opna skjöldu þegar að ég frétti af áhuga Elverum á mánudaginn í síðustu viku. Eftir það gengu hlutirnir hratt fyrir sig,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, sem...
Ekkert var leikið á Íslandsmótinu í handknattleik karla eða kvenna í gær en í kvöld verður þráðurinn tekinn upp með einum leik í Grill 66-deild karla. Efsta lið deildarinnar, HK, sækir ungmennalið Vals heim í Origohöllina í upphafsleik 16....
Handknattleiksdeild Gróttu hefur ráðið Andra Sigfússon sem verkefnastjóra deildarinnar auk þess sem Andri tekur að sér þjálfun yngri flokka hjá Gróttu. Andri hefur undanfarin þrjú ár verið yfirþjálfari hjá handknattleiksdeild Fjölnis og og þjálfað yngri flokka deildarinnar. Hann ...
Orri Freyr Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska meistaraliðið Elverum og gengur til liðs við félagið í sumar. Frá þessu greinir Elverum nú í morgunsárið.
Ny signering ✍️Velkommen til Elverum Orri Freyr Þorkelsson🤩 I...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk í fjórum skotum fyrir PAUC þegar liðið tapaði fyrir Chambéry, 27:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var annar leikur Donna með liðinu eftir að hann var frá keppni...
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar gaf út sinn 53. þátt í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange, Gests Guðrúnarsonar og Arnars Gunnarssonar.
Þeir félagar fóru yfir leikina í 18. umferð í Olísdeild karla. Það helsta sem kom þeim...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu í kvöld nauman sigur á Bern, 30:29, í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Leikið var á heimavelli Kadetten. Næsta viðureign liðanna verður í Bern á...
„Draumurinn færist nær með hverjum deginum,“ sagði Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV og verðandi leikmaður Gummersbach í Þýskalandi þegar handbolti.is heyrði í honum í dag í kjölfar þess að í morgun var opinberað það sem legið hefur í loftinu...
Aalborg og Holstebro eru komin langleiðina í undanúrslit um danska meistaratitilinn í handknattleik karla þótt enn eigi eftir að leika tvær umferðir í þeim riðli sem liðin eiga sæti í átta liða úrslitum. Meistarar Aalborg gerðu jafntefli í dag...
Arnór Þór Gunnarsson, sem losnaði ásamt samherjum sínum í Bergischer HC úr sóttkví á miðnætti, fór á kostum gegn Tusem Essen í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bergischer HC vann með tíu marka mun í Essen, 32:22....
Tvö erindi voru tekin fyrir á fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær í framhaldi af leikjum síðustu daga. Bæði erindi voru afgreidd án leikbanns en minnt var á stighækkandi áhrif útilokana. Ekki síst ber að hafa það í huga...
Stjarnan hefur samið við handknattleikskonuna Britney Cots sem undanfarin þrjú tímabil hefur leikið með FH. Cots hefur skrifað undir þriggja ára samning við Garðabæjarliðið og kemur til þess í sumar og verður klár í slaginn þegar keppnistímabilið byrjar í...
Sveinn José Rivera hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV samhliða því sem hann gengur að fullu til liðs við liðið en hann hefur verið lánsmaður frá Aftureldingu síðan í haust.
Sveini líkar lífið í...