Örvhenti hornamaðurinn Sveinn Aron Sveinsson hefur gengið til liðs við Selfoss. Sveinn, sem er 27 ára gamall, er reynslumikill hornamaður sem á vafalaust eftir að styrkja liðið verulega.Sveinn Aron lék árum saman með Val og var m.a. í...
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Team Tvis Holstebro færðust upp í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar þeir sigruðu Århus Håndbold, 33:29, á heimavelli í kvöld. Staðan var jöfn þegar viðureignin var hálfnuðu, 15:15.Óðinn Þór skoraði eitt...
Í fyrsta sinn dæma konur alla leiki á Evrópumóti landsliða í kvennaflokki þegar mótið fer fram í Noregi og Danmörku í desember. Þetta var tilkynnt í dag þegar Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá hvað tíu dómarapör hafi verið valin...
Sandra Erlingsdóttir, leikmaður danska 1. deildarliðsins EH Alaborg segir að mikil eftirvænting ríki fyrir að loksins verður flautað til leiks í leikjum deildarinnar á morgun eftir hálfs mánaðar frí vegna alþjóðlegra daga landsliða sem eru að baki. Sandra og...
Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson verður í hóp í kvöld í fyrsta sinn hjá franska liðinu Nice þegar liðið fær lið Strasbourg í heimsókn en liðin leika í frönsku 2. deildinni.Grétar Ari gekk til liðs við Nice frá Haukum í...
Viðureign PAUC, Aix og Chambery í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli PAUC hefur verið frestað vegna samkomutakmarkana í Frakklandi.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með PAUC. Hann gekk til liðs við PAUC í sumar og hefur...
Igor Vori mátti axla sín skinn í morgun eftir fimm mánuði í starfi sem þjálfari króatíska meistaraliðsins RK Zagreb. Hjá fáum félögum er stóll þjálfara heitari en hjá króatíska meistaraliðinu en Vori er tíundi þjálfari liðsins á fjórum árum...
Allir leikmenn auk þjálfarateymis úkraínsku meistaranna Motor Zaporozhye er komnir í sóttkví eftir að smit kom upp í hópnum fljótlega eftir viðureign liðsins við ungverska liðið Veszprém í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku.Meðal þeirra sem er í sóttkví...
Jón Gunnlaugur Viggósson tók við þjálfun meistraraflokksliðs Víkings í karlaflokki í sumar. Liðið hefur farið ágætlega af stað í Grill 66-deildinni, unnið tvo leiki en tapað einum. Hann segir í samtali við handbolta.is að menn verði að vera raunhæfir þegar...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar í Kadetten Schaffhausen töpuðu í fyrrakvöld fyrir HSC Suhr Aarau, 27:25, í sjöundu umferð svissnesku 1. deildarinnar í handknattleik en leikið var í Aarau. Þetta var annað tap Kadetten í deildinni það sem af er...
„Við vorum algjörir klaufar í kvöld,“ sagði Aron Dagur Pálsson, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Alingsås, þegar handbolti.is heyrði í honum í kvöld eftir að lið hans gerði jafntefli á heimavelli við Redbergslid, 26:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir...
Bjarki Már Elísson hefur svo sannarlega tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið þegar keppni í þýsku 1. deildinni í handknattleik var slaufað í vor. Hann var þá markhæsti leikmaður deildarinnar og eftir þrjár umferðir á einni viku...
Handknattleikskonan Ragnheiður Tómasdóttir er komin til landsins og getur tekið upp þráðinn með FH-liðinu í Olísdeildinni þegar keppni verður framhaldið á nýjan leik.Ragnheiður fór í læknisnám til Slóvakíu í byrjun september en skólanum var lokað á dögunum vegna...
Í dag eru fimm vikur síðan handbolti.is var opnaður. Óhætt er að segja að viðtökur hafi verið einstaklega góðar. Snemma í morgun fóru heimsóknir yfir 100 þúsund. Það er framar vonum þótt bjartsýni hafi fyrst og fremst verið veganesti...
Kent Ballegaard, sem þjálfað hefur danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel sem Steinunn Hansdóttir og Elín Jóna Þorsteinsdóttir leika með, var látinn taka pokann sinn í dag.Vendsyssel kom upp í dönsku úrvalsdeildina í vor og hefur aðeins hlotið eitt stig í...