Tveir af sterkari leikmönnum landsliðs Litháa gátu ekki æft með liðinu síðan það kom til landsins síðdegis á mánudaginn eftir að sýni vegna kórónuveiru frá þeim voru tekin til frekari rannsóknar. Um er að ræða Lukas Simėnas og miðjumannin...
„Við þurfum á öllu okkar að halda í leiknum. Það er alveg ljóst. Litháar hafa sýnt það í sínum leikjum og með þeim úrslitum sem þeir hafa náð að þeir eru afar verðugir andstæðingar með hörkulið,“ sagði Guðmundur Þórður...
Flest bendir til þess að landslið Chile fái síðasta lausa sætið sem enn er óskipað í, á heimsmeistaramóti karla sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Enn er einu sæti óráðstafað til ríkja í Suður- og Mið-Ameríku og til...
Rúnar Kárason, leikmaður Ribe Esbjerg og Elvar Örn Jónsson, liðsmaður Skjern, eru á meðal markahæstu leikmanna dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar flest lið hafa leikið a.m.k. tíu leiki hvert. Þrátt fyrir daufa frammistöðu liðs Ribe-Esbjerg á leiktíðinni þá hefur...
Fyrirhuguðum leikjum Leipzig við Essen 12. nóvember og Balingen tveimur dögum síðar í þýsku 1. deild karla í handknattleik hefur verið frestað um ótiltekinn tíma. Nær allt Leipzig-liðið auk þjálfara og starfsmanna glímir við kórónuveiruna um þessar mundir...
Eins og við mátti búast var við ramman reip að draga hjá Elínu Jónu Þorsteinsdóttur, Steinunni Hansdóttur og samherjum í Vendsyssel í kvöld þegar þær fengu Danmerkurmeistara Esbjerg í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðin eru hvort á...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, neitaði síðdegis beiðni Bosníumanna um að viðureign Þýskalands og Bosníu í undankeppni EM2022 í karlaflokki verði frestað.Handknattleikssamband Bosníu óskaði í dag eftir frestun þar sem mjög hefur kvarnast úr landsliðshópnum sem á að mæta Þýskalandi...
Kári Garðarsson, þjálfari kvennaliðs Gróttu i Grill 66-deildinni, segir að síðustu vikur hafi gengið vel þótt gjörbreyta hafi þurft æfingaáætlunum eftir að gert var hlé á keppni á Íslandsmótinu og innanhússæfingar óheimilar. Mikil áhersla hafi verið lögð á hlaup,...
Óvíst er hvort viðureign Dana og Svisslendinga í undankeppni EM fari fram. Alltént er ljóst að leikurinn fer ekki fram í Árósum annað kvöld eins og til stóð.Grunur um smit kom upp í herbúðum landsliðs Sviss í gærkvöld. Af...
Glænýr þáttur af Handboltinn okkar datt inn á streymisveitur í dag. Óhætt er að segja að líf og fjör hafi verið í þættinum og gestirnir þekktir fyrir allt annað en að liggja á skoðunum sínum. Að þessu sinni komu...
Stöðugt heltast menn úr lestinni í landsliðshópi Bosníu-Herzegóvínu, sem mætir Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Düsseldorf í undankeppni EM í handknattleik á fimmtudagskvöldið.Síðast í morgun fækkaði um tvo í hópnum. Bilal Suman, landsliðþjálfari, hefur aðeins 12 leikmenn eftir...
Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson hóf æfingar í gær með hollenska karlalandsliðið en það mætir Tyrkjum í Almere í Hollandi annað kvöld í undankeppni EM2022. Hollendingar, sem eru í 5. riðli, áttu að mæta Pólverjum um næstu helgi en leiknum var...
Það verður heldur betur blásið til handboltaveislu í þættinum Handboltinn okkar á föstudaginn en þá verður þátturinn í beinni útsendingu milli 20:00 og 22:00 á Sport FM 102,5 og verður útsendingin í boði Tuborg og Dominos.Það verður gestagangur...
Halldór Jóhann Sigfússon og leikmenn hans í liði Selfoss gátu æft án takmarkana fram að síðustu helgi, ólíkt þeim sem voru á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir þó ljóst að aðeins hafi borið á þreytu hjá leikmönnum þegar á leið tímabilið...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal fjögurra þeirra markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla þegar sex umferðir eru að baki. Viggó Kristjánsson er í þriðja sæti með 44 mörk, er þremur mörkum á eftir sænska hornamanninum Niclas...