- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

HM: 26 úrslitaleikir á 67 árum

Heimsmeistaramót karla í handknattleik var fyrst haldið árið 1938. Fyrirkomulag mótsins var annað nú er. Fá lið tóku þátt og allir léku alla og liðið sem hlaut flest stig varð heimsmeistari. Þjóðverjar unnu mótið 1938. Ári síðar skall á...

Danir sterkari þegar á reyndi

Danir vörðu heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í dag þegar þeir unnu Svía, 26:24, í hörkuskemmtilegum úrslitaleik í Kaíró. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 13:13. Danska liðið var sterkara í síðari hálfleik. Jacob Holm skoraði mikilvæg mörk þegar virtist...

Hituðu upp fyrir úrslitaleik HM með sigri á toppliðinu

Aron Dagur Pálsson og samherjar í Alingsås hituðu upp fyrir úrslitaleikinn á HM í handknattleik í dag með því að sækja efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar heim í upphafsumferð deildarinnar á nýju ár. Leikmenn Alingsås fór ekki erindisleysu til Malmö...
- Auglýsing -

Herslumuninn vantaði upp á

Hildigunnur Einarsdótir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen töpuðu naumlega, 24:23, í fyrir Rosengarten í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í dag. Leikið var á heimavelli Leverkusen. Leikmenn Rosengarten voru marki yfir í hálfleik, 12:11. Rosengarten skoraði sigurmarkið...

Handboltinn okkar: Breytingar og nýr umsjónarmaður

Breytingar eru að eiga sér stað á handboltaþættinum Handboltinn okkar sem fór fyrst í loftið síðla sumars og hefur síðan notið vaxandi hylli handboltaáhugafólks. Í tilkynningu frá forsvarsmönnum þáttarins segir að verið sé að ljúka við uppsetningu á nýju...

Rússarnir misstigu sig ekki

Eftir að báðum leikjum CSKA og Podravka var frestað í haust vegna heimsfaraldursins sem nú geisar ákváðu forráðamenn félaganna að spila svokallaðan tvíhöfða núna um helgina í Moskvu.Í fyrri leik tvíhöfðans lét botnlið B-riðils Podravka svo sannarlega finna...
- Auglýsing -

Coralles frábær og viljinn var meiri hjá Spánverjum

Spánverjar taka á móti bronsverðlaunum síðar í dag eftir að hafa unnið Frakka 35:29 í leiknum um þriðja sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi í dag. Þetta eru fyrstu verðlaun Spánverja á heimsmeistaramóti síðan þeir unnu gullverðlaunin...

Góð frammistaða dugði skammt í 17. tapleiknum

Mjög góð frammistaða Elínar Jónu Þorsteinsdóttur í marki Vendsyssel dugði ekki til sigurs í dag gegn Silkeborg-Voel í dönsku úrvalsdeildinni í handknatleik í dag. Elín Jóna varði 13 skot, var með ríflega 37% hlutfallsmarkvörslu þegar Vendsyssel tapaði með þriggja...

KA/Þór – Fram, myndasyrpa

KA/Þór vann Fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær, 27:23, eins og fram hefur komið á handbolta.is. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavél sína á lofti í KA-heimilinu í gær og sendi handbolta.is myndir. Hluti þeirra...
- Auglýsing -

HM: Hápunktur á nærri þriggja vikna handboltaveislu

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla í Egyptalandi nær hápunkti í dag þegar úrslitaleikur mótsins fer fram. Hálf þriðja vika með rúmlega 100 leikjum sem voru fleiri en nokkru sinni fyrr vegna þess að þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32....

Þrír Íslendingar í Norðurlandaúrvali aldarinnar

Danski handknattleiksmaðurinn Rasmus Boysen er einn allra virkastur af þeim sem tjá sig um handknattleik á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann fylgist grannt með handknattleik um alla Evrópu og jafnvel víðar.Í morgun valdi Boysen sitt Norðurlandaúrval handknattleiksmanna á þessari öld....

Nóg um að vera í Grillinu

Leikið verður í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Alls eru fimm leikir á dagskrá. Þeir eru:Grill 66-deild kvenna:Afturelding - HK U. kl. 15 - sýndur á afturelding tv.Valur U. - ÍR, kl. 19.30Grill 66-deild karla:Fjölnir - Kría...
- Auglýsing -

„Virkilega stoltur af liðsheildinni“

„Varnarleikur og liðsheild skóp þennan sigur. Frábær frammistaða hjá mínu liði sem barðist allan leikinn,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs við handbolta.is en lið hans vann sannfærandi sigur á Fram í Olísdeild kvenna í gær, 27:23, og...

Höfum tengt saman þrjá sigurleiki

Kári Garðarsson, hinn sigursæli þjálfari kvennaliðs Gróttu, var glaður í bragði eftir góðan sigur Gróttu á Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag, 35:28, í Hertzhöllinni í dag. Um var að ræða þriðja sigur Gróttu í röð...

Háspenna í Kórnum

HK og Valur skildu jöfn í sannkölluðum háspennuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í kvöld, 32:32. Spennan var áþreifanleg á síðustu mínútum leiksins, ekki síst eftir að Berglind Þorsteinsdóttir jafnaði metin fyrir HK þegar um þrjár mínútur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -