„Fyrir utan að vera ótrúlega góðir í handbolta þá eru Frakkar alltaf líkamlega sterkir og snöggir. Við erum á leiðinni í mjög erfiðan leik þar sem franska liðið er með tvo og jafnvel þrjá heimsklassa leikmenn í hverri stöðu,"...
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, segir að hann mun gera nokkrar breytingar á liði sínu fyrir viðureignina við heimsmeistara Dani á morgun í milliriðlakeppni HM í handknattelik.Í viðtali við danska fjölmiðla í gær eftir leik Japan og...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er eini leikmaðurinn í íslenska landsliðshópnum í handknattleik sem leikur í Frakklandi um þessar mundir. Donni hefur gert það gott með PAUC-Aix, í frönsku 1. deildinni á leiktíðinni en PAUC situr í öðru sæti. Hann...
Þá er komið að annarri umferð í milliriðlum þrjú og fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Íslenska landsliðið mætir Frökkum klukkan 17 í milliriðli þrjú. Frakkar hafa ekki tapað leik á mótinu og stefna ótrauðir á efsta sæti og tryggja...
Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson gengur til liðs við þýska liðið Melsungen í sumar. Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar liðið og Arnar Freyr Arnarsson, samherji Elvars Arnar í landsliðinu er leikmaður Melsungen. Vísir.is greinir frá þessu samkvæmt heimildum.Elvar Örn er...
Segja má að úrslit fyrstu umferðar í leikjum milliriðila eitt og tvö hafi verið eftir bókinni. Þau lið sem fyrirfram voru talin sterkari unnu sína leiki. Íslensku þjálfararnir þrír máttu bíta í súr epli að tapa leikjum sínum. Eins...
„Þetta er það sem félögin óskuðu eftir og við þeim óskum hefur verið orðið,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, þegar handbolti.is spurðu hann út í frétt frá því fyrr í dag um að einn þriðji leikja í Olísdeild...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segist vera ákaflega stoltur af íslenska landsliðinu, þeirri baráttu og vinnusemi sem leikmenn hafa lagt í leikina fjóra sem eru að baki á heimsmeistaramótinu sem stendur yfir í Egyptalandi.Varnarleikurinn hefur verið stórkostlegur. Liðið...
„Frakkar eru með alveg geggjað lið og fjölmarga klassa leikmenn, fleiri en einn í hverri stöðu,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, þegar handbolti.is hitti hann stuttlega að máli á hóteli íslenska landsliðsins á Giza-sléttunni nærri píramídunum í...
Suður-Ameríkumeistarar Argentínu unnu japanska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar, 28:24, í upphafsleik annars milliriðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi í dag. Argentínumenn, með Diego Simone innanborðs, voru með yfirhöndina í leiknum í dag. Þeir voru með fjögurra...
Ákveðið hefur verið að leika tvöfalda umferð í Olísdeild kvenna, í stað þrefaldrar eins og til stóð, áður en að úrslitakeppni sex liða um Íslandsmeistaratitilinn tekur við. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur samþykkt óskir meirihluta félaga...
Alexander Petersson leikur ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi. Hann kvaddi íslenska hópinn í gærkvöld eftir viðureignina við Sviss. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssamband Íslands var að senda...
Igor Karačić er kominn til Kaíró og verður með króatíska landsliðinu í næstu leikjum. Þessi frábæri miðjumaður fór á kostum með króatíska landsliðið á EM fyrir ári. Hann hefur hinsvegar glímt við meiðsli í hné upp á síðkastið og...
Þrír íslenskir þjálfarar verða á ferðinni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi í dag þegar keppni hefst í milliriðlum eitt og tvö. Alfreð Gíslason og lærisveinar í þýska landsliðinu mæta spænska landsliðinu í síðasta leik dagsins í fyrsta riðli....
Uppfærð frétt klukkan 07.36.Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg-Handewitt að loknu heimsmeistaramótinu í Egyptalandi samkvæmt frétt Flensburger Tageblatt í morgun. Blaðið hefur þetta samkvæmt óstaðfestum heimildum.Handbolti.is fékk fyrir fáeinum mínútum staðfestingu frá...