Egypska landsliðið vann upphafsleik heimsmeistaramótsins á heimavelli í kvöld eins og við var að búast enda ekki talið sennilegt að andstæðingurinn, landslið Chile, legði stein í götu Egypta.Sigur Egypta var aldrei í hættu og þegar upp var staðið...
Meðan að Erlingur Richardsson og leikmenn hollenska landsliðsins í handknattleik bíða eftir fregnum hvort þeir verði kallaðir til þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi berast þær fregnir frá Þýskalandi að hollenski landsliðsmaðurinn Kay Smits hafi samið við þýska...
Mikið þarf að ganga á til þess að lið verði afskráð eftir að keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik verður hafin.Svo lengi sem tíu heilbrigðir útileikmenn og einn markvörður verða til reiðu verður liði gert skylt að mæta til leiks....
Íslenska landsliðið í handknattleik karla er þessa stundina á æfingu í keppnishöllinni, Heliopolis sporting club íþróttahöllinni, ekki New Capital Sport Hall þar sem Ísland mætir landsliði Portúgals í upphafsleik sínum á HM klukkan 19.30 á morgun. Allir 20 leikmenn...
„Maður er aftur orðinn nýliði í landsliðinu, bara aðeins reyndari nýliði en fyrir áratug eða svo,“ sagði Oddur Gretarsson, landsliðsmaður í handknattleik og brosti í samtali við handbolta.is fyrir utan hótel íslenska landsliðsins í handknattleik í Kaíró í dag....
„Tíminn hefur verið takmarkaður til undirbúnings. Við fengum klukkustundaræfingu í gær og förum á aðra æfingu síðdegis í dag,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þegar handbolti.is hitti hann að máli rétt eftir hádegið fyrir utan hótel...
Það glíma fleiri handboltamenn við kórónuveiruna þessa dagana en þeir sem hyggjast taka þátt eða skipuleggja heimsmeistaramótið í handknattleik karla í Egyptalandi. Í hádeginu var stórleik sem fram átti að fara í Kristiansand í Noregi í Meistaradeild kvenna í...
Halldór Jóhann Sigfússon tók við þjálfun landsliðs Barein í lok nóvember og stýrir því fram yfir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Hann er væntanlegur til Kaíró á morgun með sveit sína til Kaíró á morgun fimmtudag en fyrsti leikur Bareina undir...
Einn leikur verður á dagskrá í Meistaradeild kvenna í handknattleik í dag þegar að Vipers og Rostov-Don mætast. Um er að ræða leik sem var frestað í 9. umferð. Rússneska liðið, sem er enn á toppi A-riðils með 13...
Þótt ekki sé enn búið að flauta til fyrsta leiksins á HM þegar þetta er skrifað er mótið þegar orðið sögulegt. Aldrei fyrr hafa tvö landslið orðið að hætta við þátttöku innan við sólarhring áður en flautað er til...
Thiagus Petrus, fremsti handknattleiksmaður Brasilíu og leikmaður Barcelona verður ekki með brasilíska liðinu á HM, alltént ekki í fyrstu leikjum landsliðsins. Hann hefur smitast af kórónuveirunni eins og sjö aðrir í hópi leikmanna og starfsmanna landsliðsins. Þetta eru skellur...
Íslendingarnir þrír í herbúðum danska handknattleiksliðsins Ribe-Esbjerg, Daníel Þór Ingason, Gunnar Steinn Jónsson og Rúnar Kárason eru ásamt samherjum komnir í frí frá æfingum fram yfir næstu helgi eftir að einn félagi þeirra greindist smitaður af kórónuveirunni í gærmorgun,...
Bandaríska landsliðið hefur dregið sig út úr keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem á að hefjast á morgun í Egyptalandi. Þetta var tilkynnt fyrir nokkrum mínútum.Í stað landsliðs Bandaríkjanna mætir landslið Sviss til keppni og tekur sæti í...
Landslið Norður-Makedóníu er á leið í loftið frá Skopje til Kaíró þar sem það tekur sæti tékkneska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Alþjóða handknattleikssambandið staðfesti komu Norður-Makedóníumanna fyrir nokkrum mínútum og að þeir taki sæti Tékka í G-riðli...
Tékkneska landsliðið hefur dregið sig úr keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst á morgun. Tékkneska handknattleikssambandið tilkynnti þetta fyrir stundu með fréttilkynningu. Ákvörðun um að draga sig úr keppni var tekin eftir aðeins fjórir leikmenn í æfingahópnum reyndust...