Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Juri Knorr, hefur samið við Rhein-Neckar Löwen frá og með næsta keppnistímabili. Knorr stendur á tvítugu og hefur undanfarin tvö ár leikið með GWD Minden eftir að hafa verið í ár þar á undan í herbúðum Barcelona...
Kiel vann Barcelona með fimm marka mun, 33:28, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki í Lanxess-Arena í Köln í kvöld. Þetta er í fjórða sinn sem Kiel vinnur Meistaradeildina og í fyrsta skipti frá 2012. Barcelona, sem ekki hafði...
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu er íþróttamaður ársins 2020 hjá Samtökum íþróttafréttamanna. Niðurstaða kjörsins var tilkynnt í kvöld í sjónvarpsútsendingu RÚV. Tveir handknattleiksmenn voru á meðal tíu efstu í kjörinu. Aron Pálmarsson, Barcelona, hafnaði í þriðja sæti...
Arnar Birkir Hálfdánsson átti stórleik í kvöld fyrir EHV Aue og Sveinbjörn Pétursson stóð sig einnig afar vel í markinu þegar liðið gerði jafntefli við Hamm-Westfalen, 26:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Aue....
PSG vann Veszprém í leiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild karla í handknattleik í Lanxess-Aren í Köln í dag, 31:26, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11.Eins og stundum áður þá bar leikurinn merki vonbrigða...
Forsvarsemenn Þórs á Akureyri hafa sent Handknattleikssambandi Íslands tvær hugmyndir að lausn hvernig leika eigi það sem eftir er af Íslandsmótinu í handknattleik karla. Enn er óljóst hvenær heilbrigðisyfirvöld heimila að keppni hefjist á nýjan leik. Frá þessu...
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2021, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema rúmlega 515 milljónum króna og er um að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ frá upphafi. Af þeim...
Barcelona og Kiel mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 og verður hægt að fylgjast með leiknum hér á landi í útsendingu Viaplay, eftir því sem...
Karlalandsliðið í handknattleik nýtur sem fyrr mikillar hylli á meðal landsmanna og dregur mjög marga þeirra að sjónvarpstækjum sínum þegar það tekur þátt í stórmótum. Samkvæmt frétt RÚV þá var viðureign Íslands og Rússlands á EM karla í handknattleik...
Kjöri íþróttamanns ársins verður lýst í 65. sinn í kvöld í þætti hjá RÚV sem hefst klukkan 19.40. Kosningu á meðal 30 félagsmanna í Samtökum íþróttafréttamanna lauk rétt fyrir miðjan desember. Tveir handknattleiksmenn eru á meðal þeirra tíu sem...
„Maður stendur á tímamótum. Ég og við erum bara mjög spennt fyrir að koma heim,“ sagði Ragnar Jóhannsson, handknattleiksmaður eftir að tilkynnt var í gær að hann gengi til liðs við uppeldisfélag sitt, Selfoss, eftir sex ár í atvinnumennsku...
Pólska landsliðið vann landslið Alsír, 24:21, á æfingamóti í handknattleik karla í Póllandi í gærkvöld. Landslið Alsír verður andstæðingur íslenska landsliðsins á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Þetta var annað tap Alsír á jafnmörgum dögum á mótinu en...
Kiel mætir Aroni Pálmarssyni og samherjum í Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln klukkan 19.30 annað kvöld. Það liggur fyrir eftir ævintýralega spennandi undanúrslitaleik Kiel og Veszprém í kvöld þar sem Kiel vann með eins marks...
Barcelona leikur í tólfta sinn til úrslita í Meistaradeild karla í handknattleik annað kvöld gegn annað hvort THW Kiel eða Veszprém. Það varð ljóst eftir að Aron Pálmarsson og félagar unnu franska meistaraliðið PSG örugglega í undanúrslitum í kvöld,...
Aron Pálmarsson heldur áfram að skrifa söguna í Meistaradeild karla í handknattleik í dag þegar hann tekur þátt í leik Barcelona og PSG í undanúrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik í Köln. Aron verður þar með fyrsti handknattleiksmaðurinn í sögunni...