Handknattleikssamband Íslands; HSÍ, og Ísey Skyr hafa skrifað undir samkomulag þess efnis að Ísey Skyr verður einn af aðalstyrktaraðilum HSÍ. Ísey Skyr komu með vörumerki sitt inn á keppnistreyjur Íslands fyrir HM í Egyptalandi og munu verða á treyjum...
Ungverjar og Evrópumeistarar Spánar eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptlandi þótt enn eigi eftir að leika lokaumferðina. Ungverjar hafa ekki tapað leik á mótinu og héldu uppteknum hætti í dag...
„Þetta var geggjaður leikur hjá öllu liðinu gegn Frökkum og það hefði verið gaman að fá bæði stigin,“ sagði markvörðurinn ungi, Viktor Gísli Hallgrímsson, þegar handbolti.is hitti hann stuttlega að máli við hótel íslenska landsliðsins nærri Giza-sléttunni í Kaíró...
Hinn þekkti króatíski handknattleiksþjálfari tilkynnti um uppsögn sína úr starfi landsliðsþjálfara Króatíu eftir að króatíska landsliðið tapaði fyrir Argentínu í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Cervar, sem stendur á sjötugu, hefur stýrt landsliði Króata í tæp fjögur ár að þessu...
Haukar unnu sex marka sigur á HK í Olísdeild kvenna í kvöld, 27:21, en leikið var í Schenker-höllinni á Ásvöllum. Þetta var annar sigur Hauka í deildinni en í haust lagði liðið FH í grannaslag. Um leið er þetta...
„Þetta var ekki góður leikur. Við byrjum reyndar ágætlega og vorum þremur mörkum yfir þegar um tíu mínútu voru liðnar. Vörnin okkar var ágæt og við náðum að keyra á þær,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir stórskytta ÍBV þegar handbolti.is...
Stjarnan fór með bæði stigin úr viðureign sinn við ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum eftir mikla baráttu þar sem aðeins einu marki munaði að lokum, 30:29. Stjarnan var með sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...
Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson virðist hafa sloppið betur en í fyrstu var óttast við mjög alvarleg meiðsli á hægri ökkla. Viggó varð fyrir meiðslum átta mínútum fyrir leikslok gegn Frökkum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær eftir að hafa farið...
Deildar,- og bikarmeistarar Fram unnu 21 marks sigur á FH í Olísdeild kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag þegar sjötta umferð hófst. Þrír leikmenn Fram-liðsins skoruðu samtals 32 mörk í, 41:20, sigri. Fram var með átta marka forskot...
Danska úrvalsdeildarliðið Skjern staðfestir í morgun að Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik yfirgefi félagið við lok leiktíðar í vor eftir tveggja ára veru. Ekki kemur fram hvert Elvar Örn heldur í sumar en eins og visir.is greindi fyrstur...
Íslensku landsliðsmennirnir, þjálfarar og starfsmenn nutu veðurblíðunnar fyrri hluta dagsins eftir átökin við Frakka á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í gærkvöld. Þeim gafst kostur að komast nær pírmídunum á Giza-sléttunni er þeim var boðið í stutta ferð til þess að...
Handknattleikssamband Íslands og Valitor hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Valitor hefur undanfarna áratugi verið bakhjarl HSÍ og fagnar HSÍ því að samstarfið við Valitor haldi áfram, eins og segir í tilkynningur frá HSÍ.Samningurinn felur meðal annars í sér...
Viðureign Vals og KA/Þórs sem fram átti að fara í Olísdeild kvenna í Origohöll Valsara klukkan 13.30 hefur verið frestað vegna ófærðar. Eftir því sem handbolti.is veit best stendur til að koma leiknum á dagskrá á morgun, þ.e. ...
Leikið verður í milliriðlum eitt og tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag auk eins leiks í keppninni um Forsetabikarinn.
Í fyrri milliriðlinum verður fróðlegt að sjá hvort Ungverjar halda sigurgöngu sinni áfram á mótinu en þeir hafa...
Sex leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Heil umferð verður leikin í Olísdeild kvenna auk þess sem ein viðueign verður háð í Grill 66-deild kvenna og önnur í Grill 66-deild karla.Fjörið í Olísdeild kvenna hefst klukkan...