Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, komst á ný í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik með öruggum sigri á Eisenach á heimavelli, 33:24, á heimavelli eftir að hafa verið með yfirburði í leiknum frá upphafi.
Þetta var...
Evrópumeisturum Frakka tókst að merja fram sigur gegn Svartfellingum, 24:23, í upphafsleik A-riðils eftir að hafa verið undir í leiknum fyrstu 50 mínúturnar og það mikið undir á kafla í fyrri hálfleik. Svartfellingar voru aðeins marki yfir í hálfleik,...
Annar keppnisdagur fer fram á EM kvenna í dag og að þessu sinni verður spilaði í A og C riðlum. Í A-riðli eigast við Frakkland og Svartfjallaland annars vegar og Danmörk og Slóvenía hins vegar. Danir og Frakkar hafa...
Áfram heldur að síga á ógæfuhliðina hjá serbneska landsliðinu í handknattleik kvenna þótt það hafi enn ekki hafið keppni á Evrópmeistaramótinu í Danmörku. Annar leikmaður landsliðsins greindist jákvæður við kórónuveiruskimun í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi...
Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman myndskeið með fimm glæsilegustu mörkunum úr leikjunum fjórum í fyrstu umferð Evrópumóts kvenna í gær. Frábær tilþrif og nú geta lesendur leikið sér að því að velja hvað af mörkunum fimm þeim finnst best....
Ekkert lát er á fregnum úr herbúðum kvennaliðs Vals um endurnýjun samninga. Fregnirnar eru að verða daglegt brauð. Ljóst er að Valsmenn leggja áherslu á að halda sínum unga og efnilega hópi saman. Í dag tilkynnti Valur að Ída...
Handknattleiksdeild FH hefur dregið karlalið sitt úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik og mætir þar af leiðandi ekki tékkneska liðinu Robe Zubří í 3. umferð keppninnar í þessum mánuði eins og til stóð.
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu...
Framundan er annar keppnisdagur á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Liðin sem eru í B- og D-riðlum sitja yfir í dag en liðin í A- og C-riðlum stíga í fyrsta sinn fram á sviðið og reyna með sér...
Þegar blásið verður til leiks í Olísdeild kvenna, vonandi snemma á nýju ári, verður skarð fyrir skildi í liði HK þar sem einn besti leikmaður liðsins undanfarin ár, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, verður fjarri góðu gamni. Hún hefur tekið að...
Bæði IFK Kristianstad og Skövde töpuðu leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld og það fremur á sannfærandi hátt. IFK með þá Ólaf Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson lá með sjö marka mun á heimavelli fyrir...
Brúnin léttist á mörgum í kringum danska kvennalandsliðið í gær þegar ljóst varð að markvörðinn sterki, Sandra Toft, getur tekið þátt í fyrsta leiknum á EM gegn Slóvenum í kvöld. Toft meiddist um síðustu helgi sem varð til þess...
Smit kórónuveiru hefur greinst hjá leikmanni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik kvenna í Danmörku. Af þeim sökum hefur viðureign Serbíu og Hollands sem fram átti að fara annað kvöld, föstudag, verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssamband Evrópu,...
Norska landsliðið byrjaði af miklum krafti á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld. Liðið hans Þóris Hergeirssonar tók það pólska í kennslustund og vann með 13 marka mun, 35:22, í leik þar sem glitraði á marga kosti norska landsliðsins,...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir luku við yfirferðina um liðin í Olísdeild kvenna. Í þættinum fór Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs yfir stöðuna á liði sínu. Sigurður...
Það var búist við því fyrirfram að upphafsleikur B-riðils Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag á milli Rússlands og Spánverja yrði jafn og spennandi. Sú varð aðeins raunin í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var ójafn og niðurstaðan varð níu...