- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Smit hjá Íslendingaliði og leik frestað

Þýska 2. deildarliðið EHV Aue, sem tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, hefur fengið viðureign sinni við Elbflorenz, sem til stóð að færi fram í kvöld, frestað um ótiltekinn tíma. Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu EHV Aue hefur einn leikmaður liðsins...

Sigríður – hvernig æfir hún í samkomubanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Sigríður Hauksdóttir, hornamaður...

Elliði Snær verður í fámennu liði í kvöld

Elliði Snær Viðarsson er á meðal þeirra leikmanna Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari liðsins getur teflt fram þegar Gummersbach mætir Hüttenberg í fjórðu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld. Nokkuð hefur flísast úr hópnum hjá Gummersbach...
- Auglýsing -

Fer í skimun á morgun

Roland Eradze gerir sér góðar vonir um að vera laus við kórónuveiruna eftir að hafa verið lokaður af í nærri hálfan mánuð. „Ég fer í skimun á fimmtudaginn,“ sagði Roland í skilaboðum til handbolta.is í gær en hann og...

Tapaður bolti og tapaður leikur

Sveinn Jóhannsson og samherjar í SönderjyskE töpuðu naumlega í kvöld fyrir Skanderborg Håndbold í hörkuleik í Skanderborg, 32:31, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda og m.a. var jafnt að loknum fyrri hálfleik,...

Afleitur upphafskafli í Berlín

Leikmenn sænska liðsins IFK Kristianstad fóru illa að ráði sínu á upphafsmínútum síðari hálfleiks gegn Füchse Berlín í 1. umferð B-riðils hinnar nýju Evrópudeildar í handknattleik karla í Berlín í kvöld. Eftir að hafa verið þremur mörkum undir í...
- Auglýsing -

„Erum eins og skilnaðarbarn“

„Erfiðast í þessu eru misvísandi skilaboð sem íþróttahreyfingunni berast um hvað má og hvað má ekki. Við erum eins og skilnaðarbarn sem bíður í leikskólanum og veit ekki hvort foreldrið kemur vegna þess að þau eru ósammála um forræðið,“...

Handboltinn okkar: Lágu ekki á skoðunum sínum

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér nýjan þátt í dag. Þeir ætla sér að gefa út tvo þætti í viku núna þar sem þeir fá 2 fulltrúa frá liðunum í Olísdeild karla til sín í spjall og...

Óvænt þegar Gunni hringdi

„Þetta var alveg frábært og mjög óvænt þegar Gunni hringdi og tilkynnti mér að ég væri í landsliðshópnum. Ég hef ekkert verið inn í myndinni síðan ég var í unglingalandsliðunum og hafði ekki leitt mikið hugann að landsliðinu,“ sagði...
- Auglýsing -

Íslendingar mætast í Sviss

Flautað verður til leiks í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld þar sem hópur íslenskra handknattleiksmanna verður á fullri ferð á keppnistímabilinu. M.a. mætast tveir þeirra þegar danska liðið GOG með markvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson innanborðs sækir Kadetten Schaffahausen...

Selfossliðið styrkist

Kvennaliði Selfoss í Grill 66-deildinni hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin sem hefjast þegar heimilt verður að keppa á ný á Íslandsmótinu í handknattleik. Sólveig Ása Brynjarsdóttir hefur gengið til liðs við Selfoss frá Fjölni þar sem hún hefur alist...

Viltu vera með?

Frá og með deginum í dag geta lesendur handbolta.is greitt fast mánaðarlegt framlag til að efla starfsemi hans. Hægt er að greiða 990, 1.790, 2.790, 3.990 eða 6.990 krónur á mánuði og er mögulegt að greiða með debet,- og...
- Auglýsing -

KA/Þór fékk ítalskt lið

KA/Þór leikur við ítalska liðið Jomi Salerno í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna en dregið var í morgun. Jomi Salerno var dregið fyrr upp úr glerskálunum í höfuðstöðvum Handknattleikssamband Evrópu, EHF, og þar með verður fyrri leikurinn á...

Ekki alvöru íþróttamaður

„Emil stenst ekki þær kröfur sem gerðar eru til alvöru íþróttamanna,“ sagði Nikolaj Jakobsen, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik fyrir 514 dögum síðan þegar hann var spurður af hverju hann veldi ekki markvörðinn unga, Emil Nielsen, í landsliðið. Nielsen hafði...

Í landsliðinu með handlegginn í fatla

Christian Berge, landsliðsþjálfari Noregs í karlaflokki, hefur valið þá leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í leikjunum tveimur sem framundan eru snemma í nóvember í undankeppni EM. Athygli vekur að Bjarte Myrhol er í landsliðshópnum en alveg er útlokað...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -