Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 16 leikmenn til þess að taka þátt í æfingamóti í Cheb í Tékklandi 26. - 28. september þar sem leiknir verða þrír leiki gegn Tékklandi, Egyptalandi og Póllandi. Landsliðið kemur saman...
Fjögur lið hafa fullt hús stiga eftir aðra umferð Meistradeildar kvenna í handknattleik sem fram fór um helgina. FTC frá Ungverjalandi og slóvensku meistararnir Krim hafa fjögur stig í A-riðli. Reyndar er Metz einnig taplaust í riðlinum eftir sigur...
Haukur Þrastarson skoraði ekki fyrir Dinamo Búkarest í gær þegar liðið vann öruggan sigur á CSM Focșani, 32:22, á útivelli í rúmensku 1. deildinni í handknattleik. Dinamo hafði talsverða yfirburði í leiknum og var með yfirhöndina frá 13. mínútu...
Þýsku meistararnir SC Magdeburg voru ekki lengi að jafna sig eftir tap fyrir Pick Szeged í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á miðvikudagskvöld ef marka má frammistöðu liðsins í dag í heimsókn til HSV Hamburg. Meistararnir léku afar vel frá upphafi...
Fjórir íslenskir handknattleiksmenn slógu ekki slöku við þegar lið þeirra, Kolstad og ØIF Arendal áttust við í Þrándheimi í kvöld í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik en um var að ræða leik umferðarinnar enda bæði taplaus þegar viðureignin hófst. Íslendingarnir...
KA/Þór, sem féll úr Olísdeildinni í vor, vann fyrsta leik sinn í Grill 66-deildinni í KA-heimilinu í dag þegar annað lið Hauka kom í heimsókn. Yfirburðir KA/Þórsliðsins voru miklir frá upphafi til enda og lokatölur voru, 33:15. Staðan að...
Þótt aðeins níu lið hafi skráð sig til leiks í Grill 66-deild karla, næst efstu deild, þá er mikill áhugi fyrir að taka þátt í deildinni fyrir neðan, 2. deild karla, á keppnistímabilinu. Tólf lið eru skráð til leiks....
Ólafur Brim Stefánsson hefur ekkert leikið með slóvakíska liðinu MSK Povazska Bystrica sem hann samdi við fyrir rúmum mánuði. Samt er tvær umferðir að baki í úrvalsdeildinni í Slóvakíu og þeirri þriðju lýkur í dag. Við leit á félagaskiptavef...
Fréttatilkynning frá HSÍ og Icelandair
„Stelpurnar okkar tryggðu sér í vor sæti á EM 2024 sem spilað verður í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Ísland leikur í F-riðli sem spilaður verður í hinni fögru borg Innsbruck í Austurríki. Fyrsti leikur Íslands...
Fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna lýkur í dag með tveimur viðureignum. KA/Þór, sem spáð er sigri í deildinni, tekur á móti Haukum2 í KA-heimilinu klukkan 15. Einni stund síðar sækir Fram2 heim lið HK.
Grill 66-deild kvenna:KA-heimilið: KA/Þór - Haukar2,...
Ekkert varð af því að Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður og samherjar hans í Wisla Plock mættu MMTS Kwidzyn í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær eins og til stóð. Þakið á keppnishöll MMTS Kwidzyn hriplak vegna mikilla rigninga. Þess...
Ísak Steinsson og Viktor Petersen Norberg voru í sigurliði Drammen í kvöld þegar liðið vann Pallamano Conversano, 43:31, í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í Pala San Giacomo nærri Bari á Ítalíu í dag....
Íslensku handknattleiksmennirnir þrír sem leika með félagsliðum í efstu deild karla í Portúgal voru allir á sigurbraut með liðum sínum í dag. Eru lið þeirra þriggja í þremur efstu sætum deildarinnar nú um stundir.
Orri Freyr Þorkelsson og félagar...
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir fögnuðu sínum fyrsta sigri með Blomberg-Lippe í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið lagði TSV Bayer 04 Leverkusen, 25:16, á heimavelli í annarri umferð deildarinnar. Blomberg Lippe var þremur mörkum yfir...
Fram situr við hlið Vals með fjögur stig eftir tvær fyrstu umferðir Olísdeildar kvenna að loknum naumum sigri á Haukum í hörkuleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld, 27:26. Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og áttu þess kost...