Lettneski landsliðsmarkvörðurinn Roland Lebedevs hefur ákveðið að róa á ný mið eftir að hafa staðið á milli stanganna hjá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði undanfarin fjögur ár.Lebedevs kom til Harðar þegar lið félagsins var að stíga sín fyrstu skref...
Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur aftur verið kallaður til móts við finnska landsliðið í handknattleik sem mætir landsliðum Noregs og Serbíu í undankeppni Evrópumótsins 27. og 30. þessa mánaðar. Æfingar hefjast nokkrum dögum fyrr í Vantaa í nágrenni Helsinki.Þetta...
„Við leystum málið innanhúss og menn skilja sáttir,“ sagði Gunna Magnússon annar þjálfara karlalandsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að hann valdi bæði Björgvin Pál Gústavsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donna, í 17 manna hóp karlalandsliðsins sem...
Sættir virðast hafa náðst á milli Björgvins Páls Gústavssonar markvarðar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna. Að minnsta kosti eru báðir í 17 manna landsliðshópi sem Gunnar Magnússon og Ágúst Þór Jóhannsson starfandi landsliðsþjálfari í handknattleik karla hafa valið til...
Rúnar Kárason leikmaður ÍBV er besti leikmaður Olísdeildar karla samkvæmt samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz. Í samantektinni er litið til allra tölfræðiþátta í 132 leikjum Olísdeildarinnar á keppnistímabilinu sem veitan tekur saman, jafnt í vörn sem sókn.Rúnar skoraði átta mörk að...
Ásgeir Snær Vignisson skoraði tvö mörk fyrir Helsingborg þegar liðið vann Karlskrona á heimavelli í gær, 26:21, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Með sigrinum náðu Ásgeir Snær og samherjar forystu á nýjan leik. Þeir...
„Ég er stoltur af því sem stelpurnar gerðu á vellinum í dag. Þær lögðu sig alla fram gegn hörkusterku liði. Við höfum verið og erum aðeins á eftir Ungverjum en erum örugglega á réttri leið og nálgumst liðin fyrir...
Fredericia Håndboldklub, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar í dönsku úrvalsdeildinni, tapaði í kvöld á heimavelli fyrir meisturum síðasta árs, GOG, 35:34, í hörkuleik í átta liða úrslitum úrvalsdeildarinnar. GOG var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19:15.Einar Þorsteinn Ólafsson...
Umspili í Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramóts kvenna lauk í kvöld átta rimmur voru leiddar til lykta til viðbótar við tvær sem niðurstaða fékkst úr í gærkvöld. Ekki er hægt að segja að mikið hafi verið um óvænt úrslit. Helsta spennan...
Draumur íslenska landsliðsins í handknatteik kvenna um sæti á heimsmeistaramótinu undir lok þessa árs er svo að segja úr sögunni eftir sex marka tap fyrir Ungverjum í Érd í dag, 34:28. Samanlagt unnu Ungverjar með tíu marka mun í...
Unglingalandsliðskonan Inga Dís Jóhannsdóttir hefur ákveðið að segja skilið við HK og ganga til liðs við ungt og öflugt handknattleikslið Hauka sem gerði það gott í Olísdeildinni í vetur.Hittir fyrir samherjaInga Dís er ein af efnilegustu vinstri skyttum landsins...
Viktor Sigurðsson hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við ÍR nú þegar liðið er fallið úr Olísdeildinni. Frá þessu er sagt á Facebooksíðu ÍR. Þess er getið að hann ætli að leika í Olísdeildinni á næstu leiktíð....
„Ég var ánægður með margt sem við gerðum í fyrri leiknum, ekki síst varðandi varnarleikinn og markvarslan var góð. Við getum hinsvegar gert betur í sókninni og í sóknarleikinn höfum við varið mestum tíma síðustu daga,“ sagði Arnar Pétursson...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde féllu í gær úr leik í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar þeir töpuðu í þriðja sinn fyrir Ystads IF, 37:36, eftir framlengingu í Ystad. Bjarni Ófeigur átti...
„Við erum bara spenntar fyrir síðari leiknum og teljum tækifæri vera fyrir hendi,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag þar sem hún er stödd í Búdapest í Ungverjalandi. Á morgun verður Sunna í...