Fréttir

- Auglýsing -

Vorum alls ekki nógu góðir í leiknum

„Úrslitin og frammistaðan er svekkjandi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hans tapaði fyrir Frisch Auf! Göppingen með sjö marka mun, 36:29, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar...

Myndskeið: Tryggvi Garðar og Óðinn Þór með glæsileg mörk

Að vanda hefur Handknattleikssamband Evrópu tekið saman syrpu með fimm glæsilegum mörkum eftir síðustu umferð Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í gærkvöld. Tveir Íslendingar eru í hópi þeirra fimm sem skoruðu eftirtektarverð mörk í leikjum fyrri umferðar...

Varnarleikur okkar og markvarsla lagði grunn að sigrinum

„Mínir menn léku mjög góðan varnarleik auk þess sem markvarslan var einnig mjög góð enda var samvinnan þar á millli til fyrirmyndar. Ég tel þessi atriði hafa lagt grunninn að sigri okkar,“ sagði Markus Baur þjálfari Göppingen á blaðamannafundi...
- Auglýsing -

Óttast að Benedikt Gunnar hafi tognað í nára

Óttast er að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals hafi tognað í nára í síðari hálfleik í viðureign Vals og Frisch Auf! Göppingen í Origohöllinni í gærkvöld í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Sé svo verður Benedikt Gunnar væntanlega...

Dagskráin: Leikið í Eyjum og í Úlfarsárdal

Til stendur að leikmenn KA/Þórs sækir nýkrýnda bikarmeistara ÍBV heim í kvöld og leikinn verði viðureign sem tilheyrir 15. umferð Olísdeildar sem að öðru leyti fór fram í byrjun febrúar. Setji veður ekki strik í samgöngur stendur til að...

Molakaffi: Guðmundur, Einar, Ágúst, Elvar, Guardiola, Brack, Witte, Rej

Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub unnu Ribe-Esbjerg með fjögurra marka mun, 33:29, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Einar Þorsteinn Ólafsson átti eitt markskot sem geigaði og var einu sinni vísað af leikvelli en...
- Auglýsing -

13 marka sigur FH í Kórnum

Hildur Guðjónsdóttir skoraði 13 mörk í kvöld fyrir FH þegar liðið vann öruggan sigur á ungmennaliði HK í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik, 35:23. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Yfirburðir FH-inga voru miklir. Sextán...

Evrópudeildin: 16-liða úrslit, fyrri leikir, úrslit

Fyrri leikir í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld. Síðari leikirnir fara fram eftir viku, 28. mars.Samanlagður sigurvegari í hverri viðureign tekur sæti í átta liða úrslitum keppninnar sem leikin verður síðla í apríl. Fyrir utan...

Valsmenn lentu á vegg

Leikmenn þýska liðsins Göppingen reyndust vera númeri of stórir fyrir leikmenn Vals í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld þegar liðin leiddu saman hesta sína í Origohöllinni. Lokatölur, 36:29, fyrir Göppingen sem hafði...
- Auglýsing -

Víkingar kræktu í bæði stigin á Akureyri

Víkingar gerðu það gott í heimsókn sinni í Íþróttahöllina á Akureyri í kvöld. Þeir fóru með tvö stig heim úr heimsókn sinni til Þórsara í Grill 66-deild karla í handknattleik. Lokatölur 30:26. Að loknum fyrri hálfleik var forskot Víkinga...

Hverjir skipa lið Frisch Auf! Göppingen?

Hverjir skipa lið Frisch Auf! Göppingen um þessar mundir? Velunnari handbolta.is tók saman nokkrar staðreyndir um leikmenn liðsins sem mætir Val í Origohöllinni klukkan 19.45 í kvöld í fyrri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinanr í handknattleik.Markverðir: Nr 12. Daníel Rebmann:...

Ekki í boði að gera mörg mistök

„Göppingen er með gott lið sem er ekkert langt frá Flensburg þótt talsverður munur sé á stöðu liðanna í deildinni um þessar mundir. Ég reikna með svipuðum leik,“ sagði Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals þegar handbolti.is innti hann eftir...
- Auglýsing -

Elín Jóna verður liðsfélagi Andreu í Álaborg

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður gengur til liðs við EH Aalborg í sumar. Rétt eftir að Ringkøbing Håndbold hafði tilkynnt í morgun að hún ætlaði að söðla um í sumar sagði Álaborgarliðið frá því að Elín Jóna hafi skrifað undir...

Elín Jóna kveður Ringkøbing í sumar

Elín Jóna Þorsteinsdóttir markvörður íslenska landsliðsins og danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing Håndbold hefur ákveðið að breyta til í sumar og leika með öðru liði á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í morgun. Í henni segir að félagið...

Dagskráin: Evrópuleikur og Grill 66-deildir

Stórleikur verður í Origohöll Valsara á Hlíðarenda í kvöld þegar Valur og þýska liðið Göppingen mætast í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. Flautað verður til leiks klukkan 19.45. Síðari viðureignin...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -