Fréttir

- Auglýsing -

Dagskráin: Íslandsmótið og Evrópukeppni

Sextándu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið í kvöld með einum leik. ÍBV sækir Stjörnuna heim í TM-höllina klukkan 18. Stjarnan á harma að hefna eftir níu marka tap í fyrri viðureign liðanna í deildinni sem fram fór í Vestmannaeyjum...

Molakaffi: Aníta Eik, tvær í U17 í Noregi, Janc, Persson, Ravensbergen 

Aníta Eik Jónsdóttir fyrirliði hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Aníta Eik er í fjölmennum hópi efnilegra handknattleikskvenna hjá HK og hefur m.a. átt sæti í yngri landsliðum Íslands. Tvær stúlkur sem eru af íslensku bergi brotnar...

Ekki sjálfum okkur líkir í sóknarleiknum

„Það voru mikil vonbrigði að tapa þessum leik,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir tveggja marka tap á heimavelli fyrir Haukum í kvöld, 26:24, í Olísdeild karla í handknattleik.„Ég var ánægður með varnarleikinn og markvörsluna. Við fengum á okkur...
- Auglýsing -

Tvö mikilvæg stig og framlag frá mörgum

„Ég er ánægður og með sigurinn og þá staðreynd að ég fékk framlag frá mörgum leikmönnum að þessu sinni,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka sem augljóslega létt eftir að lið hans lagði Aftureldingu, 26:24, í 16. umferð Olísdeild...

Aron Rafn og Adam afgreiddu daufa Mosfellinga

Haukar fóru syngjandi sælir og glaðir heim úr Mosfellsbæ í kvöld með tvö kærkomin stig í farteskinu eftir sigur á Aftureldingu, 26:24, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, varði allt hvað af tók...

Nýting dauðafæra mun skipta höfuðmáli

„Ég held að lykilatriðið fyrir Val verði að nýta vel dauðafæri gegn sterku markvarðapari franska liðsins. Fyrstu línuskotin, fyrstu hornaskotin, hraðaupphlaupin og vítaköstin eiga eftir að gefa tóninn fyrir framhaldið því franska liðið leikur mjög sterka vörn með þunga...
- Auglýsing -

Slapp vonandi við ristarbrot

Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi Finnur Ingi Stefánsson verður ekki með Valsliðinu annað kvöld gegn franska liðinu PAUC í Origohöllinni í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti þessi tíðindi við handbolta.is í dag.Finnur Ingi fékk högg á aðra ristina í...

Perla Ruth leikur með Selfossi á nýjan leik

Perla Ruth Albertsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur ákveðið að snúa heim í lið Selfoss í sumar eftir fjögurra ára veru í herbúðum Fram. Samningur Perlu Ruthar við Selfoss verður til þriggja ára, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...

Íranski markvörðurinn kemur ekki – Styttist í Rússann

Ekkert verður af því í bili, hið minnsta, að íranski markvörðurinn Mohsen Babasafari Renani leiki með handknattleiksliði Harðar á Ísafirði í Olísdeldinni. Heimildir handbolta.is herma að Ranani hafi ekki fengið atvinnuleyfi hér á landi.Ranani fékk leikheimild hjá HSÍ...
- Auglýsing -

Dagskráin: Bæði lið horfa löngunaraugum á stigin tvö

Einn leikur fer fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik. Haukar sækja Aftureldingu heim á Varmá. Viðureignin hefst klukkan 19.30.Takist Aftureldingu að vinna leikinn fer liðið upp að hlið FH með 21 stig í öðru til þriðja sæti....

Molakaffi: Janus, Sigvaldi, Orri, Viktor, Grétar, Elvar, Ágúst, Egill, Dana, Katrín, Rakel

Janus Daði Smárason skoraði átta mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson sjö þegar Kolstad vann sinn sautjánda sigur í norsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni í gær. Kolstad lagði Kristiansand Topphåndball, 33:27, í Kristjánssandi.  Janus Daði átti einnig fjórar stoðsendingar. Orri Freyr...

Sýning hjá Birgi Steini í Kaplakrika – Grótta fór heim með bæði stigin

Birgir Steinn Jónsson fór á kostum með Gróttu í kvöld þegar liðið vann ævintýralegan sigur á FH í Kaplakrika, 36:35. Hann skorað sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Alls skorarði Birgir Steinn 15 mörk og skapaði átta marktækifæri....
- Auglýsing -

Hildur mætti til leiks með FH

Hildur Þorgeirsdóttir fyrrverandi landsliðskona hefur dregið fram keppnisskóna eða hreinlega keypt sér nýja og lék í kvöld með uppeldisfélaginu, FH, gegn Fjölni/Fylki í Grill 66-deildinni. Fjórtán ár eru liðin síðan Hildur lék síðast með FH á Íslandsmótinu í handknattleik.Hildur...

FH gaf engin grið – Valur vann bæði stigin í Kórnum

FH-ingar gáfu liðsmönnum Fjölnis/Fylkis engin grið í viðureign þeirra í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. FH var með yfirburði í leiknum og vann með 10 marka mun, 31:21, eftir að hafa verið átta mörkum yfir...

ÍR-ingar hafa ekki lagt árar í bát – Selfoss vann heima

ÍR-ingar hafa ekki látið hug falla þótt að á ýmsu hafi gengið hjá þeim upp á síðkastið. Þeir sýndu í dag svo um munaði að þeir ætla sér að berjast fyrir tilverurétti sínum í Olísdeildinni þegar þeir unnu KA...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -