Fréttir

- Auglýsing -

Sterkur endasprettur tryggði óskabyrjun á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik hóf keppni á heimsmeistaramótinu í kvöld með frábærum sigri á Portúgal, 30:26, eftir að hafa átt afar góðan lokasprett þar sem markvarsla Björgvins Páls á síðustu mínútum hafði mikið að segja auk þess sem sóknarleikurinn...

Suður Kóreumenn voru Ungverjum engin fyrirstaða

Ungverjar fóru létt með Suður Kóreumenn í fyrri leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag en lið þjóðanna eru með íslenska liðinu í riðli á mótinu. Lokatölur, 35:27, eftir að Ungverjar voru með 10 marka forskot í...

Hákon Daði verður 151. leikmaður Íslands á HM

Elvar Ásgeirsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan leikmannahóps íslenska landsliðsins sem mætir Portúgal í fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30.Átján leikmenn eru í landsliðshópnum en sextán mega...
- Auglýsing -

Leika með sorgarbönd vegna andláts Karls G. Benediktssonar

 Karl G. Benediktsson, landsliðsþjálfari, fær flugferð eftir sigur á Svíum 12:10 á HM í Tékkóslóvakíu 1964. Mynd/einkasafn Sigmundur Ó. Steinarsson.Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik munu spila með sorgarbönd þegar liðið mætir Portúgal á HM í kvöld, vegna fráfalls Karls G....

Myndir frá Kristianstad – Íslendingarnir eru mættir

Það var líf og fjör meðal Íslendinga á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins fyrir utan keppnishöllina í Kristianstad síðdegis í dag þegar Guðmund Svansson ljósmyndara bar að garði. Undirbúningur og upphitun fyrir upphafsleik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu var hafinn. Gleði skein...

Allt er þá þrennt er

Viðureign Íslands og Portúgal á HM í handknattleik kvöld verður fjórða viðureign landsliða þjóðanna á fjórða stórmótinu í röð. Þar af er þetta í þriðja sinn í röð sem þau hefja stórmót á því að eigast við. Það átti...
- Auglýsing -

Nýju treyjurnar eru ekki komnar til Kristianstad

Nýju landsliðstreyjurnar í handknattleik sem áttu að vera í sölu í Kristianstad í dag og í kvöld verða því miður ekki á boðstólum á samkomu stuðningsmanna íslenska landsliðsins fyrir leikinn á heimsmeistaramótinu við Portúgal eins og til stóð.Í tilkynningu...

Guðjón Valur er ennþá langmarkahæstur á HM

Alls hafa 114 leikmenn skorað mörkin 3.303 sem íslenska landsliðið hefur skorað á heimsmeistaramótum frá 1958 í Austur-Þýskalandi til og með HM í Egyptalandi 2021.Guðjón Valur Sigurðsson er þriðji markahæsti leikmaður HM frá upphafi. Aðeins Norður Makedóníumaðurinn Kiril...

Lesendur eru bjartsýnir um góðan árangur á HM

Lesendur handbolta.is telja mestar líkur til þess að íslenska landsliðið í handknattleik karla leiki um fimmta til áttunda sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hófst í gærkvöld í Póllandi og verður leitt til lykta í Stokkhólmi sunnudaginn 29. janúar....
- Auglýsing -

Hannes Þ. kom heim með HM-boð frá Austur-Þjóðverjum

Nú þegar Guðmundur Þórður Guðmundsson er kominn til Kristianstad á Skáni, til að taka þátt í heimsmeistarakeppninni 2023, sem fer fram í Svíþjóð og Póllandi, eru liðin nær 65 ár síðan Íslendingar tóku fyrst þátt í HM, sem fór...

Molakaffi: Sunna, Axel, Dana, Rakel, Katrín, Lovísa, Steinunn, Alfreð

Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður fór á kostum í sigurleik GC Zürich á LC Brühl Handball, 29:24, á útivelli í efstu deild svissneska handknattleiksins í gær. Sunna Guðrún varði 15 skot í marki GC Zürich, 39%. Harpa Rut Jónsdóttir skoraði...

HM er einnig liður í forkeppni ÓL

Ekki er aðeins leikið til verðlauna á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Svíþjóð og Póllandi síðar í þessari viku. Heimsmeistaramótið er einnig einn helsti liður í undankeppni handknattleiksmóts Ólympíuleikanna sem fram fara í París, og reyndar einnig í...
- Auglýsing -

Get ekki beðið um meira en átta sigurleiki í röð

„Talandi um kaflaskiptan leik þá var þetta kennslubókardæmi,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari ÍBV hress að vanda eftir sigur liðsins á Stjörnunni, 22:18, í Olísdeild kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld. ÍBV komst með sigrinum upp í annað...

Pólverjar veittu Frökkum harða keppni í Katowice

Frakkar unnu heimamenn í pólska landsliðinu í upphafsleik heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Katowice í Póllandi í kvöld, 26:24, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 14:13. Ungt lið Pólverja gaf Frökkum ekkert eftir frá upphafi til enda...

Einn skrýtnasti handboltaleikur sem ég hef séð

„Þetta er einn skrýtnasti handboltaleikur sem ég hef séð. Ef lagðar eru saman fyrstu tíu mínúturnar í fyrri hálfleik og fyrstu tíu mínúturnar í síðari hálfleik þá eru við 15:0 undir. Eins ótrúlega og það hljómar þá áttum við...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -