- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Dregið í bikarnum – leikið í Laugardalshöll

Bikarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik miðvikudaginn 15. mars í Laugardalshöll. Dregið var í hádeginu í dag. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við ÍBV og Selfoss.Leikið verður til undanúrslita og úrslita í Laugardalshöll í fyrsta...

Textalýsing – hvaða lið mætast í undanúrslitum?

Dregið verður í undanúrslit Poweradebikarkeppni karla og kvenna (bikarkeppni HSÍ) í Minigarðum klukkan 12 í dag.Handbolti.is er í Minigarðinum og fylgist grannt með hvaða lið dragast saman í textalýsingu hér fyrir neðan. Undanúrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöllinni 15....

Myndskeið: Ótrúlegt mark Óðins Þórs í Lissabon

Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen skoraði ótrúlegt mark fyrir lið sitt í sigurleik á portúgalska liðinu Benfica í gær í viðureign liðanna í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í Lissabon.Whaat 👀@RasmusBoysen92 Great goal...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sandra, Halldór, Gísli, Dibirov, Rasmussen

Sandra Erlingsdóttir lék á ný með TuS Metzingen í gærkvöldi þegar liðið sótti meistara Bietigheim heim í Sporthalle am Viadukt í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bietigheim vann öruggan sigur, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir eftir...

Ég er eiginlega hálf orðlaus

„Strax eftir leik þegar tilfinningarnar eru á fullu er kannski rétt að tala varlega. Ég er eiginlega hálf orðlaus en vafalaust má nota orðið magnað yfir frammistöðu liðs mína. Hún er vafalaust ein sú besta undir minni stjórn hjá...

Evrópudeildin – 9. umferð: úrslit og staðan

Níunda og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Að henni lokinni skýrðust línur nokkuð um það hvaða lið taka sæti í 16-liða úrslitum keppninnar sem fram fer síðla í mars. Fjögur efstu lið...
- Auglýsing -

Valur tók franskt atvinnumannalið í kennslustund

Valsmenn tóku franska atvinnumannaliðið PAUC í kennslustund í Origohöllinni í kvöld í viðureign liðanna í Evrópudeildinni í handknattleik. Valur vann með níu marka mun og nánast niðurlægði leikmenn gestanna sem vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Endaði með...

Eyjamenn kipptu Stjörnupiltum niður á jörðina

Eftir sigur Stjörnumanna á Íslands- og bikarmeisturum Vals síðasta föstudag kipptu leikmenn ÍBV þeim niður á jörðina í kvöld í viðureign liðanna í 16. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ. Eftir að hafa verið tveimur...

Gunnar og Ágúst Þór taka við landsliðinu

Gunnar Magnússon og Ágúst Þór Jóhannsson munu stýra íslenska landsliðinu í handknattleik í fjórum síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins í mars og apríl. Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson formaður Handknattleikssambands Íslands í samtali við handbolta.is.Gunnar og Ágúst...
- Auglýsing -

Guðmundur Þórður er hættur þjálfun landsliðsins

Guðmundur Þórður Guðmundsson er hættur störfum sem landsliðsþjálfari í handknattleik karla. Þetta kemur fram í tilkynningu sem HSÍ sem sendi frá sér fyrir nokkrum mínútum. Þar kemur fram að samkomulag hafi orðið um starfslok Guðmundar og þau séu gerð...

Staðfest að Donni mætir til leiks gegn Val

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik er einn 16 leikmanna sem Thierry Anti þjálfari franska liðsins PAUC teflir fram í kvöld þegar PAUC mætir Val í Origohöllinni í 9. og næst síðustu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar. Staðfest leikskýrsla fyrir...

Þeir eru þyngri en við erum fljótari

„Þeir eru stærri og þyngri en við en vonandi erum við fljótari en þeir. Eins og staðan er á hópnum í dag þá reikna ég með að við getum rúllað betur á okkar liði en þeir á sínu. Okkar...
- Auglýsing -

Jónatan Þór horfir út fyrir landsteinanna

Jónatan Þór Magnússon þjálfari karlaliðs KA er sagður horfa ákveðið út fyrir landsteinana með þjálfun í huga þegar hann hættir þjálfun KA-liðsins í lok leiktíðarinnar.Akureyri.net hefur það samkvæmt áreiðanlegum heimildum að Jónatan Þór sé í viðræðum við lið...

Dagskráin: Íslandsmótið og Evrópukeppni

Sextándu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið í kvöld með einum leik. ÍBV sækir Stjörnuna heim í TM-höllina klukkan 18. Stjarnan á harma að hefna eftir níu marka tap í fyrri viðureign liðanna í deildinni sem fram fór í Vestmannaeyjum...

Molakaffi: Aníta Eik, tvær í U17 í Noregi, Janc, Persson, Ravensbergen 

Aníta Eik Jónsdóttir fyrirliði hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Aníta Eik er í fjölmennum hópi efnilegra handknattleikskvenna hjá HK og hefur m.a. átt sæti í yngri landsliðum Íslands. Tvær stúlkur sem eru af íslensku bergi brotnar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -