- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Leikurinn á morgun verður alvöru test

„Ég er mjög ánægður með strákana,“ sagði Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA eftir eins marks sigur á HC Fivers í hnífjöfnum háspennuleik, 30:29, Vínarborg í kvöld í fyrri viðureign liðanna í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik.„Leikurinn þróaðist á...

Balingen býður aðeins upp á háspennuleiki

Það er sem þýska 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten bjóði stuðningsmönnum sínum aðeins upp á hnífjafna og æsilega spennandi sigurleiki sem lýkur með eins marks sigri. Alltént hafa fleiri en færri leikir liðsins á leiktíðinni verið þannig.Viðureignin við Tusem Essen...

KA vann fyrri hálfleikinn í Vínarborg

KA-menn unnu austurríska liðið HC Fivers með eins marks mun, 30:29, í æsispennandi fyrri viðureign liðanna í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Sporthalle Hallgasse i Vínarborg í kvöld. HC Fivers var þremur mörkum yfir að loknum fyrri...
- Auglýsing -

Myndskeið: Stórkostleg markvarsla Viktors Gísla er sú besta

Stórkostleg markvarsla Viktors Gísla Hallgrímssonar markvarðar franska liðsins Nantes og íslenska landsliðsins gegn THW Kiel í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær hefur svo sannarlega vakið mikla athygli. Myndskeið hefur farið sem eldur í sinu um heim veraldarvefsins. Skal...

Tveir nýliðar þreyta frumraun sína í Skála

Kvennalandsliðið í handknattleik hélt af landi brott í morgun til Færeyja þar sem það mætir færeyska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum í Skála og Klaksvík á morgun og á sunnudaginn.Ljóst er að tveir nýliðar þreyta frumraun sína með A-landsliðinu...

Hörkuverkefni gegn góðu liði

„Við erum að fara í hörkuverkefni gegn góðu liði. Það verður gaman að sjá hvernig okkur gengur,“ sagði Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA en lið hans mætir HC Fivers í Vínarborg í kvöld og á morgun í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elliði, Hákon, Arnar, Elvar, Grétar, Jóhanna, meistararnir steinlágu, West av Teigum

Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk í fimm skotum, varði þrjú skot og stal boltanum einu sinni þegar lið hans, Gummersbach, vann GWD Minden á heimavelli í gærkvöld, 26:22. Hákon Daði Styrmisson skoraði tvisvar sinnum fyrir Gummersbachliðið sem Guðjón...

Myndskeið: Viktor fór hamförum – Íslendingar léku á als oddi

Íslenskir landsliðsmenn í handknattleik voru hver öðrum betri í leikjum liða sinna í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar fimmtu umferð lauk. Viktor Gísli Hallgrímsson lokaði á köflum marki franska liðsins Nantes þegar liðið vann THW Kiel, 38:30, á heimavelli.Viktor...

FH og Fram komust áfram – úrslit leikja kvöldsins

FH og Fram unnu Gróttu og Fjölni í síðustu tveimur viðureignum kvöldsins í 1. umferð bikarkeppni HSÍ í handknattleika karla. Fyrr í kvöld vann Afturelding liðsmenn Þórs örugglega í Höllinni á Akureyri, 31:21. Fleiri leikir verða ekki í 1....
- Auglýsing -

Tíu marka sigur Aftureldingar – sæti í 16-liða úrslitum er í höfn

Afturelding tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki með 10 marka sigri á Þór í Höllinni á Akureyri í kvöld, 31:21, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir, 17:12, í hálfleik.Eins og nærri má geta var...

Heppin að komast strax að hjá Skara

Handknattleikskonan unga, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, kvaddi uppeldisfélag sitt HK í sumar og gekk til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnereds eftir að hafa samið til þriggja ára. Dvölin hjá Gautaborgarliðinu varð snubbótt. Í byrjun október samdi Jóhanna Margrét við Skara...

Eftirvænting ríkir og góðar aðstæður hjá KA-mönnum

Leikmenn KA hafa komið sér vel fyrir í Vínarborg þar sem þeirra bíða tveir leikir í Evrópubikarkeppninni við HC Fivers annað kvöld og á laugardaginn. Hópurinn kom til Austurríki síðdegs í gær og æfði í morgun í keppnishölli í...
- Auglýsing -

Lilja hleypur í skarðið fyrir Unni

Unnur Ómarsdóttir, vinstri hornamaður KA/Þórs, fer ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik til Færeyja á morgun vegna meiðsla sem hún varð fyrir á æfingu í byrjun vikunnar. Í hennar stað hefur Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kallað inn Lilju Ágústsdóttur úr...

Æfingar hjá 15 og 16 ára landsliðum kvenna – leikmannahópar

Valdir hafa verið fjölmennir hópar 15 og 16 ára landsliða kvenna til æfinga um aðra helgi.U-16 ára landslið kvennaHrafnhildur Skúladóttir hefur valið eftirfarandi leikmenn til æfinga 4. – 6. nóvember.Adela Eyrún Jóhannsdóttir, HK.Arna Dögg Kristinsdóttir, KA/ÞórArndís Áslaug Grímsdóttir, Gróttu.Ásdís...

Dagskráin: Bikarkeppnin hefst á Akureyri, í Grafarvogi og Hafnarfirði

Flautað verður til leiks í bikarkeppni HSÍ í kvöld með þremur leikjum í fyrstu umferð í karlaflokki. Sigurliðin komast í 16-liða úrslit. Fleiri verða leikirnir ekki í fyrstu umferð keppninnar.Leikmenn Þórs og Aftureldingar ríða á vaðið í bikarkeppninni í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -