Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sex mörk fyrir Kolstad þegar liðið vann Runar með 10 marka mun, 36:26, í níundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli Kolstad í Þrándheimi. Janus Daði Smárason skoraði ekki mark...
Frakkar létu Þjóðverja ekki vefjast fyrir sér í viðureign þjóðanna á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Arena SC Boris Trajkovski keppnishöllinni í Skopje í kvöld. Franska liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda og vann öruggan sigur, 29:21,...
Stjarnan, Selfoss, Haukar og HK komust áfram í átta liða úrslit bikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. Öll unnu þau lið úr Grill 66-deildinni nokkuð örugglega nema HK sem fékk hressilega mótspyrnu frá ÍR allt til leiksloka.
Grótta stóð vel...
Svartfellingar voru önnur þjóðin til þess að tryggja sér sæti í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í handknattleik kvenna. Það varð staðfest með sigri svartfellska landsliðsins á rúmenska landsliðinu í milliriðlakeppni EM í kvöld, 35:34, í háspennuleik í Skopje.
Svartfellingar hafa sex...
Fjórir leikir fara fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki í kvöld.
Skógasel: ÍR - HK, kl. 19.15.Varmá: Afturelding - Stjarnan, kl. 19.30.Hertzhöllin: Grótta- Haukar, kl. 19.30.Kaplakriki: FH - Selfoss, kl. 19.30.
Handbolti.is fylgist með framvindu leikjanna í textalýsingu...
Eyjamaðurinn og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Elliði Snær Viðarsson, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska 1. deildarliðið VfL Gummersbach, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu í dag. Elliði Snær var samningsbundinn VfL Gummersbach fram...
Annað árið í röð er Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins Nantes í kjöri á efnilegasta handknattleikskarli heims sem vefsíðan handball-planet stendur fyrir níunda árið í röð.
Handball-Planet hefur staðið fyrir kjöri á efnilegasta leikmanni heims...
Katla María Magnúsdóttir leikmaður Selfoss er markahæst í Olísdeild kvenna þegar nær því þriðjungur af leikjum deildarkeppninnar er að baki. Katla María gekk til liðs við uppeldisfélag sitt í sumar á nýjan leik að loknum nokkrum tímabilum með Stjörnunni.
Katla...
Fyrstu leikir bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki á keppnistímabilinu fara fram í kvöld. Fjórir spennandi leikir standa fyrir dyrum í 16-liða úrslitum og í öllum tilfellum mætast lið Olísdeildinni liðum sem leika í Grill 66-deild kvenna. Annað kvöld lýkur 16-liða...
Landsliðsmaðurinn Arnar Freyr Arnarsson fékk tak aftan í annað lærið í fyrri hálfleik í viðureign Melsungen og Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik á sunnudaginn. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum. Arnar Freyr fór í myndatöku...
Svíar halda í vonina um sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir að hafa unnið Ungverja, 30:25, í Ljubljana í kvöld. Svíar hafa þar með fjögur stig fyrir lokaumferðina á miðvikudagskvöld þegar þeir mæta Króötum. Sænska landsliðið var...
ÍR-ingar voru grátlega nærri því að hirða bæði stigin gegn Aftureldingu í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Skógarseli í kvöld. Eftir afar jafnan leik þá jafnaði Ihor Kopyshynskyi metin, 31:31, fyrir Aftureldingu á síðustu sekúndum...
Tveir síðustu leikir 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Báðir hefjast þeir klukkan 19.30. Annarsvegar er um að ræða viðureign Hauka og Vals og hinsvegar ÍR og Aftureldingar.
Handbolti.is er á leikjavakt í kvöld og...
Evrópu- og heimsmeistarar Noregs eru öruggir um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Slóveníu. Norska landsliðið vann landslið Slóveníu í frábærum handboltaleik í Ljubljana í kvöld, 26:23, eftir að hafa verið marki yfir, 16:15, að loknum...
Alexander Örn Júlíusson verður gjaldgengur með Íslandsmeisturum Vals gegn þýska liðinu Flensburg-Handewitt í Evrópudeildinni í handknattleik á þriðjudaginn í næstu viku. Aganefnd Handknattleikssambands Evrópu tilkynnti um þetta rétt fyrir hádegið.
Í tilkynningu EHF segir að engar sannanir hafi komið...