Fréttir

- Auglýsing -

Konur dæma alla leiki í úrslitum

Final4 úrslitahelgi Meistaradeildar kvenna í handknattleik verður um næstu helgi í hinni stórglæsilegu MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest sem var vígð á Evrópumóti karla í janúar.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tilkynnt hvaða dómarar koma til með að dæma leikina að...

Molakaffi: Eyrún Ósk, Metz, hættir eftir 21 ár, Györ, Weber, Andreev

Eyrún Ósk Hjartardóttir hefur skrifað undir samning við Fjölni/Fylki og leikur með liðinu í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili. Eyrún er uppalin hjá Fylki og spilaði með yngri landsliðum. Hún spilaði um tíma með meistaraflokk Fjölnis og síðan með sameinuðu...

Handboltinn okkar: Úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna gert upp – til hamingju Fram

45. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag.Í þættinum er fjallað um leiki 3 og 4 í úrslitum Olísdeildar kvenna. Í leik 3 voru Framkonur ákveðnari og fóru með sigur af hólmi og munaði mestu um að...
- Auglýsing -

Strákarnir byrjuðu af krafti í Ungverjalandi

Reykjavíkurúrval drengja í handknattleik hóf í dag keppni af miklum krafti á Baltaton Cup mótinu í Ungverjalandi með því að vinna lið Celje Lasko frá Slóveníu, 25:18, eftir að staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12.Öflugur...

Lætur kannski gott heita

Óvissa ríkir hvort handknattleikskonan Stella Sigurðardóttir leikur með Fram á næsta keppnistímabili. Í samtölum við mbl.is og vísir.is gefur hún í skyn að hún taki ekki upp þráðinn með liðinu eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í annað sinn á...

Ómar Ingi og Gísli Þorgeir í fótspor Ólafs og Alfreðs?

Ekki náðu Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar hjá Magdeburg að verja Evrópubikar sinn í Lissabon í Portúgal, þar sem þeir máttu sætta sig við tap fyrir Benfica í framlengdum úrslitaleik Evrópudeildarinnar, 40:39, í gær; sunnudaginn 29....
- Auglýsing -

Lovísa er á förum frá Val

Landsliðskonan Lovísa Thompson hefur leikið sinn síðasta leik með Val, alltént í fyrirsjáanlegri framtíð. Hún staðfesti brottför sína frá félaginu í samtali við Vísir eftir að Valur tapaði fyrir Fram í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. Ekki...

Fögnuðu í fimm mínútur – voru svo rændir sigri

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í IFK Skövde voru rændir sigri í fjórðu viðureign sinni við Ystad í úrslitum um sænska meistaratitilinn á síðasta föstudag. Þeir höfðu fagnað sigri í leiknum í nærri fimm mínútur þegar sigurmarkið var afturkallað...

Karen verðskuldað valin sú mikilvægasta

Karen Knútsdóttir, leikstjórnandi Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik sem lauk í gærkvöld með að Karen og samherjar hennar voru krýndir Íslandsmeistarar.Valið á Karen kom engum þeirra sem fylgdist með úrslitakeppninni í opna skjöldu. Hún...
- Auglýsing -

Harpa Rut færir sig til innan Sviss

Handknattleikskonan Harpa Rut Jónsdóttir hefur fært sig til í Sviss og samið við GC Amicitia Zürich sem leikur í efstu deild. Harpa Rut hefur undanfarin ár leikið með LK Zug og varð m.a. bæði landsmeistari og bikarmeistari með liðinu...

Flottur sigur í fyrsta leik í Ósló

Reykjavíkurúrval stúlkna hóf keppni á höfuðborgarleikunum í handknattleik í Ósló í morgun með flottum sigri á liði Óslóar, 17:14, í hörkuleik.Reykjavíkurliðið, sem er skipað stúlkum fæddum 2008 og 2009, var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9. Næsti...

Halelúja hvað ég er ánægð

„Það er svo sætt að hafa komið til baka eftir meiðslin og unnið, halelúja hvað ég er ánægð,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður Fram og besti markvörður Olísdeildar kvenna á keppnistímabilinu í samtali við handbolta.is eftir að Hafdís og félagar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Magnað hjá Nærbø, Leynaud, þriðji titillinn, Hypo

Norska handknattleiksliðið Nærbø frá samnefndum liðlega sjö þúsund manna bæ í Rogalandi varð á laugardaginn sigurvegari í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla, áður Áskorendakeppni Evrópu. Nærbø vann rúmenska liðið Baia Mare, 27:26, í síðari viðureign liðanna í úrslitum. Leikið var...

Ég er í keppni við Finn Frey

„Ég er í keppni við Finn Frey um hvor okkar verður oftar Íslandsmeistari. Ég er með einum titili meira auk þess sem ég á mikið fleiri deildarmeistaratitla en hann,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram hress og kátur eftir að...

Okkur skorti aðeins meiri gæði

Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals var skiljanlega vonsvikinn eftir að ljóst varð að Fram væri Íslandsmeistari í handknattleik kvenna 2022 og að hans lið yrði að gera sér annað sætið að góðu eftir naumt tap, 23:22, í fjórðu viðureign...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -