Fréttir

- Auglýsing -

Tékkar, Eistlendingar og Ísraelsmenn eru andstæðingar Íslands

Íslenska landsliðið er í þriðja riðli í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik en dregið var í dag í Berlín. Með íslenska landsliðinu í riðli verða landslið Tékklands, Ísraels og Eistlands. Íslenska landsliðið var líka með Ísrael í riðli í...

Framlengir dvöl sína hjá PAUC til 2024

Örvhenta stórskyttan og landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur framlengt samning sinn við franska 1. deildarliðið, PAUC, Pays d'Aix Université Club Handball, fram til loka leiktíðarinnar 2024. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum í dag.Donni gekk til liðs við...

Beint: Dregið í riðla undankeppni EM 2024

Dregið er í riðla í undankeppni Evrópumótsins karla í handknattleik í Berlín í dag. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla undankeppninnar sem hefst í október. Ísland er í fyrsta styrkleikaflokki af fjórum.Handbolti.is fylgist með drættinum í textalýsingu hér...
- Auglýsing -

Myndaveisla: FH – ÍBV

ÍBV hafði sætaskipti við FH í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í gær með sigri, 34:29, í viðureign liðanna í Kaplakrika eftir að hafa verið yfir, 19:13, að loknum fyrri hálfleik.Staðan í Olísdeildinni.Jói Long var að...

Tveir verða að taka út leikbann

Arne Karl Wehmeier leikmaður Kórdrengja og Jón Örnólfsson liðsmaður Stjörnunnar U voru úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ í vikunni.Báðir voru útilokaðir í kappleikjum á dögunum vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu. Dómarar mátu brot þeirra...

Miðasala á leikinn við Austurríki er hafin

Klukkan 12 á hádegi í dag hófst miðasala á landsleik Íslands og Austurríki í undankeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum í Hafnarfirði laugardaginn 16. apríl klukkan 16.Miðasala fer eingöngu fram á Tix.is - smellið hér....
- Auglýsing -

Poulsen leikur ekki meira með Fram

Vilhelm Poulsen leikur ekki fleiri leiki með Fram eftir að hafa meiðst undir lok viðureignar Fram og Vals í Olísdeild karla í handknattleik á laugardaginn. Liðbönd í öðrum ökkla Færeyingsins eru rifin og ljóst að nokkrar vikur getur tekið...

Dregið verður í riðla í undankeppni EM 2024 í Berlín í dag

Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi frá 10. til 28. janúar. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla við hátíðlega athöfn í Berlín. Athöfnin hefst klukkan 16....

Molakaffi: Óskar, Elías Már, Axel, Birta, Hannes Jón, Hulda Bryndís, Sunna, Sigtryggur Daði

Óskar Ólafsson skoraði tvö mörk og Viktor Petersen Norberg þrjú þegar Drammen treysti stöðu sína í öðru sæti í norsku úrvalsdeildinni í gær með 12 marka sigri á útivelli á Tønsberg Nøtterøy, 36:24. Leikmenn Drammen eru á leiðinni til...
- Auglýsing -

Guðjón Valur og félagar eru á góðu skriði

Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach eru með fjögurra stiga forskot í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik eftir sigur á Empor Rostock á heimavelli í kvöld, 39:26. Gummersbach er fjórum stigum á undan Nordhorn sem...

Fara með fjögurra marka forskot til Szeged

Teitur Örn Einarsson og félagar eiga fjögur marka forskot til góða fyrir síðari leikinn við ungverska meistaraliðið Pick Szeged í 1. umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla eftir 25:21 sigur á heimavelli í kvöld. Síðari leikurinn verður í...

Elín Jóna fór hamförum

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður átti sannkallaðann stórleik í mark Ringkøbing í kvöld þegar liðið vann stórsigur á Skanderborg, 29:20, í fyrstu umferð úrslitakeppni liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Í þeirri keppni takast á fimm lið um...
- Auglýsing -

Þórsarar halda í vonina eftir sigur á Fjölni

Þórsarar eru ennþá með í kapphlaupinu á toppnum í Grill66-deild karla í handknattleik eftir sigur á Fjölni, 23:21, í Höllinni á Akureyri í kvöld. Tapið setti hinsvegar strik í reikning Fjölnismanna sem eru vissulega enn með í baráttu fjögurra...

Mikil spenna fyrir endasprettinn

Íslandsmeistarar KA/Þórs hleyptu enn meiri spennu í toppbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. KA/Þór vann öruggan sigur á ÍBV, 34:24, og er aðeins tveimur stigum á eftir Fram og einu frá Val þegar þrjár umferðir eru eftir. ÍBV...

Annað tap í röð á heimavelli – ÍBV upp í þriðja sæti

FH tapaði sínum öðrum leik í röð á heimavelli í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld er þeir töpuðu fyrir ÍBV með fimm marka mun, 34:29. ÍBV er þar með komið í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig, stigi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -