Fréttir

- Auglýsing -

Jóhanna Margrét er efst fyrir endasprettinn

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK, er markahæst í Olísdeild kvenna um þessar mundir. Hún hefur skorað 114 mörk í 15 leikjum, eða 7,6 mörk að jafnaði leik. Næst á eftir er Sara Odden, Haukum, með 94 mörk, einnig í 15...

Dagskráin: Seltirningar sækja Valsara heim

Ekkert er slegið af við keppni í Grill66-deildum kvenna þessa vikuna enda þarf að vinna upp nokkra frestaða leiki frá síðustu vikum til að halda áætlun. Liðsmenn Gróttu sækja ungmennalið Vals heim í kvöld í Origohöllina. Viðbúið er að...

Molakaffi: Bjarki Már, Bjatur Már, Appelgren, Hansen, Mensing, Mortensen

Bjarki Már Elísson var vitanlega í liði 24. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa farið nánast með himinskautum á sunnudaginn þegar Lemgo vann Wetzlar, 29:27, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már skoraði...
- Auglýsing -

Myndaveisla: 4. flokkur karla, eldra ár, KA – Afturelding, úrslitaleikur

KA vann Coca Cola-bikarinn í 4. flokki karla, eldra ár, eftir æsilega kaflaskiptan úrslitaleik við Aftureldingu á Ásvöllum í gær, 24:22.Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari fylgdist með leiknum og sendi handbolta.is glæsilega myndasyrpu sem birtist hér fyrir neðan.Myndaveisla: 4. flokkur karla,...

Hafþór Már hefur samið við Rostock

Hafþór Már Vignisson handknattleiksmaður hjá Stjörnunni hefur samið við þýska 2. deildarliðið HC Empor Rostock til tveggja ára. Hafþór Már gengur til liðs við félagið í sumar þegar tveggja ára vist hans hjá Stjörnunni verður lokið. HC Empor Rostock...

Myndaveisla: 4. flokkur karla, yngra ár, Haukar – KA, úrslitaleikur

Haukar unnu Coca Cola-bikarinn í 4. flokki karla, yngra ári, eftir æsilega spennandi úrslitaleik við KA á Ásvöllum í gær, 21:20. Sigurmarkið var skorað á síðustu sekúndur leiksins eftir hraðaupphlaup og má sjá fönguðinn sem brast út í kjölfarið...
- Auglýsing -

Myndaveisla: 4. flokkur kvenna, KA/Þór – ÍBV, úrslitaleikur

KA/Þór varð Coca Cola-bikarmeistari í 4. flokki kvenna í handknattleik eftir sigur á ÍBV í spennandi úrslitaleik á Ásvöllum í gær, 19:16. ÍBV var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9.Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari fylgdist með leiknum og sendi...

Alexander kominn í heiðurshöll Rhein-Neckar Löwen

Alexander Petersson var í gær heiðraður í Þýskalandi þegar hann var tekinn inn í heiðurshöll þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen þegar hann lék sinn í síðasta leik í SAP-Arena, keppnishöll félagsins.Alexander lék með Rhein-Neckar Löwen í tæp níu ár...

Molakaffi: Haukur, Elvar, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Lilja, Ólafur Andrés, Rodriguez, nýr samningur

Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir Łomża Vive Kielce í gær þegar liðið vann Azoty Puławy, 41:26, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigvaldi Björn Guðjónsson er ennþá frá keppni vegna meiðsla.  Łomża Vive Kielce er áfram efst með fullt...
- Auglýsing -

Eru einnig á sigurbraut í Noregi

Það ekki aðeins í Svíþjóð sem íslenskir handknattleiksmenn voru á sigurbraut í dag. Þeir sem leika í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla gátu einnig farið heim með sigurbros á vör eftir sínar viðureignir.Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk þegar...

Haukar fóru illa með Vængina

Leikmenn Vængja Júpíters fengu ekki byr undir báða vængi í dag þegar þeir mættu ungmennaliði Hauka í Dalhúsum líkt og þeir hlutu fyrir helgina þegar þeir tóku á móti ungmennaliði Aftureldingar. Segja má að Vægnirnir hafi brotlent að þessu...

Volda fór á toppinn eftir sigur í uppgjöri Íslendingaliðanna

Handknattleiksliðið Volda, sem Halldór Stefán Haraldsson hefur þjálfað undanfarin ár, komst í dag í efsta sæti norsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir sigur á Gjerpen HK Skien, 24:23, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Leikið var í Skienshallen, heimavelli...
- Auglýsing -

Íslendingar fögnuðu í Svíþjóð

Íslenskir handknattleiksmenn sem leika í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla fögnuðu sigri í dag með liðum sínum, IFK Skövde og Guif Eskilstuna. Daníel Freyr Andrésson átti framúrskarandi leik með Guif er liðið vann Hammarby í Stokkhólmi í dag, 27:25.Daníel...

KA er bikarmeistari í 4. flokki karla, eldra ár – myndir

KA vann Aftureldingu í úrslitaleik 4. flokks karla, eldra ár, 24:22, eftir mikinn darraðardans á síðustu mínútum. Afturelding fékk tækifæri til þess að jafna metin á síðustu mínútu, 23:23, en Óskar Þórarinsson, markvörður KA, varði skot eftir hraðaupphlaup og...

Bjarki Már skoraði 12 og er orðinn markahæstur

Bjarki Már Elísson er orðinn markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með 156 mörk. Hann átti enn einn stórleikinn í dag þegar Lemgo vann Wetzlar með tveggja marka mun, 29:27, á heimavelli. Bjarki Már skoraði 12 mörk, þar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -