Fréttir

- Auglýsing -

Myndskeið: Teitur Örn er ekki í amalegum félagsskap markaskorara

Eitt átta marka Teits Arnar Einarssonar fyrir Flensburg gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í vikunni er í hópi þeirra fimm glæsilegustu sem skoruð voru í 13. umferð keppninnar sem fram fór í gærkvöld og í fyrrakvöld.Teitur Örn sýnir á...

Guðmundur Þórður kallar á 21 leikmann til æfinga

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur valið 21 leikmann til æfinga hér á landi 14. – 20. mars. Eins og kom fram á handbolta.is í gær verður vikan nýtt til æfinga en það þótt koma vel út...

Elvar hefur skrifað undir tveggja ára samning í Danmörku

Landsliðsmaðurinn Elvar Ásgeirsson hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg til tveggja ára. Samningurinn tekur gildi í sumar en um leið losnar Elvar undan samningi við franska liðið Nancy. Hann nýtti sér nýverið uppsagnarákvæði í samningi sínum en ár var...
- Auglýsing -

Söfnun Fram til styrktar Ingunni og dóttur gekk vel

Í tengslum við leik Fram og Víkings í Olísdeild karla á dögunum var efnt til söfnunar til styrktar Ingunni Gísladóttur og dóttur hennar til þess að standa straum af aðgerð sem dóttir Ingunnar gekkst undir til að ráða bót...

Haukur og félagar áfram á toppnum – Sigvaldi er á meiðslalista

Haukur Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce halda efsta sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þrátt fyrir tveggja marka tap, 35:33, fyrir Veszprém í Ungverjalandi í gærkvöld.Haukur skoraði tvö mörk í leiknum og átti eina stoðsendingu. Sigvaldi...

Dagskráin: Sautjándu umferð lýkur á Akureyri

Í kvöld lýkur 17.umferð Olísdeildar karla með viðureign FH og KA í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 18. FH-ingar hafa dvalið í höfuðstað norðurlands síðan á miðvikudag að þeir mættu Þór í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins.FH hafði betur...
- Auglýsing -

Undankeppni EM kvenna – úrslit og staðan

Í gærkvöld og í fyrrakvöld var leikið í öllum sex undanriðlum Evrópumóts kvenna í handknattleik. Fjórða umferð fer fram á morgun og á sunnudaginn. Undankeppninni lýkur 23. apríl.Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér keppnisrétt í lokakeppni EM sem...

Molakaffi: Bjarki Már, Elvar Örn, Alexander, Arnar, Viggó, Andri Már, Ýmir Örn, staðan, Zhukov, Heindahl

Bjarki Már Elísson átti enn einn stórleikinn á keppnistímabilinu með Lemgo í gærkvöld þegar hann skoraði níu mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Lemgo vann Hannover-Burgdorf, 31:27, á útivelli. Heiðmar Felixsson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf.Elvar Örn Jónsson skorað sex...

Serbar skelltu Svíum í Zrenjanin

Serbía vann Svíþjóð, 24:21, í riðli íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Zrenjanin í Serbíu. Serbar voru marki yfir, 10:9.Þar með eru Svíar og Serbar með fjögur stig hvor eftir þrjá...
- Auglýsing -

Þrír í bann en tveir sluppu með skrekkinn

Andri Heimir Friðriksson, leikmaður ÍR og Valsarinn Viktor Andri Jónsson voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn. Báðir höfðu hlotið útilokun með skýrslu í kappleikjum með liðum sínum. Andri Heimir í leik ÍR og...

Leikjavakt: Hver er staðan?

Fimm leikir fara fram í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.18.00 ÍBV – Fram.19.30 Víkingur – Afturelding.19.30 Grótta – Selfoss.19.30 HK – Haukar.20.00 Valur – Stjarnan.Handbolti.is hefur auga á leikjunum, uppfærir stöðuna í þeim með reglubundnum...

Keppnistímabilinu er lokið hjá Árna Braga

Árni Bragi Eyjólfsson leikur ekki fleiri leiki með Aftureldingu í Olísdeildinni á þessu keppnistímabili. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Árni Bragi fór úr hægri axlarlið í leik Aftureldingar og Selfoss á Varmá í síðustu...
- Auglýsing -

Karlandsliðið kemur saman um miðjan mars

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur saman í viku æfingabúðir hér á landi frá og með 14. mars. Æfingabúðirnar verða með svipuðu sniði og í nóvember á síðasta ári. Þær þóttu takast afar vel og áttu þátt í góðum...

Hleyptum þeim hvað eftir annað inn í leikinn

„Úrslitin voru svekkjandi því mér fannst við hafa ágætis tak á leiknum lengst af án þess að okkur tækist að nýta það til að ganga almennilega frá honum,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, í samtali við handbolta.is...

Sveinbjörn heldur kyrru fyrir

Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við þýska 2. deildarliðið EHV Aue. Félagið greinir frá þessu og segir að þar með sé ljóst að hinn 33 ára gamli þrautreyndi markvörður verði í herbúðum liðsins fram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -