Benedikt Gunnar Óskarsson innsiglaði sigur íslenska U20 ára landsliðsins á því norska í kvöld á Opna Skandinavíumótinu í Hamri í Noregi, 25:24. Valsarinn vaski skoraði sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Anton Már Rúnarsson vann vítakastið af harðfylgi...
Ein reyndasta og sigursælasta handknattleikskona landsins um árabil, Hildur Þorgeirsdóttir, hefur ákveðið að hætta. Hildur hefur um árabil verið kjölfesta í sterku liði Fram og verið í stóru hlutverki, jafnt í vörn sem sókn. Síðast í vor vann Hildur...
Fyrrverandi handknattleiksráð ÍBV, sem sagði af sér í morgun eins og kom fram á handbolta.is, sendi rétt í þessu frá sér aðra yfirlýsingu m.a. til handbolta.is. Kemur hún í kjölfar yfirlýsingar frá aðalstjórn ÍBV sem ekki hefur borist til...
U18 ára landslið karla í handknattleik hélt í morgun til Lübeck í Þýskalandi þar sem liðið tekur þátt í Nations Cup-mótinu ásamt Þjóðverjum, Norðmönnum og Hollendingum. Fyrsti leikurinn verður á morgun gegn Noregi en mótinu lýkur laugardaginn.Þátttakan í...
Jóel Bernburg, tvítugur línumaður Vals, hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Handknattleiksdeild Gróttu. Hann er uppalinn í KR en skipti ungur að árum yfir í Val þar sem hann hefur leikið undanfarin ár.Jóel skoraði 43 mörk í þeim...
Eyþór Lárusson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokksliðs Selfoss í handknattleik kvenna en liðið vann sér í vor sæti í Olísdeildinni eftir fjögurra ára veru í Grill66-deildinni.Eyþór er Selfyssingur í húð og hár og lék með meistaraflokki karla frá 2007-2013...
Ólga er innn ÍBV í Vestmannaeyjum og hefur stjórn handknattleiksdeildar lýst vantrausti á aðalstjórn og einnig sagt af sér. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér í morgun m.a. til handbolta.is. Yfirlýsingin er undirrituð að...
Kvennalandslið Íslands í handknattleik mætir landsliði Ísrael í 1. umferð umspils um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer síðla á næsta ári í Danmörku, Svíþjóð og í Noregi. Dregið var í umspilið í morgun. Fyrri viðureignin verður 2. eða...
Hilmar Ágúst Björnsson sem starfað hefur við hlið Sigurðar Bragason við þjálfun meistaraflokks kvenna og U-liðsins hjá ÍBV undanfarin ár hefur ákveðið að halda áfram störfum sínum. Því til staðfestingar skrifaði hann á dögunum undir tveggja ára samning við...
Haukar hafa samið við tvær króatískar handknattleikskonur, Ena Car og Lara Židek, um að leika með liði félagsins næstu tvö árin í Olísdeildinni. Báðar spiluðu þær með ŽRK Koka Varaždin í króatísku deildinni á síðasta tímabili en liðið hafnaði...
Grænlendingar unnu Mexíkóa með sex marka mun, 32:26, í síðustu umferð undankeppni Norður Ameríku fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik í gærkvöld að staðartíma í Mexíkóborg. Í hinni viðureign lokaumferðarinnar lagði bandaríska landsliðið liðsmenn landsliðs Kúbu, 32:28. Bandaríkin unnu þar með...
Þýskalandi tókst að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í dag með því að leggja landslið Angóla með 12 marka mun, 33:21. Angóla var þegar örugg um sæti í átta liða úrslitum en Þjóðverjar...
Þorsteinn Leó Gunnarsson tryggði U20 ára landsliði Íslands annað stigið í fyrsta leik liðsins á Opna Skandinavíumótinu í handknattleik í Hamri í Noregi í kvöld. Mosfellingurinn skoraði jöfnunarmarkið á síðustu sekúndu leiksins, 35:35. Það var fjórða markið í röð...
Ein leikreyndasta handknattleikskona landsins, Arna Sif Pálsdóttir, hefur gengið til liðs við Íslands- og deildarmeistara Fram og skrifað undir tveggja ára samning. Er um sannkallaðan hvalreka að ræða fyrir Framara vegna þess að Arna Sif hefur verið ein...
Holland og Slóvenía duttu í lukkupottin hjá framkvæmdastjórn Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, í morgun þegar upplýst var að landslið þjóðanna fengju svokallað „wild card“ eða boðskort á heimsmeistaramót karla í handknattleik sem haldið verður í Svíþjóð og Póllandi í janúar...