ÍR hefur tekið frumkvæðið á nýjan leik í rimmunni við Fjölni í umspili Olísdeildar karla eftir afar öruggan sigur, 37:28, í þriðja leik liðanna í Austurbergi í kvöld. Næst mætast liðin í Dalhúsum á sunnudaginn klukkan 16. Vinni ÍR...
U16 ára landslið karla í handknattleik leikur tvo vináttuleiki við jafnaldra sína í Færeyjum 11. og 12. júní. Af því tilefni hafa Heimir Örn Árnason og Hrannar Guðmundsson valið 20 leikmenn til æfinga sem hefjast 3. júní.Leikmannahópur:Alex Kári Þórhallsson,...
Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður Vals gengur til lið við danska úrvalsdeildarliðið Fredericia Håndboldklub í sumar. Félagið skýrði frá því fyrir hádegið að samkomulag til tveggja ára sé frágengið.Einar Þorsteinn vakti mikla athygli í úrslitakeppninni fyrir ári og hefur síðan...
Valinn hefur verið keppnishópur stúlkna fæddar 2008 og 2009 sem tekur þátt í handknattleik fyrir hönd Handknattleiksráðs Reykjavíkur á höfuðborgarleikum sem fram fara í Ósló frá 29. maí til 3. júní.Eftirtaldar eru í hópnum:Arna Sif Jónsdóttir, Val.Arna Katrín Viggósdóttir,...
Landsliðskonan og leikmaður KA/Þórs, Rakel Sara Elvarsdóttir, hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Volda handball en félagið segir frá þessu í dag. Gengur hún til liðs við félagið í sumar að loknu keppnistímabilinu hér heima.Rakel Sara...
Óskað hefur verið eftir lögreglurannsókn á einkar óeðliegum úrslitum tveggja leikja í serbneska kvennahandknattleiknum, eftir því sem balkan-handball greinir frá í morgun. Sterkur grunur leikur á um að úrslitum hafi verið hagrætt og að maðkur sé í mysunni.Annarsvegar er...
Leikið verður á tvennum vígstöðvum í kvöld á Íslandsmótinu í handknattleik. Í Set-höllinni á Selfossi halda lið Selfoss og Vals áfram að keppast um sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla. Einn leikur er að baki. Hann unnu Valsmenn örugglega með...
Gunnar Valdimar Johnsen hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking og hyggst þar með taka slaginn með liðinu í Grill66-deildinni á næsta tímabili.Gunnar er 24 ára gamall og leikur sem miðjumaður og einnig skytta. Hann gekk til liðs...
Sara Dögg Hjaltadóttir og samherjar í Gjerpen HK Skien eru í góðum málum í umspilskeppni þriggja liða um sæti í norsku úrvalsdeildinni. Gjerpen HK Skien hefur unnið báða leiki sína til þessa. Í gær vann liðið Haslum Bærum Damer,...
Gummersbach færist stöðugt nær sæti í þýsku 1. deildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Í kvöld vann liðið 26. sigurinn í 2. deildinni á leiktíðinni og hefur 11 stiga forskot í efsta sæti þegar liðið á sex leiki eftir....
Mjög góður sóknarleikur og 31 mark dugði Díönu Dögg Magnúsdóttur og samherjum hennar í BSV Sachsen Zwickau ekki í kvöld gegn Metzingen á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gestirnir skoruðu 34 mörk og fóru með stigin tvö...
ÍBV er komið í góða stöðu eftir annan sigur sinn á Haukum, 27:23, í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV hefur þar með tvo vinninga í rimmunni en Haukar engan. Eyjamönnum vantar þar með einn...
Markvörðurinn Sigurður Dan Óskarsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna. Ekki kemur fram í tilkynningu Stjörnunnar til hvers langs tíma nýi samningurinn er en reikna má með að hann nái alltént til næsta árs.Sigurður Dan kom til Stjörnunnar fyrir...
„Staðan er alls ekkert frábær hjá mér. En það koma dagar sem eru þokkalegir,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í samtali við RÚV. Aron Rafn hefur ekkert æft eða leikið með Haukum síðustu sex vikur eftir að hafa...
Handknattleikskonan Hafdís Shizuka Iura hefur ákveðið að ganga til liðs við Víking sem leikur í Grill66-deildinni. Hafdís, sem er 28 ára gömul, lék síðast með HK en hefur einnig leikið með Fylki og Fram þar sem hún var lengi...