Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir austurríska landsliðinu í dag í fyrri viðureign liðanna um þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer i Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Flautað verður til leiks í Bregenz í Austurríki klukkan 16.Íslenska...
Franska íþróttablaðið L'Équipe sagði frá því gær að ekkert væri hæft í þeim orðrómi að hollenski landsliðsmaðurinn Luc Steins gangi til liðs við Łomza Vive Kielce í sumar. Steins er með samning við PSG til ársins 2024 og ekki...
Þjálfarateymi karlaliðs Gróttu í Olísdeild karla, Arnar Daði Arnarsson og Maksim Akbachev, heldur galvaskt áfram störfum sínum. Síðdegis skrifuðu Arnar Daði og Maksim undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild félagsins. Arnar Daði verður áfram þjálfari liðsins með Maksim...
Birgir Steinn Jónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Birgir Steinn hefur verið í herbúðum Gróttu undanfarin tvö ár og staðið sig frábærlega og var m.a. besti leikmaður Olísdeildar samkvæmt tölfræðisíðunni HBStatz.Birgir skoraði 125...
Handknattleiksmaðurinn Ásgeir Snær Vignisson hefur samið við sænska liðið OV Helsingborg til tveggja ára og kveður þar með ÍBV í sumar eftir tveggja ára veru.Ásgeir Snær er 23 gamall örvhent skytta sem kom til ÍBV frá Val þar sem...
Valsarinn Tryggvi Garðar Jónsson varð markakóngur Grill66-deildar karla með 139 mörk í 20 leikjum. Keppni í deildinni lauk á síðasta föstudag með sigri Harðar frá Ísafirði.Tryggvi Garðar var aðeins einu marki frá því að vera með rétt 10 mörk...
Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið 34 stúlkur til æfinga U15 ára landsliðsins. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu 22. til 24. apríl. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ.Hópurinn:Adela Eyrún Jóhannsdóttir, HK.Agnes...
Arna Þyrí Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Víking sem leikur í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Hún hefur leikið með liði félagsins undangengin tvö og verið helsta kjölfesta þess og lagt lóð á vogarskál uppbyggingar og...
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, segir að ekki sé fjárhagslegur grundvöllur til þess að útbúa knattspyrnuhallir hér á landi s.s. Egilshöll eða Kórinn þannig að hægt væri að koma fyrir handknattleiksvelli ásamt áhorfendastæðum fyrir fimm þúsund áhorfendur,...
Aron Pálmarsson var í liði lokaumferðar dönsku úrvalsdeildarinnar sem fram fór á laugardaginn. Valið á liðinu var tilkynnt í gær. Skal engan undra þótt Aron hafi verið einn þeirra sem er í liðinu. Hann skorað 11 mörk í 12...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í dag eftir langa fjarveru og tóku upp sinn þrítugasta og áttunda þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Í...
Nýkrýndir deildarmeistarar Vals í handknattleik karla eiga einn leikmann í liði tímabilsins hjá tölfræðiveitunni HBStatz en liðið er tekið saman eftir tölfræðiþáttum sem veitan hefur tekið saman frá öllum leikjunum 132 sem fram fóru á tímabilinu.Björgvin Páll Gústavsson markvörður...
Umspil um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili hefst föstudaginn 29. apríl en keppni í deildinni lauk að mestu í gær. Ein viðureign stendur út af borðinu en niðurstaðan hennar hefur ekki áhrif á röð efstu liða.Annars...
„Eftirspurnin er svo mikil að við teljum varlega áætlað að við gætum selt annað eins af miðum og við höfum þegar selt,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, við handbolta.is í tilefni þess að uppselt varð í gær...
„Þetta er skemmtilegur áfangi og gaman að ná honum,“ sagði Tinna Sigurrós Traustadóttir leikmaður Selfoss og markahæsti leikmaður í Grill66-deild kvenna með 162 mörk í 19 leikjum. Tinna Sigurrós innsiglaði nafnbótina með því að skora 15 mörk í gær...