Landsliðskonan sterka, Birna Berg Haraldsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Þar með hafa fjórir öflugir leikmenn skrifað undir framlengingu á samningum sínum við ÍBV á síðustu dögum. Auk Birnu Berg eru það Sunna Jónsdóttir, Marta...
Í mörg horn er að líta hjá mótanefnd HSÍ um þessar mundir. Frá áramótum hefur hverjum leiknum á fætur öðru verið frestað, flestum vegna covid en öðrum vegna ófærðar. Um síðustu helgi stóð til KA og ÍBV mættust í...
Arnar Daði Arnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu segir það reyna mjög á leikmenn og þjálfara að halda sínu striki við þær aðstæður sem búið er við á meðan covid faraldurinn gengur yfir. Hvað eftir annað sé lagður undirbúningur í leiki...
Í TM-höllinni í Garðabæ mætast í kvöld Stjarnan og HK í Olísdeild kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leiknum var frestað á dögunum vegna veirunnar en nú gefst tækifæri til þess að leikmenn liðanna reyni með sér.Uppfært kl....
Einn leikur verður á dagskrá í Meistaradeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar að Metz tekur á móti Krim á heimavelli sínum. Leiknum var frestað í 9. umferð. Leikmenn beggja liða horfa löngunaraugum til stiganna tveggja sem eru í...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon ásamt félögum í SC Magdeburg mæta HC Erlangen í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar 23. apríl. Ekki liggur alveg fyrir hvaða lið mætast í hinni viðureign undanúrslitanna. Víst er þó að Kiel mætir annað...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk í fimm skotum og átti auk þess tvær stoðsendingar þegar lið hans PAUC vann nýliða Saran örugglega í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli í kvöld, 32:26.Saranliðið, sem er næst neðsta...
„Það var bara ömurlegt að tapa leiknum,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, eftir tveggja marka tap fyrir Fram í 14. umferð Olísdeildarinnar í handknattleik í Framhúsinu í kvöld. Við tapið dróst Gróttuliðið fimm stigum aftur úr Fram, KA...
Danska hornamanninum Hans Lindberg, sem er af íslensku bergi brotinn, er ýmislegt til lista lagt annað en vera afbrags hægri hornamaður og vítaskytta. Hann brá sér í stutta stund í mark Füchse Berlin í kvöld gegn Pfadi Winterthur í...
Fram tókst að rífa sig frá neðri hluta Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja Gróttu í Framhúsinu, 29:27, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Framarar eru þar með orðnir jafnir KA...
Tvö rauð spjöld fóru á loft í fyrsta leik 16-liða úrslita Coca Cola-bikarsins karla í handknattleik á síðasta laugardag þegar ÍBV2 og Þór Akureyri áttust við í Kórnum í Kópavogi. Einn leikmaður úr hvoru liði, Tómas Ingi Gunnarsson, Þór,...
Andri Snær Stefánsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í handknattleik kvenna segir að danska handknattleikskonan Sofie Söberg Larsen leiki ekki fleiri leiki fyrir KA/Þór. Larsen er unnusta færeyska línumannsins Pæturs Mikkjalsson sem yfirgaf KA í síðasta mánuði."Hún ...
FH-ingar unnu öruggan sigur á HK í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöld, 33:24, í fyrsta leik beggja liða í deildinni á þessu ári. Hafnarfjarðarliðið er þar með áfram í efsta sæti deildarinnar með 22 stig eins...
Vonir standa til þess að mögulegt verði að leika einn leik á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld. Til stendur að Gróttumenn sæki Framara heim í Olísdeild karla í Framhúsinu kl. 19.30. Áhorfendur eru velkomnir.Leikmenn Gróttu eiga harma að...
Handknattleiksmenn flykkjast þessa daga í framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Í gær greindi Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins frá því að hann sækist eftir fyrsta til öðru sæti hjá Framsóknarflokknum í Reykjavík. Um helgina tilkynnti Heimir...