Handknattleikskonan efnilega, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram.Erna Guðlaug hefur verður burðarás í ungmennaliði síðustu ár en hefur verið í vaxandi hlutverki í Olísdeildarliði Fram á yfirstandandi keppnistímabili og tekið þátt í...
Valdimar Grímsson er markahæsti leikmaður efstu deildar karla í handknattleik frá upphafi vega. Valdimar, sem lék lengst af með Val en einnig KA, HK, Stjörnunni og Selfoss skoraði 1.903 mörk samkvæmt samantekt Óskars Ófeigs Jónassonar blaðamanns og tölfræðings sem...
Hjörtur Ingi Halldórsson og markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson hafa skrifað undir nýja samninga við handknattleikslið HK. Nýr samningu Hjartar Inga er til tveggja ára. Sigurjón gekk frá þriggja ára samningi við Kópavogsliðið sem leikið hefur í Olísdeildinni á leiktíðinni.Hjörtur kom...
Eftir mikla leikjatörn á Íslandsmótinu í handknattleik, karla og kvenna, í gærkvöld með 10 leikjum í fjórum deildum þá verður aðeins slegið af í kvöld. Fimm leikir standa fyrir dyrum í Grill66-deildum karla og kvenna.Tvö af þremur efstu liðum...
Halldór Stefán Haraldsson og liðsmenn hans í Volda gefa ekkert eftir í toppbaráttu norsku 1. deildar kvenna í handknattleik. Volda vann lið Reistad í Reistad Arena í gærkvöld með minnsta mun, 27:26, í hörkuleik. Reistadliðið var marki yfir í...
HK fór með fjögur stig frá Vestmannaeyjum í gærkvöld eftir tvær viðureignir við ÍBV. Eins og kom fram á handbolti.is í gærkvöld þá vann HK leik liðanna í Olísdeild kvenna. Ungmennalið HK fylgdi sigrinum eftir og lagði ungmennalið ÍBV,...
Heimir Pálsson átti stórleik með Þór Akureyri í gærkvöld þegar liðið vann Kórdrengi með 11 marka mun, 32:21, Grill66-deild karla í handknattleik. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Heimir skoraði 12 mörk.Með sigrinum þá færist Þórsliðið nær efstu liðunum...
Ágúst Elí Björgvinsson varði átta skot, 30% hlutfallsmarkvarsla, þegar lið hans Kolding vann aldeilis kærkominn sigur á Skive, 29:26, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Kolding þurfti nauðsynlega á sigri að halda því það er í harðri baráttu...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í IFK SKövde tryggðu sér annað sætið í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld þegar síðasta umferðin fór fram. Þeir unnu Daníel Frey Andrésson og samherja í Guif, 32:29, í Eskilstuna. Á sama...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld og hafa þar með mjakast frá neðstu liðunum tveimur. Zwickau vann Halle-Neustadt, 25:22, á útivelli...
HK gerði sér lítið fyrir og vann sanngjarnan sigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 25:23, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 12:12. HK-liðið mætti ákveðið til leiks eftir slakan leik gegn...
FH-ingar hefndu fyrir tapið fyrir Val í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins á dögunum þegar þeir tóku á móti Val í kvöld í Kaplakrika í 18. umferð Olísdeildar karla. FH-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var...
Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og sex í Olísdeild karla í kvöld. Flautað verður til leiks í fyrstu leikjum kvöldsins klukkan 18. Einnig verður leikið í Grill66-deildum karla og kvenna.https://www.handbolti.is/dagskrain-engu-likara-en-stiflugardur-hafi-brostid/Handbolti.is er á leikjavakt og freistar þess...
Stór hluti leikmanna úkraínska landsliðsins í handknattleik er kominn til Þýskalands þar sem hann verður næstu vikur ásamt fjölskyldum sínum. Landsliðsþjálfarinn Slava Lochmann fékk tímabundið leyfi íþróttamálaráðherra Úkraínu til þess að yfirgefa landið á dögunum ásamt fjölskyldu og hópi...
Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að færa til 5. móti í 6.fl. yngri, bæði hjá drengjum og stúlkum. Til stóð að mótið færi fram helgina 13. – 15. maí en hefur nú verið fært til 20. – 22. maí.Mótið...