Eins og áður hefur komið fram á handbolta.is þá varð Fram deildarmeistari í Olísdeild kvenna eftir öruggan sigur á Val, 24:17, í Safamýri.https://www.handbolti.is/fram-tok-val-i-karphusid-og-innsigladi-deildarmeistaratitilinn/KA/Þór vann Aftureldingu örugglega, 36:21, og er þar með í öðru sæti fyrir lokaumferðina sem fram fer...
Fram er deildarmeistari í Olísdeild kvenna í handknattleik 2022. Framarar kjöldrógu leikmenn Vals í uppgjöri tveggja efstu liðanna í næst síðustu umferðinni í Safamýri í dag, 24:17, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 13:10.Fram lék frábæra...
Klukkan 16 hefst 20. og næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Fjórir leikir eru á dagskrá:Haukar – ÍBV.Fram – Valur.KA/Þór – Afturelding.HK – Stjarnan.Vinni Fram leikinn við Val verður liðið deildarmeistari. Verði jafntefli eða þá að Valur...
Hörður á Ísafirði verður fyrsta nýja liðið í fimm ár, ef svo má að orði komast, sem tekur sæti í efstu deild karla þegar keppni hefst í Olísdeildinni í september. Á þetta bendir áhugasamur lesandi í skeyti í til...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í Ringkøbing töpuðu naumlega fyrri Ajax, 24:23, í annarri umferð í umspili liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Leikið var Bavnehøj Arena, heimavelli Ajax í Kaupmannahöfn.Elín Jóna var í...
Lilja Ágústsdóttir og félagar hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Lugi komust í dag í undanúrslit í úrslitakeppninni um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Lugi lagði Kungälvs HK, 26:25, í þriðju viðureign liðanna í átta liða úrslitum.Lugi hefur þar með þrjá vinninga...
Umspil um sæti í Olísdeild karla hefst fimmtudaginn 21. apríl, sumardaginn fyrsta. ÍR, Fjölnir, Þór Akureyri og Kórdrengir eiga keppnisrétt í umspilinu og geta leikmenn liðanna þar með tekið vonglaðir sumrinu mót, eins og segir í sígildum dægurlagatexta.Í...
Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Stórleikur umferðarinnar verður í Framhúsinu þegar tvö efstu lið deildarinnar mætast, Fram og Valur. Aðeins munar einu stigi á liðunum tveimur, Fram í hag. Deildarmeistarar síðasta árs, KA/Þór,...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk þegar lið hans PAUC vann Créteil örugglega á heimavelli, 30:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. PAUC er í þriðja sæti með 34 stig eftir 23 leiki. Nantes situr í...
Eins og áður hefur komið fram þá vann Hörður sigur í Grill66-deild karla í kvöld og tekur sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð, fyrst liða frá Vestfjörðum. Hörður vann Þór Akureyri örugglega á Torfnesi við Skutulsfjörð í kvöld,...
Hörður á Ísafirði leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Hörður tryggði sér sigur í deildinni í kvöld með því að leggja Þór Akureyri, 25:19, í lokaumferðinni á Ísafirði í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem...
Framundan er síðasta umferð Grill66-deildar karla í handknattleik. Fimm síðustu leikirnir hefjast klukkan 19.30. Að þeim loknum ræðst hvort það verður Hörður eða ÍR sem vinnur deildina og tekur sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Einnig skýrist hvort það...
Sænska handknattleikskonan Emma Olsson hefur samið við þýsku meistarana Borussia Dortmund og kveður þar með herbúðir Fram þegar keppnistímabilinu lýkur eftir eins árs veru. Um svipað leyti flytur Fram herbúðir sínar úr Safamýri og í Úlfarsárdal.Á heimasíðu Borussia Dortmund...
„Það var glatt á hjalla eftir leikinn en ég býst við og vona að meira fjör verði á sunnudaginn eftir síðasta leikinn. Við reiknum með að ná að fylla keppnishöllina af áhorfendum og mynda gríðargóða stemningu,“ sagði Halldór Stefán...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U18 ára landsliðs kvenna hafa valið 27 leikmenn til að koma saman til æfinga 21.– 24. apríl. Æfingarnar verða á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í...