Markahæsti leikmaður Evrópumóts karla, Hollendingurinnn Kay Smits, tekur væntanlega ekki þátt í fleiri leikjum á Evrópumótinu. Hann greindist smitaður af kórónuveirunni í morgun eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá hollenska handknattleikssambandinu.Auk Smits reyndust Samir Benghanem og Jasper...
Níundi leikmaður íslenska landsliðsins, Daníel Þór Ingason, hefur greinst með covid smit. HSÍ greindi frá þessu fyrir nokkrum mínútum. Smitið greindist hjá Daníel Þór í hraðprófi sem tekið var í hádeginu í dag. Hann var einn þeirra sem var...
„Við fengum hrikalega orku í gegnum fólkið í stúkunni,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, einn leikmanna landsliðsins í handknattleik karla, í samtali við handbolta.is eftir sigur á Frökkum á EM í handknattleik. „Undir lokin voru allir farnir að hvetja okkur,...
Þjóðverjar eru byrjaðir að fækka í liðsafla sínum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla. Ekkert lið á mótinu hefur orðið harðar fyrir barðinu á covid19 en þýska landsliðið sem hefur kallað til 29 leikmenn, þar af fimm markverði.Tveir fyrstu leikmennirnir,...
Hér fyrir neðan er samantekt frá sigurleik íslenska landsliðsins í handknattleik karla, strákanna okkar, á Frökkum í gær. Frábær mörk og stórglæsilega markvarsla.Rifjum aðeins upp það besta frá leiknum í gær í þessu skemmtilega þriggja mínútna myndskeiði frá...
Laugardagskvöldið 22. janúar 2022 á eftir að verða íslensku handknattleiksáhugafólki minnistætt um langt skeið. Kvöldið sem strákarnir okkar sýndu Ólympíumeisturum Frakkar hvar Davíð keypti ölið í MVM Dome, íþróttahöllinni í Búdapest.Frakkar voru sem lömb í fangi strákanna okkar og...
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði eitt mark í sex tilraunum þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tapaði naumlega fyrir Oldenburg á heimavelli í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:27. Hún átti einnig fjórar stoðsendingar. Zwickau var fjórum mörkum...
Þrátt fyrir talsvert mótlæti og tap í níu fyrstu leikjum sínum í deildinni sýndu og sönnuðu nýliðar Berserkja í dag að þeir láta ekki deigan síga í keppninni í Grill66-deild karla í handknattleik. Í tíunda leik sínum í deildinni...
ÍBV átti magnaðan endasprett gegn Haukum á heimavelli í dag og unnu góðan sigur, 29:27, í Olísdeild kvenna í handknattleik. Tuttugu mínútum fyrir leikslok benti margt til þess að Haukar færu með bæði stigin í farteskinu heim til sín...
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var raddlaus og nánast orðlaus, þegar hann sendi íslensku strákunum í landsliðinu kveðju á Facebook eftir sigurinn glæsilega í kvöld.„Þjóðhetjur, takk. Ég á ekki frekari orð. Förum alla leið,“ segir forseti m.a. í kveðju...
Viktor Gísli Hallgrímsson var einn þeirra sem átti stórbrotinn leik í kvöld þegar íslenska landsliðið vann það franska, 29:21, í annarri umferð milliriðlakeppni EM í handknattleik.Viktor Gísli kórónaði frammistöðu sína með því að verja vítakast frá Hugo Descat þegar...
Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson, leikmenn Hauka, er lagðir af stað til móts við íslenska landsliðið í handknattelik á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Haukar greina frá þessu á samfélagssíðum sínum í kvöld og birta mynd af þeim félögum fyrir...
Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á Frökkum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld, 29:21, í MVM Dome í Búdapest. Leikmenn létu áföll undanfarinna daga ekki slá sig út af laginu, þvert á móti virtust þeir hafa eflst...
„Ég er bara alveg hreint orðlaus eftir þetta,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir átta marka magnaðan sigur íslenska landsliðsins í handknattleik á Frökkum í milliriðlakeppni EM í Búdapest, 29:21.„Það var markmiðið að...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lék einhvern sinn stórbrotnasta leik sem um getur í kvöld þegar það kjöldró Ólympíumeistara Frakka í annarri umferð milliriðlakeppninnar í handknattleik karla í MVM Dome í Búdapest í kvöld, lokatölur, 29:21. Ísland var með...