Þjálfarar U-14 og U-15 ára landsliða kvenna í handknattleik hafa valið hópa fyrir æfingar helgina 26. – 28. nóvember. Allar æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en tímasetningar verða auglýstar í byrjun næstu viku, segir í tilkynningu frá HSÍ. Þar...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs fóru til Alicante á Spáni í morgun þar sem liðsins bíða tvær viðureignir við spænsku bikarmeistarana, BM Elche, á laugardag og sunnudag í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Með í för er einnig nokkur hópur...
Sannkallaður stórleikur verður á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld á Ásvöllum í Hafnarfirði. Þá mætast tvö efstu lið deildarinnar, Haukar og Valur. Um er að ræða viðureign sem er hluti af 10. umferð sem fram fer um...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíoið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson standa í stórræðum í kvöld þegar þeir dæma viðureign ungverska meistaraliðsins Pick Szeged og Vardar Skopje í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki. Leikurinn fer fram í Szeged í Ungverjalandi og hefst klukkan 17.45.Um...
Ágúst Elí Björgvinsson átti góðan leik í marki Kolding í gærkvöldi en það dugði ekki þegar liðið sótti nágrannaliðið Fredericia heim í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, lokatölur, 35:33, eftir jafna viðureign. Ágúst Elí varði 11 skot, þar af eitt...
Teitur Örn Einarsson átti stórleik í síðari hálfleik í kvöld fyrir Flensburg þegar liðið lagði Dinamo Búkarest á heimavelli, 37:30, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik en leikið var í Flensburg. Liðin höfðu þar með sætaskipti. Dinamo er fallið...
Íslendingaliðið Gummersbach tapaði í kvöld í toppleik þýsku 2. deildarinnar í handknattleik er það sótti Eintracht Hagen heim, 40:36, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik, 20:16. Eins og tölurnar gefa til kynna þá var fátt um...
Í mörg horn var að líta hjá aganefnd HSÍ sem kom saman í gær enda er fundargerðin löng sem birt var á vef HSÍ í dag frá fundi nefndarinnar. Tvö mál eru til áframhaldandi vinnslu.Annarvegar er um að...
Handknattleikskonan Susan Innes Gamboa og leikmaður Aftureldingar, greindi frá í fyrri hluta samtals sín við handbolta.is sem birtist í gær hvers vegna hún kom til Íslands frá Venesúela í ársbyjun 2019. Vonin um betra líf og að geta um...
Tvö lið úr Olísdeild karla falla úr leik í 32-liða úrslitum, eða fyrstu umferð, Coca Cola-bikars karla í handknattleik þegar leikið verður 12. og 13. desember.Þetta varð ljóst í morgun þegar dregið var í keppnina en tvær viðureignir...
FH vann sannfærandi sigur á Stjörnunni, 33:26, í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í gærkvöld og komst upp í annað til þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Situr þar ásamt Val sem á leik til góða á FH.Stjarnan...
Nemandi við Háskólann á Bifröst, sem er að vinna að Bc.s ritgerð, hafði samband við handbolta.is og óskaði eftir liðsinni lesenda við að svara léttri könnun í tengslum við rannsókn vegna ritgerðarinnar sem unnin er í samvinnu við Handknattleikssamband...
Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg, er í liði 11. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handkattleik en greint var frá valinu á mánudaginn. Þetta er í fimmta sinn á keppnistímabilinu sem Selfyssingurinn er valinn í lið umferðarinnar. Veigar Snær Sigurðsson var...
FH-ingar komust upp að hlið Vals í öðru til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með afar sannfærandi sigri á Stjörnunni, 33:26, í TM-höllinni í Garðabæ. Leikurinn var liður í áttundu umferð deildarinnar. Ef undan eru skildar...