„Þetta er bara eins og gengur þegar allir eru ekki hundraðprósent með frá upphafi til enda. Við erum með fínan hóp og marga leikmenn sem geta leikið vel. Mér fannst margar svara kallinu að þessu sinni. Því miður vorum...
Hrannar Guðmundsson, sem nýverið tók við þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar, var glaður í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli efir að Stjarnan vann HK, 27:24, í Olísdeild kvenna í TM-höllinni í Garðabæ í gærkvöld. Annar sigur Stjörnunnar í röð...
Viktor Gísli Hallgrímsson fékk loksins tækifæri til að leika heilan leik með GOG í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Hann stóð sig afar vel og varði 20 skot, var með 40% markvörslu í einhverjum ævintýralegasta sóknarleik sem fram hefur farið...
Ungmennalið Selfoss og Hauka höfðu sætaskipti í Grill66-deild karla í kvöld eftir að Selfoss hafði betur í viðureign þeirra á Ásvöllum, 26:18. Selfoss fór þar með upp í 5. sæti deildarinnar, hefur 16 stig eftir 13 leiki. Haukar eru...
Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy komust í kvöld áfram í frönsku bikarkeppninni í handknattleik er þeir lögðu Grétar Ara Guðjónsson og félaga hans í Nice, 25:23, í Nice í hörkuleik í 32-liða úrslitum keppninnar.Nancy, sem leikur í deild...
Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í sautjánda sigurleik SC Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Liðið lagði GWD Minden, 28:19, á heimavelli. Ómar Ingi skoraði átta mörk, fimm af þeim úr vítakasti. Einnig átti hann tvær stoðsendingar.Gísli...
Orri Freyr Þorkelsson var með fullkomna nýtingu í kvöld, átta mörk í átta skotum, þegar lið hans Elverum vann átjánda leikinn sinn í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Elverum vann Tønsberg Nøtterøy, 33:24, á útivelli eftir að hafa verið sjö...
Stjarnan vann annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna í kvöld er hún lagði HK með þriggja marka mun, 27:24, í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan var með undirtökin í leiknum frá upphafi til enda og var einu marki...
Landsliðskonan sterka, Birna Berg Haraldsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Þar með hafa fjórir öflugir leikmenn skrifað undir framlengingu á samningum sínum við ÍBV á síðustu dögum. Auk Birnu Berg eru það Sunna Jónsdóttir, Marta...
Í mörg horn er að líta hjá mótanefnd HSÍ um þessar mundir. Frá áramótum hefur hverjum leiknum á fætur öðru verið frestað, flestum vegna covid en öðrum vegna ófærðar. Um síðustu helgi stóð til KA og ÍBV mættust í...
Arnar Daði Arnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu segir það reyna mjög á leikmenn og þjálfara að halda sínu striki við þær aðstæður sem búið er við á meðan covid faraldurinn gengur yfir. Hvað eftir annað sé lagður undirbúningur í leiki...
Í TM-höllinni í Garðabæ mætast í kvöld Stjarnan og HK í Olísdeild kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leiknum var frestað á dögunum vegna veirunnar en nú gefst tækifæri til þess að leikmenn liðanna reyni með sér.Uppfært kl....
Einn leikur verður á dagskrá í Meistaradeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar að Metz tekur á móti Krim á heimavelli sínum. Leiknum var frestað í 9. umferð. Leikmenn beggja liða horfa löngunaraugum til stiganna tveggja sem eru í...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon ásamt félögum í SC Magdeburg mæta HC Erlangen í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar 23. apríl. Ekki liggur alveg fyrir hvaða lið mætast í hinni viðureign undanúrslitanna. Víst er þó að Kiel mætir annað...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk í fimm skotum og átti auk þess tvær stoðsendingar þegar lið hans PAUC vann nýliða Saran örugglega í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli í kvöld, 32:26.Saranliðið, sem er næst neðsta...