„Margir, ef ekki allir, þættir leiksins voru slakir hjá okkur í fyrri hálfleik. Það var svekkjandi að ná ekki að halda leiknum jafnari og víst er að fyrri hálfleikurinn gerði framhaldið fyrir okkur mjög erfitt,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson,...
Eftir uppgjör efstu liðanna, Stjörnunnar og Vals í gærkvöld þá verður sjöttu umferð Olísdeildar karla framhaldið í kvöld með þremur leikjum. Til stóð að fjórir leikir færu fram og að umferðinni lyki. Því miður var ekki hjá því komist...
Teitur Örn Einarsson skoraði sjö mörk í gær þegar Flensburg vann HC Motor, 34:27, í Meistaradeild Evrópu og átti drjúgan þátt í fyrsta sigri þýska liðsins í Meistaradeildinni á tímabilinu. Segja má um Teit Örn að hann sé þekktur...
Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen eru að ná sér á strik í þýsku 1. deildinni eftir erfiða byrjun í haust. Þeir unnu annan leik sinn í röð í gærkvöld er þeir lögðu Balingen, 34:23, á heimavelli....
Teitur Örn Einarsson átti stóran þátt í fyrsta sigri Flensburg í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð í kvöld er hann skoraði sjö mörk í níu skotum í sjö marka sigri á HC Motor frá Úkraínu, 34:27, í Flensborg í...
Víkingum tókst ekki að leggja stein í götu Aftureldingar í kvöld og krækja í stig í heimsókn sinni í Mosfellsbæinn í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Afturelding var mikið sterkari frá upphafi til enda leiksins og vann með...
Eins og e.t.v. flestir reiknuðu með þá lagði efsta lið Olísdeildar kvenna, Fram, neðsta liðið, Aftureldingu í viðureign liðanna að Varmá í kvöld. Sigurinn var hinsvegar torsóttari fyrir Framara en staða liðanna í deildinni gefur til kynna. Aftureldingarliðið veitti...
Stjarnan varð fyrst liða til þess að vinna Íslands- og bikarmeistara Vals í Olísdeildinni á þessu tímabili í upphafsleik 6. umferðar í TM-höllinni í kvöld, 36:33. Stjarnan var sjö mörkum yfir í hálfleik, 19:12, og náði mest níu ...
Ákveðið hefur verið að salta í um mánaðartíma leik Selfoss og Gróttu í 6. umferð Olísdeildar karla sem fram átti að fara í Sethöllinni á Selfossi annað kvöld. Í tilkynningu frá HSÍ segir að þetta sér gert í vegna...
Allar æfingar falla niður í dag, fimmtudag, hjá handknattleiksdeild Selfoss. Greint er frá þessu á Facebook-síðu deildarinnar. Er þetta gert vegna smita innan félagsins en beðið er eftir nánari niðurstöðu.Í gærkvöld var felldur niður leikur hjá ungmennaliði Selfoss...
Ómar Ingi Magnússon er í úrvalsliðið 8. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir stórleik sinn með SC Magdeburg á sunnudaginn þegar lið hans vann ríkjandi meistara í Þýskalandi, THW Kiel, í Kiel 29:27.Þetta er í fjórða sinn sem...
Frágengið er að Janus Daði Smárason verður leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad á næsta sumri. Frá þessu greindi TV2 í gærkvöld.Forráðamenn Kolstad hafa uppi háleit markmið um að byggja upp stórveldi í evrópskum handknattleik á næstu árum. Kjölfesta verkefnisins...
Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar hans í franska liðinu Montpellier eru komnir í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar sex umferðir eru að baki. Montpellier vann Zagreb á útivelli í gærkvöld, 25:22, eftir að hafa verið marki...
Nóg verður um að vera í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld þegar keppni hefst í fimmtu umferð í kvennaflokki en í sjöttu umferð hjá körlunum. Önnur viðureignin í Olísdeild karla er sannkallaður toppslagur.Þeir gerast vart stærri leikirnir, svo...
Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í Fredrikstad Bkl. féllu í gærkvöld úr leik í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar með þriggja marka tapi fyrir Molde á heimavelli, 31:28. Þar með er ljóst að Íslendingar koma ekki við sögu...