- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Helstu félagaskipti sem standa fyrir dyrum

Á síðustu dögum og vikum hafa borist fregnir af félagaskiptum handknattleiksfólks sem taka gildi á næsta keppnistímabili. Helst eru það flutningar milli félaga utanlands en einnig frá íslenskum félagsliðum yfir á meginlandið. Til viðbótar eru einnig félagaskipti sem hafa...

Dagskráin: Efsta liðið fær HK í heimsókn – toppslagur í Grillinu, vináttuleikur á Ásvöllum

Áfram verður leikið í Olísdeild kvenna í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Fram, tekur á móti HK sem er í næst neðsta sæti. Nýr þjálfari hefur tekið við HK-liðinu frá því að það lék síðast í deildinni. Arnar Gunnarsson var...

Molakaffi: Ágúst Ingi, Felix Már, Danir, Norðmenn, Svíar, Vujovic, Lagerquist, Gros, Colina

Ágúst Ingi Óskarsson átti stórleik og skoraði 10 mörk þegar lið hans Neistin tapaði fyrir Kyndli, 24:23, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Felix Már Kjartansson skoraði fjögur mörk og var næst markahæstur liðsmanna Neistans sem er næst...
- Auglýsing -

Andrea og Lilja stóðu í ströngu

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik var að vanda í stóru hlutverki hjá liðinu sínu Kristianstad í kvöld þegar það vann BK Heid, 31:26, á heimavelli í næst síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Andrea skoraði fimm mörk og átti fjórar stoðsendingar Sigurinn...

Austurríkismenn sluppu með skrekkinn

Austurríska landsliðið slapp með skrekkinn í kvöld þegar það mætti landsliði Eistlands í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð undankeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Bregenz í Austurríki. Heimamenn náðu að kreista fram tveggja marka sigur, 35:33, eftir að...

ÍBV skoraði fjögur síðustu mörkin

ÍBV skoraði fjögur síðustu mörk leiksins við KA/Þór á heimavelli í kvöld og vann mikilvægan sigur, 26:24, í Olísdeild kvenna. Íslandsmeistararnir skoruðu ekki mark síðustu sjö mínútur leiksins. Sunna Jónsdóttir fór hamförum í leiknum, jafnt í vörn sem sókn,...
- Auglýsing -

Ísak úr leik vegna ristarbrots

Örvhenta skyttan efnilega hjá liði Selfoss, Ísak Gústafsson, leikur ekki oftar handknattleik á þessari leiktíð. Hann ristarbrotnaði á æfingu U20 ára landsliðsins í vikunni. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss, staðfestir ótíðindin í samtali við Vísir í dag. Halldór Jóhann...

Guðmundur Þórður ráðinn fram yfir ÓL 2024

Guðmundur Þórður Guðmundsson heldur áfram störfum sínum sem landsliðsþjálfari karla í handknattleik. Tilkynnt var fyrir stundu að samstarf hans við Handknattleikssamband Íslands hafi verið framlengt til ársins 2024. Miðað er við Ólympíuleikana í París það sumar. Með honum verða áfram...

Varð strax mjög áhugasamur

„Áður en Veszprém kom inn í myndina hafði borið á áhuga frá liðum sem eru á svipuðu róli. Þau heilluðu mig ekki. Um leið og Veszprém kom að borðinu þá varð ég strax áhugasamur,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður...
- Auglýsing -

Ársþing HSÍ stendur fyrir dyrum

Áhugasamir um vöxt og viðgang handknattleiks á Íslandi geta nú látið látið í sér heyra og boðið sig fram til stjórnarstarfa því framundan er 65. ársþing Handknattleikssambands Íslands. Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu HSÍ fer þingið fram laugardaginn 30. apríl...

Nú er nóg til af landsliðsbúningum hjá HSÍ

Gríðarleg ásókn var í landsliðstreyjur HSÍ meðan á Evrópumótinu í handknattleik stóð í janúar og seldust nánar allar treyjur upp. Þó nokkurn tíma hefur tekið að endurnýja lagerinn, sérstaklega vegna erfiðleika með flutninga á treyjunum en nú eru þær...

Dagskrá: Meistararnir mæta til Eyja

Vonir standa til þess að hægt verður að flauta til leiks ÍBV og Íslandsmeistara KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum klukkan 18 í dag. Til stóð að leikurinn færi fram í gær en ekkert varð af því...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elías Már, Axel, Ben Ali, Eriksson, Wiechers

Elías Már Halldórsson fagnaði sigri með liði sínu, Fredrikstad Bkl., í gærkvöld í norsku úrvalsdeild kvenna. Fredrikstad Bkl. vann þá Oppsal á heimavelli, 24:21, eftir að hafa verið yfir, 12:9, að loknum fyrri hálfleik.  Birta Rún Grétarsdóttir var ekki...

Hrafnhildur Hanna í aðalhlutverki í stórsigri á ungmennum Stjörnunnar

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór á kostum með ungmennaliði ÍBV í kvöld í 21 marka sigri liðsins á ungmennaliði Stjörnunnar í Grill66-deild kvenna en leikið var í Vestmannaeyjum. Hrafnhildur Hanna skoraði 12 mörk í 44:23 sigri ÍBV sem var níu...

Stórleikur Elínar Jónu nægði ekki

Stórleikur Elínar Jónu Þorsteinsdóttur landsliðsmarkvarðar dugði Ringkøbing ekki til sigurs á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elín Jóna varði 16 skot, þar af tvö vítaköst, þegar Horsens vann með tveggja marka mun á heimavelli, 24:22. Elín...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -