Fréttir

- Auglýsing -

Kristinn í eins leiks bann – „ósæmileg framkoma“ enn til skoðunar

Kristinn Björgúlfsson þjálfari karlaliðs ÍR í Grill66-deildinni var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi agarnefndar HSÍ á þriðjudaginn en úrskurður nefndarinnar var ekki birtur fyrr en í gærkvöld á vef Handknattleikssambands Íslands. Erindi sem snýr að framkomu forsvarsmanns...

Molakaffi: Dujshebaev, verkfall hjá Metalurg, Cojean, án þjálfara í Búkarest

Spænski handknattleiksmaður Alex Dujshebaev gefur ekki kost á sér í spænska landsliðið sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í Ungverjarlandi og Slóvakíu í janúar. Dujshebaev segir verða að taka sér hvíld frá handknattleik að læknisráði. Vikurnar frá jólum og fram...

Handboltinn okkar: Níunda umferð, málefni Þórs, breytingar á fyrirkomulagi

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...
- Auglýsing -

Myndir: Landsliðin æfðu af miklum móð í Cheb

A- og B-landslið kvenna í handknattleik komu til Cheb í Tékklandi í gærkvöld þar sem þau verða við æfingar og keppni fram á laugardag. Í dag æfðu bæði lið af miklu kappi og lögð á ráðin fyrir leikina sem...

Evrópumeistararnir mega muna sinn fífil fegri

Evrópumeistarar Barcelona mega muna sinn fífil fegri í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Í kvöld tapaði liðið öðru sinni á viku fyrir pólska meistaraliðinu Vive Kielce og hefur þar með leikið þrjá leiki í röð án þess að vinna leik...

U18: Myndir – undirbúningur, námsbækur og borgarrölt

Leikmenn U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik nýttu frídag frá leikjum í undankeppni EM til þess að að búa sig undir úrslitaleikinn við Serba á morgun. Auk endurheimtar, æfinga og funda var hugað að náminu sem ekki má sitja...
- Auglýsing -

Eyjamenn smelltu sér upp að hlið Valsmanna

ÍBV komst upp að hlið Vals með 14 stig í annað til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik með fjögurra marka sigri á Stjörnunni, 32:28, í TM-höllinni í kvöld í viðureign úr annarri umferð sem fresta varð í haust....

Tekur við nýju hlutverki

Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Bergsicher HC, fer inn í nýtt hlutverk hjá félaginu þegar hann hættir að leika handknattleik sumarið 2023. Félagið greindi frá þessu í dag en nokkur uppstokkun stendur fyrir...

Aron fjarverandi í kvöld

Aron Pálmarsson verður ekki með danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í kvöld þegar liðið tekur á móti Þýskalandsmeisturum THW Kiel á heimavelli í Meistaradeild Evrópu. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Álaborgarliðsins þá fékk Aron höfuðhögg í viðureign Aalborg...
- Auglýsing -

HM: Hvernig fara Ólympíumeistararnir af stað?

Heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember. Þetta er fyrsta heimsmeistaramótið í kvennaflokki eftir að þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32 með átta fjögurra liða riðlum.Leikir mótsins fara fram í Barcelona, Granolles, Tarragona, Lleida, Castellón...

Dagskráin: Hreinsað upp – frestað vegna smita

Í kvöld verður hreinsaður upp leikur úr 2. umferð Olísdeildar karla sem frestað var í byrjun október. Leikmenn ÍBV mæta í TM-höllinni í Garðabæ og mæta liði Stjörnunnar. Flautað verður til leiks klukkan 18.ÍBV og Stjarnan sitja í fjórða...

Svona skal leika með átta liðum í hverri deild

Aðsend greinArnar Gunnarsson er þrautreyndur handknattleiksþjálfari og áhugamaður um velgengni og vöxt handknattleiks. Hann er þjálfari Neistans í Færeyjum. Fyrir neðan er önnur og síðari grein Arnars um breytingar á deildarkeppni Íslandsmótsins. Fyrri greinin birtist á handbolta.is í gær...
- Auglýsing -

Anton Gylfi og Jónas kallaðir til Álaborgar

Í annað sinn á viku hafa dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verið kallaðir til starfa í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Í kvöld verða þeir í eldlínunni í Álaborg þar sem dönsku meistararnir Aalborg Håndbold taka á móti...

Molakaffi: Mørk, Arnór Þór, Ýmir Örn, Bjarni Ófeigur, Pesic

Ein fremsta handknattleikskona samtímans, Nora Mørk, hefur samið við danska liðið Esbjerg frá og með næsta keppnistímabili. Mørk, sem stendur á þrítugu og var m.a. markahæst á EM fyrir ári, kveður þar með Evrópumeistara Vipers Kristiansand. Arnór Þór Gunnarsson skoraði...

Misjafnt gengi hjá Íslendingum

Þýska liðið Lemgo, sem Bjarki Már Elísson leikur með, og danska liðið GOG þar sem Viktor Gísli Hallgrímsson er markvörður, eru áfram efst í B-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla eftir 4. umferð sem fram fór í kvöld. Kristján Örn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -