Fréttir

- Auglýsing -

Kristín verður ekki með í leiknum við Íslendinga

Sænska landsliðskonan Kristín Þorleifsdóttir, sem á íslenska foreldra, verður ekki í sænska landsliðinu sem mætir íslenska landsliðinu í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Eskilstuna í Svíþjóð á fimmtudaginn. Kristín er meidd og varð að draga sig út...

Stefnir í liðsauka hjá HK

Olísdeildarliði HK í handknattleik kvenna gæti borist góður liðsauki á næstunni en samkvæmt heimildum handbolta.is hefur Guðrún Erla Bjarnadóttir hug á að ganga til liðs við Kópavogsliðið.Guðrún Erla kom til Fram sumarið 2020. Hún var í leikmannahópi Fram í...

Bjartur Már sótti tvö stig til Klakksvíkur

Bjartur Már Guðmundsson og samherjar í StÍF lögðu topplið færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær þegar þeir sóttu liðsmenn Team Klaksvik heim. StÍF-liðið tyllti sér í annað sæti með þriggja marka sigri í Klakksvík, 31:28. Jafnt var að loknum...
- Auglýsing -

Fullt hús stiga hjá Söru Dögg

Sara Dögg Hjaltadóttir og samherjar hennar í Gjerpen HK Skien byrja vel í norsku 1. deildinni í handknattleik. Að loknum fjórum leikjum er liðið í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga, átta. Síðast í dag vann Gjerpen öruggan...

Gengur á ýmsu í Noregi

Storhamar, liðið sem Axel Stefánsson, þjálfar heldur sigurgöngu sinni áfram í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Í dag lagði Storhamar liðsmenn Byåsen örugglega á heimavelli með sex marka mun, 31:24, eftir að hafa verið yfir, 18:11, að loknum fyrri...

Eru Stuttgart og Melsungen að rétta úr kútnum?

Eftir dauflega byrjun í þýsku 1. deildinni á leiktíðinni þá ráku leikmenn Stuttgart af sér slyðruorðið í dag og lögðu Rhein-Neckar Löwen á heimavelli, 35:30. Þar með er fyrsti sigur liðsins í höfn eftir tap í fjórum fyrstu leikjum...
- Auglýsing -

Setja Berge stólinn fyrir dyrnar

Christian Berge, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, fær ekki að þjálfa félagslið á sama tíma og hann er landsliðsþjálfari Noregs. Forráðamenn norska handknattleikssambandsins hafa sett Berge stólinn fyrir dyrnar.Berge hefur verið sterklega orðaður við þjálfun úrvalsdeildarliðsins Kolstad en stjórnendur...

Eyjamenn halda tökum sínum á FH-ingum

Dagur Arnarsson skoraði sigurmark ÍBV gegn FH rétt innan við þremur mínútum fyrir leikslok í viðureign liðanna í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum í dag, 26:25. Þar með hefur ÍBV unnið tvær fyrstu viðureignir sínar í deildinni á keppnistímabilinu. FH-ingar...

Vel tekið á móti nýkrýndum bikarmeisturum

Nýkrýndir bikarmeistarar KA/Þórs fengu afar hlýjar og góðar móttökur við komuna til Akureyrar í gærkvöld eftir að liðið vann Coca Cola-bikarinn í handknattleik kvenna með því að leggja Fram í úrslitaleik, 26:20, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum.Þetta er í fyrsta...
- Auglýsing -

Dagskráin: Eyjamenn taka á móti FH-ingum

Einn leikur er á dagskrá í Olísdeild karla í handknattleik í dag. FH-ingar sækja liðsmenn ÍBV heim til Vestmannaeyja. Flautað verður til leiks klukkan 13.30 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð2Sport.Viðureign liðanna er hluti af fimmtu umferð...

Dæmdi þrjá stórleiki á þremur dögum

Dómarinn Sigurður Hjörtur Þrastarson hefur ekki slegið slöku við síðustu daga, fremur en oftast áður. Hann dæmdi þrjá úrslitaleiki á þremur dögum og geri aðrir betur.Sigurður Hjörtur mætti í Schenkerhöllina á Ásvöllum á fimmtudagskvöld og dæmdi ásamt félaga sínum...

Mættum eins og stríðsmenn

Hin þrautreynda handknattleikskona Martha Hermannsdóttir hefur gengið í gegnum eitt og annað á löngum handknattleiksferli. Hún varð þrefaldur meistari með KA/Þór á síðasta keppnistímabili og bætti við fjórða titilinum í gær þegar liðið varð bikarmeistari þegar liðið elti uppi...
- Auglýsing -

„Er hreinlega súrrealískt“

„Þessi sigur er ekki smá sætur. Ég er í spennufalli þó hef ég gengið í gegnum svona sigra nokkrum sinnum með Fram en þetta er eitthvað allt annað og nýtt,“ sagði Unnur Ómarsdóttir leikmaður nýkrýndra Coca Cola-bikarmeistara Fram í...

„Þær voru mikið betri“

„Þær voru mikið betri en við í dag. Það staðreynd málsins,“ sagði Stefán Arnarson hinn reyndi þjálfari Fram eftir að lið hans tapaði fyrir KA/Þór í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í handknattleik kvenna í gær, 26:20, í Schenkerhöllinni. KA/Þór...

„Þetta er hrikalega sætt“

„Þetta er hrikalega sætt,“ sagði Vignir Stefánsson, leikmaður Vals og nýkrýndur bikarmeistari í handknattleik eftir að Valur vann Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í gær, 29:25, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum.„Við höfum núna leikið níu leiki á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -