Fréttir

- Auglýsing -

„Er hreinlega súrrealískt“

„Þessi sigur er ekki smá sætur. Ég er í spennufalli þó hef ég gengið í gegnum svona sigra nokkrum sinnum með Fram en þetta er eitthvað allt annað og nýtt,“ sagði Unnur Ómarsdóttir leikmaður nýkrýndra Coca Cola-bikarmeistara Fram í...

„Þær voru mikið betri“

„Þær voru mikið betri en við í dag. Það staðreynd málsins,“ sagði Stefán Arnarson hinn reyndi þjálfari Fram eftir að lið hans tapaði fyrir KA/Þór í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í handknattleik kvenna í gær, 26:20, í Schenkerhöllinni. KA/Þór...

„Þetta er hrikalega sætt“

„Þetta er hrikalega sætt,“ sagði Vignir Stefánsson, leikmaður Vals og nýkrýndur bikarmeistari í handknattleik eftir að Valur vann Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í gær, 29:25, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum.„Við höfum núna leikið níu leiki á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín, Viktor, Sveinn, Sandra, Aðalsteinn, Harpa, Díana, Andrea

Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði 10 skot sem gerði 31% hlutfallsmarkvörslu, þegar lið hennar Ringköbing Håndbold vann Holstebro, 30:23, í dönsku úrvalsdeldinni í handknattleik í gær. Sigurinn var afar kærkominn því nýliðar Ringköbing leggja mikla áherslu á að vinna þau...

Rivera jafnaði metin og náði stigi gegn Donna og félögum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í franska 1. deildarliðinu PAUC, gerðu jafntefli við Nantes á heimavelli í kvöld, 27:27. PAUC og Nantes eru jöfn að stigum í fimmta til sjötta sæti deildarinnar með fimm stig hvort að...

Hver Íslendingurinn var öðrum betri

Hver Íslendingurinn var öðrum betri í leikjum með félögum sínum í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag þegar lið þeirra allra unnu leiki sína. Hákon Daði Styrmisson skoraði 10 mörk í 10 skotum, þar af voru tvö mörk...
- Auglýsing -

Mjög stoltur af liðinu

„Við vorum þéttir í vörninni allan leikinn auk þess sem Bjöggi var stórkostlegur í markinu. Ef ekki hefði verið fyrir hann þá hefði getað farið illa hjá okkur. Ég var hrikalega ánægður með að okkur tókst að snúa leiknum...

Vorum flottir lengst af

„Valsarar voru bara betri að þessu sinni en mér fannst við vera flottir lengst af í dag. Það var helst á þeim köflum þegar við vorum manni fleiri sem við fórum illa að ráði okkar. Mér svíður það einna...

Valsvélin fékk að vinna fyrir 11. bikarmeistaratitlinum

Valur varð í dag Coca Cola-bikarmeistari í handknattleik karla eftir sigur á Fram, 29:25, í úrslitaleik í Schenkerhöllinn á Ásvöllum. Þetta er í ellefta sinn sem Valur vinnur bikarkeppnina í karlaflokki og í fjórða skipti sem Valur vinnur Fram...
- Auglýsing -

Frábær byrjun veitti sjálfstraust

„Það var rosalegur léttir að ná þessum í safnið og klára tímabilið frá því í fyrra. Þar með höfum við unnið allt sem er æðislegt með þessum hóp,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir nýkrýndur bikarmeistari í Coca Cola bikarkeppninni í...

Valur – Fram, staðan

Valur og Fram eigast við í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...

Bikarinn fer norður í safnið – Frábær leikur KA/Þórs

KA/Þór er Coca Cola bikarmeistari í handknattleik kvenna 2021 eftir sigur á fráfarandi bikarmeisturum Fram, 26:20, í úrslitaleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem KA/Þór vinnur bikarkeppnina og er liðið nú handhafi Íslands,...
- Auglýsing -

Frænkur og þjálfarar komu við sögu úrslitaleiksins 2010

Tveir leikmenn Framliðsins í dag sem mætir KA/Þór í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna, frænkurnar Karen Knútsdóttir og Stella Sigurðardóttir, voru í sigurliði Fram í bikarkeppninni árið 2010. Fram vann þá Val, 20:19, í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll....

Fram – KA/Þór, staðan

Fram og KA/Þór eigast við í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 13.30. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...

Léku fyrsta úrslitaleikinn og einn þann sögulegasta

Lið Fram og Vals hafa frá upphafi verið afar áberandi í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Framarar leika í dag í 12. sinn í úrslitum og Valur er með lið í úrslitum í 16. sinn frá því að keppninni var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -