- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Erum mjög peppaðir

„Við höfum beðið í heilt ár eftir að standa okkur betur en við gerðum á síðasta stórmóti. Nú er stundin að renna upp og fyrsti leikur á EM er innan seilingar. Við viljum bæta fyrir síðasta mót og erum...

Sérsveitin stefnir stuðningsmönnum á Champs

Upphitunarpartý HSÍ og Sérsveitarinnar, stuðningssveitar fyrir íslensku handboltalandsliðin, fer fram á Champs sportbar í Búdapest í dag og hefst klukkan 15. Staðsetning barsins er að finna ef smellt er á hlekkinn: https://goo.gl/maps/1yMYVceaZLtneA8v5 Barinn verður með góð tilboð í mat og drykk fyrir...

Molakaffi: Tvöfaldur fögnuður Söndru, staðfest, Anton, Jónas, Lazarov

Sandra Erlingsdóttir var markahæst þegar lið hennar EH Aalborg vann Vendsyssel með eins marks mun, 31:30, í hnífjöfnum og æsilega spennandi leik í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld á heimavelli. 31:30. Sandra skoraði sjö mörk í leiknum,...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: EM er yfir og allt um kring

26.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í kvöld. Þetta var janframt 100. þátturinn hjá þeim félögum. Að þessu sinni voru það Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson sem settust í Klaka stúdíóið. Að þessu sinni fóru þeir yfir...

EM: Úrslit á fyrsta leikdegi

Níu leikir fór fram á fyrsta keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla sem haldið er í Ungverjalandi og Slóvakíu. Úrslit leikjanna voru sem hér segir. A-riðill - Debrecen:Slóvenía - Norður Makedónía 27:25.Danmörk - Svartfjallaland 30:21.B-riðill - Búdapest:Ungverjaland - Holland 28:31.C-riðill -...

Erlingur og félagar hleyptu EM upp í fyrsta leik

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu hleyptu riðli íslenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í uppnám í kvöld er þeir lögðu Ungverja með þriggja marka mun í upphafsleik B-riðils, 31:28, í MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest. Sigurinn...
- Auglýsing -

Eigum heima á meðal tíu bestu

„Við bíðum með eftirvæntingu eftir að geta klætt okkur í búninginn og hefja mótið eftir góðan undirbúning við ýmsar aðstæður. Nú er bara að taka á því inni á leikvellinum,“ sagði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik í samtali...

Vonbrigði að vera ekki í meiri einangrun frá öðrum gestum

„Í ljósi aðstæðna í heiminum um þessar mundir þá gerðum við okkur vonir um að búa í meiri búbblu en raun ber vitni um,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands þegar handbolti.is spurði hann út í aðstæður á...

Verðum að vera klókir og útsjónarsamir

„Við hlökkum til að byrja eftir góðan undirbúning. Ég er viss um að við erum klárir í slaginn,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik og nýbakaður íþróttamaður ársins þegar handbolti.is hitti hann stuttlega að máli áður en íslenska...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Strákarnir æfðu í keppnishöllinni í Búdapest

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, strákarnir okkar, æfðu í fyrsta sinn í dag í keppnishöllinni glæsilegu í Búdapest, MVM Dome. Í henni leikur liðið sinn fyrsta leik á EM annað kvöld gegn Portúgal. Flautað verður til leiks klukkan 19.30....

Aftur er frestað hjá Aftureldingu

Ekkert verður af leik Aftureldingar og Fram í Olísdeild karla sem fyrirhugað var að færi fram í Framhúsinu annað kvöld. Vegna smita og sóttkvíar meðal leikmanna Aftureldingar hefur leiknum verið frestað í ótiltekinn tíma, segir í tilkynningu frá HSÍ. Einnig...

Þórsarar fara ekki suður á laugardaginn

Ekkert verður af því að leikmenn Þórs frá Akureyri komi í bæinn á laugardaginn og leiki við ungmenalið Hauka í Grill66-deild karla. Smit mun vera komið upp í herbúðum Hauka og hefur viðureigninni verið frestað af þeim sökum, eftir...
- Auglýsing -

Róbert Aron áfram á Hlíðarenda

Handknattleiksmaðurinn Róbert Aron Hostert hefur skrifað undir nýjan samning var Íslands- og bikarmeistara Vals. Gildir nýi samningurinn til næstu tveggja ára eða fram til loka keppnistímabilsins vorið 2024. Róbert kom til Vals árið 2018 frá ÍBV og hefur verið lykilmaður...

Tumi Steinn sagður fara til Coburg

Miðjumaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson hefur samið við þýska 2. deildarliðið Coburg. Vísir sagði frá þessu í gærkvöld og hefur samkvæmt heimildum. Þar kemur ennfremur fram að Coburg greiðir Val fyrir að fá Tuma Stein strax. Samningur hans við Val...

Hungrar í að flautað verði til leiks

„Við erum í fínu líkamlegu og andlegu ástandi og hungrar í að leika fyrsta leikinn á mótinu,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknatteik, í samtali við handbolta.is í Búdapest í gær. „Við erum bara spenntir fyrir að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -