Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson og þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna hefur valið 16 leikmenn og tvo til vara sem hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni og hefst 3. desember.Að uppistöðu til er...
Handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson gekk til liðs við franska liðið Nancy frá samnefndri borg á fyrsta ársfjóðungi þessa árs eftir hálfs annars árs veru hjá Stuttgart í Þýsklandi. Elvar var sóttur af forráðamönnum Nancy til þess að efla liðið á...
Norska dagblaðið VG greinir frá því að Sander Sagosen fá jafnvirði þriggja milljóna króna evra í laun á þriggja ára samningstíma hjá norska liðinu Kolstad. Sagosen kemur til félagsins 2023. Sé þetta rétt verður Sagosen hæst launaði handknattleiksmaður sem...
Segja má að þótt stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, séu umdeildir, ekki síst forsetinn, þá er þeim þó ekki alls varnað. Nýverið voru rýmkaðar reglur um keppnisbuxur kvenna í strandhandbolta. Með breytingunni þá er konum heimilt að klæðast stuttbuxum í...
Ungmennalið Vals færðist upp fyrir ungmennalið Stjörnunnar í Grill66-deild kvenna í gær með sex marka sigri í viðureign liðanna í sjöttu umferð í TM-höllinni í Garðabæ, 33:27.Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16.Valur er með fimm stig...
Sjötta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardag og á sunnudag. Helstu niðurstöður eru þessar:HK - Stjarnan 34:28 (16:12).
Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 10, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir 9/3, Elna Ólöf Guðjónsdóttir 4, Karen Kristinsdóttir 3, Sara Katrín...
Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tapaði í gær fyrir landsliði Portúgals með tveggja marka mun, 32:30, í seinni vináttuleik liðanna sem fram fór í Düsseldorf í gær. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 17:17. Þjóðverjar...
Andrea Jacobsen og samherjar í Kristianstad töpuðu illa fyrir Önnereds á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 27:18. Andrea náði sér ekki vel á strik og skoraði fjögur mörk úr 12 skotum. Mestu munaði um stórleik Jenny...
Lið Selfoss er komið á skrið á nýjan leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik eftir nokkurt hlé vegna þess að æfingar lágu niðri um nokkurt skeið í bænum meðan kórónuveiran herjaði þar. Selfoss tók á móti ungmennaliði ÍBV í...
Afturelding sótti KA/Þór heim í Olísdeild kvenna í handknattleik í gær. KA/Þór hafði betur gegn nýliðunum, 32:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Egill Bjarni Friðjónsson var að vanda í KA-heimilinu og sendi handbolta.is...
„Sigurinn var lífsnauðsynlegur fyrir okkur í ljósi þeirrar stöðu sem við vorum í,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV ákveðinn er handbolti.is hitti hann stuttlega að máli á Ásvöllum í dag eftir öruggan sigur ÍBV á Haukum, 31:24, í...
Eftir tvo tapleiki í röð vann ÍBV stórsigur á Haukum, 31:24, á Ásvöllum í lokaleik 6. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik. ÍBV var mikið sterkara frá upphafi til enda. Haukar töpuðu þar sínum þriðja leik í röð en liðið...
Lærisveinar Erlings Richardssonar í hollenska karlalandsliðinu töpuðu fyrir Noregi með 11 marka mun á fjögurra liða móti í Þrándheimi í Noregi í gær, 40:29, eftir að hafa verið sjö mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 20:13.Hollenska landsliðið er með...
Margrét Ýr Björnsdóttir markvörður HK átti stórleik gegn Stjörnunni í viðureign liðanna í 6. umferð Olísdeildarinnar í handknattleik í gær, leik sem Margrét Ýr og samherjar unnu 34:28. Hún varði 13 skot, þar af tvö vítaköst. Samtals gerði þetta...
Sjöttu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign Hauka og ÍBV á Ásvöllum klukkan 15. Til stóð að leikurinn færi fram í gær en var frestað vegna veðurs.Haukar sitja í fjórða sæti með fimm stig að loknum fimm...