Gummersbach tapaði í kvöld sínum þriðja leik í þýsku 2. deildinni á leiktíðinni er það stótti Ludwigshafen heim og beið lægri hlut, 30:25.
Gummersbach er engu að síður efst í deildinni með 24 stig 15 leiki og þremur stigum...
Tveir leikmenn eru efstir og jafnir á lista yfir markahæstu leikmenn Olísdeildar karla þegar flest liðin hafa leikið 11 leiki eða helming þeirra leikja sem til stendur að fari fram. Aðeins eru eftir tvær viðureignir sem varð að fresta...
„Þetta er eitt af því sem menn voru beðnir um að velta fyrir sér innan síns hóps á síðasta formannafundi. Það hefur engu verið slegið föstu ennþá,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands spurður hvort til standi að...
Óskar Ólafsson og félagar hans í norska liðinu Drammen komust áfram í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í gær eftir ævintýralegan sigur á Dukla Prag í síðari viðureign liðanna sem fram fór í Prag.
Drammen tapaði með einu marki...
Þriðja og síðasta umferð í E, F, G og H-riðlum heimsmeistaramóts kvenna fer fram í kvöld þegar átta leikir verða á dagskrá. Grannríkin Tékkland og Slóvakía slást um að fylgja Þýskalandi og Ungverjalandi inn í milliriðila úr E-riðli. Viðureign...
Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan samning við SC Magdeburg sem gildir fram á mitt árið 2025. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins í gær. Gísli Þorgeir hefur verið í herbúðum SC Magdeburg síðan í janúar 2020.
SC...
Ágúst Ingi Óskarsson skoraði átta mörk fyrir Neistan í gær þegar liðið lék sinn fyrsta leik í nærri þrjár vikur í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kórónuveira lék lausum hala í herbúðum liðsins um tíma og æfði liðið t.d. ekkert...
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Elverum með átta mörk er liðið lagði Runar, 31:28, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Elverum er efst með 26 stig.Örn Vesteinsson Östenberg skoraði tvö mörk þegar Tønsberg Nøtterøy vann Kolstad, 35:30, í norsku...
Nýliðar Berserkja eru enn án stiga í Grill66-deild karla þegar þeir hafa lokið átta leikjum. Þeir máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir ungmennaliði Hauka á Ásvöllum í dag með níu marka mun, 29:20, eftir að hafa...
Landslið sjö þjóða bættust í kvöld í hóp þeirra sem tryggðu sér sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna á Spáni. Frakkland vann Slóvena örugglega í A-riðli 29:18, og hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína.
Rússar og Serbar...
Selfossliðið heldur áfram að fylgja toppliðum Grill66-deildar kvenna í handknattleik eins og skugginn. Ekkert hik var á leikmönnum Selfoss í kvöld þegar þeir tóku á móti Víkingi sem hefur verið á góðu róli í deildinni í vetur. Selfoss leyfði...
Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, vekur athygli í færslu á Twitter í kvöld á dómi í leik KA og Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik sem fram fór í KA-heimilinu.
Í stöðunni 26:25 þegar um fimm mínútur eru til...
Stjörnumenn sluppu með skrekkinn í heimsókn sinni til Víkinga í Víkina í kvöld í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Víkingar sóttu hart að gestum sínum og voru nærri búnir að hirða annað stigið. Lokatölur 31:30 fyrir Stjörnuna eftir...
Þór Akureyri gerði góða ferð í Sethöllina á Selfossi í dag og lagði þar ungmennalið Selfoss með eins marks mun, 25:24, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12.
Þórsarar eru þó áfram í sömu...
Íslensku handknattleiksmennirnir sem voru í sviðsljósinu í frönsku 1. deildinni í dag uppskáru lítið þegar upp var staðið. Báðir voru þeir í tapliðum að þessu sinni. Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier töpuðu með sex marka mun fyrir...