- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Heldur áfram í Álaborg

Arnór Atlason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold um að sinna áfram starfi aðstoðarþjálfara liðsins. Nýi samningurinn gildir fram til ársins 2023.Arnór hefur verið aðstoðarþjálfari Aalborg-liðsins frá sumrinu 2018 þegar hann lagði...

Molakaffi: Omeyer í nýtt starf, bikar í Noregi, óvissa hjá Svía og landsliðskona seld

Thierry Omeyer, sem var árum saman markvörður franska landsliðsins og einn sá besti af sinni kynslóð hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra handknattleiksliðs PSG: Omeyer tekur við starfinu af öðrum fyrrverandi markverði, Bruno Martini. Sá síðarnefndi hefur verið í framkvæmdastjórastarfinu...

Sigur eftir mikið púsluspil

„Við erum sáttar að enda árið með sigri,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir við handbolta.is eftir að lið hennar, Bayer Leverkusen, vann Göppingen í þýsku 1. deildinni í kvöld á heimavelli, 24:19. Leverkusen endar þar með árið í áttunda sæti og...
- Auglýsing -

Elliði Snær og Guðjón Valur hársbreidd frá ellefta sigrinum í röð

Elliði Snær Viðarsson var markahæstur hjá Gummersbach í kvöld þegar liðið fékk eitt stig í heimsókn sinni til Dormagen, 24:24. Elliði Snær skoraði sex mörk í sjö skotum í fyrsta jafnteflisleik Gummersbach í deildinni á leiktíðinni en liðið er...

Sigur og tap á Jótlandi

Thea Imani Sturludóttir og samherjar í Aarhus United fóru af krafti af stað í kvöld þegar keppni hófst að fullum þunga í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir sex vikna hlé vegna Evrópumótsins. Aarhus United tók þá lið Horsens í...

Geta kvatt árið með sigurbros á vör

Íslenskir handknattleiksmenn í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik geta vel við unað eftir síðustu leiki sína í deildinni á þessu ári sem fram fóru í kvöld. Þeir sem voru í eldlínunni á annað borð voru í sigurliðum þegar upp var...
- Auglýsing -

Rúnar heldur áfram

Rúnar Sigtryggsson heldur áfram að þjálfa þýska 2. deildarliðið EHV Aue á nýju ári. Hann staðfesti það við handbolta.is í dag. Rúnar tók tímabundið við þjálfun liðsins í byrjun desember vegna veikinda Stephen Swat aðalþjálfara liðsins. Swat veiktist...

Stórleikur þegar mestu máli skipti – myndskeið

Danski landsliðsmarkvörðurinn og handknattleiksmaður ársins 2019 hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, Niklas Landin, fór hamförum í gærkvöldi í marki Kiel þegar liðið vann Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eftir fremur rólegan fyrri hálfleik fór danski landsliðsmarkvörðurinn á kostum í síðari hálfleik. Handknattleikssamband...

Sögulegur sigur Jicha og Kiel

„Ég er í sjöunda himni með strákana og stoltur af félaginu eftir átta ár bið eftir sigri í Meistaradeildinni,“ sagði Filip Jicha þjálfari Kiel í gærkvöld eftir að hann stýrði liðinu til sigurs í Meistaradeildinni með fimm marka sigri...
- Auglýsing -

Framlengir samning sinn í fæðingaorlofi

Handknattleikskonan Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir hefur framlengt samning sinn við HK þótt ljóst verði að hún leiki ekki með liðinu á ný fyrr en næsta haust. Valgerður er 28 ára leikstjórnandi sem hefur leikið með HK allan sinn feril fyrir...

Molakaffi: Knorr til Ljónanna, íþróttahöll nefnd eftir forseta, miðasöluátak HM og Norðmenn

Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Juri Knorr, hefur samið við Rhein-Neckar Löwen frá og með næsta keppnistímabili. Knorr stendur á tvítugu og hefur undanfarin tvö ár leikið með GWD Minden eftir að hafa verið í ár þar á undan í herbúðum Barcelona...

Kiel fyrst liða til að vinna Barcelona í 15 mánuði

Kiel vann Barcelona með fimm marka mun, 33:28, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki í Lanxess-Arena í Köln í kvöld. Þetta er í fjórða sinn sem Kiel vinnur Meistaradeildina og í fyrsta skipti frá 2012. Barcelona, sem ekki hafði...
- Auglýsing -

Sara íþróttamaður ársins – Aron og Bjarki í þriðja og fimmta sæti

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu er íþróttamaður ársins 2020 hjá Samtökum íþróttafréttamanna. Niðurstaða kjörsins var tilkynnt í kvöld í sjónvarpsútsendingu RÚV. Tveir handknattleiksmenn voru á meðal tíu efstu í kjörinu. Aron Pálmarsson, Barcelona, hafnaði í þriðja sæti...

Arnar Birkir og Sveinbjörn fóru á kostum

Arnar Birkir Hálfdánsson átti stórleik í kvöld fyrir EHV Aue og Sveinbjörn Pétursson stóð sig einnig afar vel í markinu þegar liðið gerði jafntefli við Hamm-Westfalen, 26:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Aue....

PSG fékk bronsið eftir átakalítinn leik

PSG vann Veszprém í leiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild karla í handknattleik í Lanxess-Aren í Köln í dag, 31:26, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11.Eins og stundum áður þá bar leikurinn merki vonbrigða...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -