Fréttir

- Auglýsing -

Þjálfari Kríu flýgur á vit nýrra ævintýra

Lárus Gunnarsson verður ekki þjálfari Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Hann  hefur verið ráðinn þjálfari norska 2. deildarliðsins, eða C-deildarliðsins, Bergsöy í Noregi til næstu þriggja ára. Lárus tekur við starfinu af Einari Jónssyni sem...

Hátt í 300 Eyjamenn mæta

Hið minnsta verða nærri 300 stuðningsmenn ÍBV í Origohöllinni í kvöld þegar ÍBV sækir Val heim í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Greint var frá því á Facebook-síðu handknattleiksdeildar ÍBV skömmu fyrir hádegið að 260...

Það skiptust á skin og skúrir

„Þetta tímabil hefur verið það skrítnasta sem ég, og eflaust margir fleiri, hef upplifað. Miklar hæðir og lægðir hafa verið hjá mér persónulega,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, Donni, handknattleiksmaður hjá franska efsta deildarliðinu PAUC (Pays d'Aix Université Club Handball)...
- Auglýsing -

Meðvitaðir um að við mætum algeru klassaliði

„Það ríkir mikil eftirvænting og allir svo sannarlega glaðir að vera hérna," sagði Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold. Arnór er staddur í Köln þar sem liðið tekur þátt í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handknattleik karla á morgun og...

Úrslitaleikir yngri flokka – hverjir mætast og hvenær?

Leikið verður til úrslita á Íslandsmótinu í handknattleik í fimm yngri flokkum á morgun í íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ. Nú liggur fyrir hvaða lið kljást í úrslitaleikjunum fimm eftir að síðasta úrslitaleiknum lauk í gærkvöld.Flautað verður til...

Dagskráin: Ræðst hvaða lið leika til úrslita

Síðari undanúrslitaleikir Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Að þeim loknum liggur fyrir hvaða lið leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn á þriðjudaginn og á næsta föstudag. Leikið verður á heimavelli Hauka og Vals. Fyrri viðureignin hefst klukkan...
- Auglýsing -

Snýr heim í Grafarvog

Skyttan og leikstjórnandinn Björgvin Páll Rúnarsson hefur ákveðið að snúa til baka í Fjölni eftir að hafa leikið með ÍR í Olísdeildinni á síðasta ári.Björgvin Páll þekkir vel til hjá Fjölni. Hann lék upp yngri flokka liðsins og...

Molakaffi: Appelgren, Toskic, Garciandia, Borges

Sænski handknattleiksmarkvörðurinn Mikael Appelgren hefur ekki tekið þátt í handboltaleik í 15 mánuði. Hann gerir sér nú vonir um að geta leikið með Rhein-Neckar Löwen í fyrsta inn á keppnistímabilinu á miðvikudaginn þegar liðið sækir Bergischer HC heim í...

Betur má ef duga skal

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í bikarmeistaraliði Kadetten töpuðu í kvöld á útivelli fyrir Pfadi Winterthur, 28:25, í fyrsta leik liðanna í úrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla. Næsti leikur liðanna verður í Schaffhausen á mánudaginn en vinna...
- Auglýsing -

Bjarki Már markahæstur – áfram hættustaða hjá Oddi

Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá bikarmeisturum Lemgo í kvöld þegar liðið vann sinn annan leik í þýsku 1. deildinni í röð eftir að það varð bikarmeistari á föstudaginn var. Lemgo vann Bergischer HC í kvöld í Phoenix Contact...

Meistaradeildarfróðleikur – hvað tvennir feðgar hafa unnið keppnina?

Úrslitahelgi Meistaradeildar karla í handknattleik fer fram í 11. sinn í Lanxess-Arena í Köln á laugardag og sunnudag. Til úrslita leika Aalborg Håndbold, Barcelona, Nantes og Paris SG. Í undanúrslitum mætast Aalborg og PSG annarsvegar og Barcelona og Nantes...

Hefur horn í síðu gólfdúka

Hinn þrautreyndi og litríki handknattleiksþjálfari og áður leikmaður, Veselin Vujovic, segist vera þeirra skoðunar að eingöngu eigi að leika handknattleik á gólfum sem lagt er parketi. Vujovic telur að ein helsta ástæðan fyrir að alvarlegum meiðslum í handknattleik sé...
- Auglýsing -

Miðar Eyjamanna runnu út eins og heitar lummur

Gríðarlegur áhugi er að meðal Vestmannaeyinga fyrir síðari leik Vals og ÍBV í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik, Olísdeildinni, sem fram fer í Origohöll Valsara á Hlíðarenda annð kvöld.Eyjafréttir greina frá að allir miðar í þeim hólfum sem...

Markadrottningin framlengir samning sinn

Markadrottning Olísdeildar kvenna á nýliðnu keppnistímabili, Ragnheiður Júlíusdóttir, hefur skrifað undir nýjan samning við Fram sem gildir fram til loka leiktíðinnar vorið 2024. Ragnheiður hefur leikið með Fram nánast frá blautu barnsbeini og árum saman verið máttarstólpi hins sterka...

Fimmtíu þúsund áhorfendur á leik á EM 2024

Þjóðverjar eru stórhuga þegar kemur að framkvæmd Evrópumóts karla í handknattleik eftir þrjú ár. Þeir opinberuðu leikstaði mótsins í morgun. Þá kom m.a. fram að til stendur að upphafsleikur mótsins verður háður á Merkur-Spiel-Arena knattspyrnuvellinum í Düsseldorf. Gert er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -