Rúnar Kárason er í þriðja sinn í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinnar í handknattleik þegar 13. umferðin var gerð upp eftir leiki helgarinnar. Þetta er í annað sinn í röð sem Rúnar er í liðinu og þriðja sinn alls...
Yvette Broch, ein fremsta línukona sinnar samtíðar, hefur óskað eftir því að fá að æfa með franska liðinu Metz. Broch, sem er 29 ára gömul og á að baki 118 landsleiki fyrir Holland, hætti skyndilega í ágúst 2018. Hún...
Hörður Fannar Sigþórsson og félagar í KÍF frá Kollafirði unnu STíF frá Skálum, 29:25, á heimavelli í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. KÍF hafði forystu í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. þremur mörkum yfir í...
Það voru tveir leikir á dagskrá í Meistaradeild kvenna í dag og þar með lauk níundu umferðinni í Meistaradeild kvenna. Þetta var jafnframt síðasta umferðin í Meistaradeildinni áður en að keppni hefst á Evrópumeistaramótinu í desember. Franska liðið Metz...
Kristján Örn Kristjánsson og félagar í PAUC, Aix, unnu nauman sigur á Cesson Rennes á útivelli í frönsku 1. deildinni í kvöld, 24:23, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Þetta var fyrsti leikur PAUC í...
Janus Daði Smárason og félagar í Göppingen færðust upp í fimmta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með sigri á Wetzlar á heimavelli, 33:30. Á sama tíma tókst Bjark Má Elíssyni og hans samherjum í Lemgo að tryggja sér...
Elverum og spútnik-liðið Nærbø mætast í úrslitum norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Það varð ljóst eftir að Elverum lagði Íslendingaliðið Drammen, 30:28, í undanúrslitaleik í dag í Terningen Arena, heimavelli sínum í hörkuleik. Elverum er ríkjandi bikarmeistari en...
Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði þriðjung marka Volda þegar liðið gerði jafntefli, 21:21, við Levanger í norsku B-deildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli Levanger í Þrándheimi. Þetta er önnur helgin í röð sem leikmenn Volda leggja...
Viggó Kristjánsson heldur uppteknum hætti og fer hreinlega á kostum leik eftir leik með Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag héldu honum engin bönd þegar Stuttgart sótti Flensburg heim. Hann skoraði 11 mörk, þar af fjögur...
Stjórn danska handknattleikssambandsins samþykkti á fundi sínum fyrir hádegið að halda áfram undirbúningi vegna Evrópumóts kvenna í handknattleik þótt enn skorti samþykki heilbrigðisyfirvalda að Danir verði gestgjafar mótsins.Stjórnin hittist á neyðarfundi í morgun þar sem farið var yfir stöðuna...
Fjórir íslenskir handknattleiksþjálfarar verða í eldlínunni á HM karla í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi í janúar en alls taka landslið þrjátíu og tveggja þjóða þátt í mótinu að þessu sinni. Það er einum þjálfara færra en á...
Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Barein í handknattleik karla. Hann mun stýra landsliðinu fram yfir HM sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Eftir það verður framhaldið metið en Barein hefur öðlast keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram...
Forráðamenn franska stórliðsins hafa loksins klófest mann til að hlaupa í skarðið fyrir stórstjörnuna Nikola Karabatic sem verður frá keppni næstu mánuði með slitið krossband. Í gær gekk félagið frá samningi við hollenska handknattleiksmanninn og miðjumanninn Luc Steins.Steins kemur...
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, stóð sig afar vel þegar Nice vann sinn fyrsta leik í frönsku B-deildinni í handknattleik í gærkvöld er liðið mætti Angers á heimavelli, 31:25.Grétar Ari, sem kom til Nice frá Haukum í sumar, varði 13...
Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék ekki með pólsku meisturunum Vive Kielce í gær þegar liðið vann Chrobry Glogow með 11 marka mun á heimavelli, 37:26. Sigvaldi Björn sagði við handbolta.is í gær að hann hafi tognað lítillega...