Færeyska handknattleikskonan Ingibjørg Olsen hefur gengið til liðs við ÍBV. Ingibjørg lék síðasta með VÍF Vestmanna í heimalandi sínum. Hún verður 21 árs í næsta mánuði leikur í vinstra horni ásamt því að geta spilað fyrir utan.„Ingibjørg er fljótur...
Serbneski handknattleiksmaðurinn Igor Mrsulja sem samdi við Gróttu í sumar hefur fengið leikheimild með liðinu. Þetta kemur fram á vef HSÍ en leikheimildin var gefin út í morgun.Mrsulja ætti þar með að verða gjaldgengur með liðinu í gegn Stjörnunni...
Handknattleikstímabilið fer af stað af krafti hér innanlands í kvöld þegar þrír leikir fara fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla. Keppni verður framhaldið annað kvöld og þá einnig í kvennaflokki en sextán liða úrslitum lýkur á...
Aron Pálmarsson fór meiddur af leikvelli þegar um 20 mínútur voru liðnar af viðureign Aalborg Håndbold og Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Kom hann ekkert meira við sögu. Fram kemur á nordjyske.dk í morgun að Aron...
Heimilt verður að hafa sextán leikmenn á leikskýrslu í meistaraflokki í leikjum Íslandsmótsins í handknattleik á keppnistímabilinu sem er að hefjast. Um langt árabil hefur hámarksfjöldi leikmanna verið takmarkaður við 14. Um leið verður leyfilegt að hafa fimm starfsmenn...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Vive Kielce vann stórsigur á Gwardia Opole, 40:24, á heimavelli í annarri umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Haukur Þrastarson var ekki í leikmannahópi pólsku meistaranna sem unnið hafa tvo fyrstu...
Nokkrir íslenskir handknattleiksmenn og þjálfarar voru í eldlínunni í kvöld í norsku bikarkeppninni í handknattleik. Keppnin er á fyrstu stigum. Hér eru úrslit í leikjum Íslendinga:Tiller - Elverum 21:42.Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Eleverum.Bamble - Gjerpen HK...
Viktor Gísli Hallgrímsson fékk tækifæri til að standa á milli stanganna í marki GOG þegar liðið vann TTH Holstebro, 37:28, í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var í Holstebro á Jótlandi. Viktor Gísli var í marki GOG...
Jafntefli varð í einvígi Íslendingaliðanna Lemgo og MT Melsungen í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 26:26. Lukas Hutecek tryggði Lemgo annað stigið þegar hann jafnaði metin þremur sekúndum fyrir leikslok í hnífjöfnum og dramatískum...
Nú þegar styttist í að handknattleikurinn fari á fulla ferð hér á landi þá er líflegt á félagaskiptamarkaðnum. Flautað verður til leiks í Coca Cola bikarnum á morgun og í Olísdeildinni þegar kemur fram undir aðra helgi. Félögin eru...
Íslandsmeistarar KA/Þór í handknattleik kvenna hafa fengið liðsstyrk í dönsku handknattleikskonunni Sofie Søberg Larsen. Frá því er greint á Akureyri.net.Larsen, sem er 25 ára gömul, hefur þegar fengið félagaskipti til meistaranna frá H71 í Færeyjum þar sem hún lék...
Flautað verður til leiks í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld sem er að margra mati sterkasta deildarkeppni Evrópu í karlaflokki. Fimm leikir verða á dagskrá í dag en fyrstu umferð lýkur á morgun með fjórum viðureignum.Átján lið...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur ekki fengið mörg tækifæri með danska úrvalsdeildarliðinu GOG í upphafsleikjum keppnistímabilsins. Norski landsliðsmarkvörðurinn Torbjørn Bergerud virðist eiga sviðið um þessar mundir en hann gekk til liðs við GOG í sumar frá Flensburg.Viktor Gísli lætur...
FH-ingar halda ótrauðir áfram að búa sig undir ferð til Hvíta-Rússlands í næsta mánuði þar sem þeirra bíður leikur við SKA Minsk í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. Hvíta-Rússland er eingangrað um þessar mundir og samgöngur við landið eru...
4. þáttur - karlarKvartettinn í Handboltinn okkar komu sér fyrir í stúdíói í gær og tók upp fjórða þáttinn sinn á þessu tímabili. Að þessu sinni fóru þeir yfir árangur Vals í Evrópudeildinni sem og verkefnið sem bíður þeirra...