Fréttir

- Auglýsing -

Þykir vænt um að vera hluti af þessum hóp

„Tímabilið var stórkostlegt hjá okkur og betra en flestir áttu von á. Að verða meistari í lokin var hreint magnað,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handknattleikskona hjá Íslandsmeisturum KA/Þórs, í samtali við handbolta.is. Koma Rutar til félagsins er að margra...

Hreinn úrslitaleikur framundan – vart á bætandi

Danmerkurmeistarar Aalborg Håndbold í handknattleik karla misstu vænlega stöðu niður í tap í annarri viðureign sinni við Bjerrginbro/Silkeborg um danska meistaratitilinn í handknattleik í gærkvöld. Þar með verður ekki hjá því komist að liðin mætist í hreinum úrslitaleik...

Ekkert hik á Kríunni

Ekkert hik er á forráðamönnum Kríu þessa dagana. Þeir stefna ótrauðir á að taka sæti í Olísdeild karla en liðið vann sér inn þátttökurétt í síðustu viku eftir umspilsleiki við Víking og Fjölni í undanúrslitum.https://www.handbolti.is/kria-flaug-upp-um-deild-myndskeid/Lárus Gunnarsson þjálfari liðsins og...
- Auglýsing -

Mættur til leiks á ný

Örvhenta skyttan, Ásgeir Snær Vignisson, lék á ný með ÍBV í gær eftir nærri fjögurra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hann skoraði tvö mörk á heimavelli í gærkvöld gegn gömlu samherjum sínum í Val í fyrri undanúrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitlinn.Ásgeir...

Fyrirliðinn verður um kyrrt

Hornamaðurinn lipri Andri Þór Helgason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Hann er og hefur verið einn besti vinstri hornamaður Olísdeildarinnar undanfarin ár og einkar örugg vítaskytta. Andri er jafnframt fyrirliði Gróttuliðsins.Andri var næstmarkahæsti leikmaður...

Þjálfarar velja tvo hópa í U15 ára landsliði karla

Heimir Örn Árnason og Guðlaugur Arnarsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði karla helgina 18. – 20. júní.Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verða æfingatímar kynntir á næstu dögum.Í framhaldi mun liðið æfa tvær helgar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Kavticnik, Feliho, Nágy, Hannes Jón, Zivkovic

Slóveninn Vid Kavticnik hefur ákveðið að láta gott heita eftir þetta keppnistímabil. Kavticnik hefur verið atvinnumaður í handknattleik í 21 ár og m.a. leikið 197 landsleiki og tvisvar verið í sigurliði í Meistaradeild Evrópu með Kiel og Montpellier. Kavticnik...

Ómar Ingi og félagar settu strik í reikning meistaranna

Ómar Ingi Magnússon og félagar í SC Magdeburg unnu Kiel í kvöld á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 34:33. Tapið gæti reynst Kiel-liðinu dýrt á lokaspretti deildarinnar en það er í öðru sæti stigi á eftir Flensburg...

Gerðum okkur leikinn erfiðari en þörf var á

„Við vorum mjög beittir í upphafi og vorum með góða stöðu, 6:6, eftir korter eða svo en síðan fóru þeir að rótera liðinu eða þá við urðum lélegir þá misstum við þá fram úr okkur. En við voru með...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Farið yfir undanúrslitaleikina

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í kvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um fyrri leikina í undanúrslitum í Olísdeild karlaÍ Vestmannaeyjum tóku heimamenn á móti Valsmönnum þar sem var boðið uppá hörkuleik. Valsmenn reyndust sterkari aðilinn í...

Ekkert í hendi ennþá

„Þetta var hörkuleikur eins og við bjuggum okkur undir,“ sagði Geir Guðmundsson, leikmaður Hauka í kvöld eftir fimm marka sigur, 28:23, á Stjörnunni í fyrri undanúrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í TM-höllinni í kvöld.„Stjörnumenn eiga mörg vopn...

Haukar stigu stórt skref

Deildarmeistarar Hauka stigu stórt skref í átt að úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þeir lögðu Stjörnuna með fimm marka mun, 28:23, í TM-höllinni í Garðabæ í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum. Haukar lögðu grunn að sigrinum í fyrri...
- Auglýsing -

Valsmenn eru í góðum málum

Valur stendur vel að vígi eftir þriggja marka sigur á ÍBV í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 28:25. Jafnt var í hálfleik, 14:14. Liðin mætast öðru sinni í Origohöllinni á Hlíðarenda...

Mótanefnd áminnir ÍBV

Handknattleiksdeild ÍBV var í dag áminnt af mótanefnd Handknattleikssambands Íslands vegna hegðunar nokkurra stuðningsmanna liðsins á seinni viðureign ÍBV og FH í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla sem fram fór í Kaplakrika á fimmtudagskvöld. Frá þessu er greint á Vísir.is.„Það...

Æfingahópar U15 ára landsliðs kvenna valdir

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna helgina 18. – 20. júní.Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verða æfingatímar kynntir á næstu dögum eftir því sem segir á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -