Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður IFK Kristianstad í Svíþjóð er á batavegi eftir að hafa tognað í lærvöðva fyrir rúmum hálfum mánuði.Vegna meiðslanna varð Ólafur Andrés að draga sig út úr landsliðinu fyrir leikinn við...
„Hingað til hef ég sloppið vel við covid, en alls sex leikmenn í liðinu hafa smitast,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, öðru nafni Donni, handknattleiksmaður hjá PAUC, Aix, í Frakklandi við handbolta.is í gær. Aix er bær um 30 km...
Slóveninn Sebastian Skube hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í landsliðið aftur. Hann segist vilja hafa meiri tíma með fjölskyldu sinni. Skube er 33 ára gamall hefur síðustu árin leikið með Bjerringbro/Silkeborg. Núverandi samningur við Bjerrigbro/Silkeborg rennur...
Alls tókst að ljúka 18 af þeim 32 leikjum sem voru á dagskrá í fyrstu og annarri umferð undankeppni EM2022 í karlaflokki sem áttu að fara fram í liðinni viku og í dag. Fjórtán var frestað með mislöngum fyrirvara,...
„Ég slapp og þeir sem smituðust eru allir komnir til baka og byrjaðir að æfa á fullu,“ sagði Aron Dagur Pálsson, handknattleiksmaður hjá Alingsås við handbolta.is í dag. Fyrir nærri hálfum mánuði greindust fimm samherjar Arons Dag af kórónuveirunni...
Norðmenn voru ekki í erfiðleikurm með landslið Ítalíu í eina leiknum sem fram fór í 6. riðli undankeppni EM2022 í handknattleik karla í þessari umferð. Norska liðið vann með 15 marka mun, 39:24, í Pescara á Ítalíu í kvöld....
„Ég var mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem við spilum frábæran handbolta en í síðari hálfleik þá fór allt í baklás hjá okkur sóknarlega. Við skorum einungis fimm mörk í seinni hálfleik. Ég upplifði þetta þannig að við...
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu hrósuðu öruggum sigri í Tallinn í Eistalandi í dag þegar þeir unnu landsliðs Eistland, 35:23, í 2. riðli undankeppni EM í handknattleik karla. Eins og gegn Bosníu á fimmtudagskvöldið þá var...
Í dag fóru fram tveir leikir í B-riðli Meistaradeildar kvenna þar sem annar leikurinn var í sjöundu umferð á meðan hinn var í áttundu umferð. Ástæða þess er að forráðarmenn Dortmund og Györ komust að samkomulagi um að spila...
Portúgal vann öruggan sigur á landsliði Litháen í fjórða riðli undankeppni EM2022 í karlaflokki í dag, 34:26, en leikið var í Siemens Arena í Vilnius. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli í undankeppninni. Portúgal hefur þar með fjögur...
Arnar Daði Arnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu segir það verða sífellt erfiðara að halda úti fjaræfingum meðal leikmanna sinna eftir því sem lengur líður á það tímabil sem æfingar eru óheimilar. Hann hrósar leikmönnum sínum fyrir dugnað fram til þessa...
Kiril Lazarov skoraði sex mörk og Stojanche Stoilov fimm þegar landslið Norður-Makedóníu vann landslið Sviss, 25:23, í gærkvöld í Schaffhausen í Sviss í 7. riðli undankeppni EM2022. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 10:10. Andre Schmid var markahæstur...
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með þriggja marka sigri á útivelli á Neckarsulmer, sem Birna Berg Haraldsdóttir lék með í fyrra og í hitteðfyrra, 27:24. ...
Það var boðið uppá þrjá leiki í Meistaradeild kvenna í dag og allir leikir dagsins voru í A-riðli. Stórfréttir dagsins komu frá Ungverjalandi þar sem FTC tók á móti Bietigheim þar sem gestirnir gerðu sér lítið fyrir og unnu...
Ekkert verður af því að landslið Bosníu og Austurríkis mætist á morgun í undankeppni EM 2022. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, frestaði leiknum um ótiltekinn tíma nú síðdegis eftir að upp komst um fleiri smit í herbúðum landsliðs Bosníu.Landslið Austurríkis...