- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Hornamaðurinn sterki er á leið í aðgerð

Hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson er á leið í aðgerð á öxl í byrjun september og leikur ekki með Aftureldingu um ótiltekinn tíma. Ómögulegt er að segja hversu lengi en eftir því sem næst verður komist þá mun framhaldið hjá...

Skakkaföll hjá Stjörnunni – sterkir menn frá keppni

Tveir leikmenn Stjörnunnar missa af fyrstu mánuðum Íslandsmótsins í handknattleik vegna meiðsla. Örvhenta skyttan Pétur Árni Hauksson er að jafna sig á meiðlum í öxl og varnarmaðurinn sterki, Brynjar Hólm Grétarsson, er með brotið bátsbein og er á leið...

Benedikt Gunnar verður eftir í Króatíu

Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður U19 ára landsliðs karla í handknattleik er svo sannarlega ekki á heimleið frá Króatíu að loknu Evrópumeistaramótinu eins og aðrir í íslenska hópnum nú þegar mótið er á enda. Benedikt Gunnar verður eftir í Króatíu...
- Auglýsing -

Daði til Danmerkur – Sigþór og Andri draga sig í hlé

Daði Jónsson leikur ekki með KA í Olísdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Hann er farinn til Danmerkur til náms. Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, staðfesti þetta við handbolta.is í gær. Eins staðfesti hann að Sigþór Gunnar Jónsson ætli...

Myndskeið: Ævintýraleg varsla færeysks markvarðar

Færeyski markvörðurinn Pauli Jacobsen varði hreint á ævintýralegan hátt í leik Færeyinga og Slóvaka í B-deild Evrópumóts 19 ára landsliða sem nú stendur yfir í Búlgaríu. Markvörður Slóvaka ætlaði að nota tækifærið til þess að skora í autt mark...

U19: Sænskur endasprettur og áttunda sætið niðurstaðan

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum í leiknum um sjöunda sætið á Evrópumótinu í Króatíu í morgun, 26:24. Jafnt var í hálfleik, 11:11. Þar með hefur Ísland lokið keppni á mótinu...
- Auglýsing -

U19: Ísland – Svíþjóð– stöðu- og textauppfærsla

Ísland og Svíþjóð mættust í leik um sjöunda sæti á EM U19 ára landsliða karla í handknattleik í íþróttahöllinni í Varazdin í Króatíu klukkan átta í morgun. Svíar höfðu betur, 26:24, en íslenska liðið var tveimur mörkum yfir, 20:18,...

Molakaffi: Þórir í nýju hlutverki á Selfossi, Grímur með ÍBV, Bjarki, Aron, de Vargas

Þórir Hergeirsson þjálfari margfaldra heims-, Evrópu-, og Ólympíumeistara Noregs í handknattleik kvenna var í nýju hlutverki á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í gær þegar hann lýsti viðureign Selfoss og ÍBV í útsendingu Selfosstv. Þórir sagði í léttum dúr við...

Darri bestur á Selfossi

Darri Aronsson, leikmaður Hauka, var valinn besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik karla sem lauk á Selfossi í dag. Darri þótti skara fram úr í sterku liði Hauka sem vann alla þrjá leiki sína í mótinu, þar á meðal úrslitaleikinn...
- Auglýsing -

Ragnarsmótið: Haukar sýndu mátt sinn og megin

Haukar fóru með sigur úr býtum á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í dag. Þeir unnu alla þrjá leiki sína í mótinu. Fram var síðasta liðið til þess að tapa fyrir Haukum í úrslitaleiknum í dag, 27:20.Eins og tölurnar gefa...

Sigur í fyrsta leik hjá Andreu

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik og stöllur hennar í Kristianstad fór vel af stað í 1. umferð sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í dag en 32-liða úrslit keppninnar fara fram í átta fjögurra liða riðlum. Kristianstad vann stórsigur á VästeråsIrsta...

Ragnarsmótið: Úrslitaleikir standa fyrir dyrum

Haukar leika til úrslita á Ragnarsmótinu í handknattleik karla á Selfossi eftir að hafa unnið ÍBV örugglega, 32:26, í síðasta leik riðlakeppni mótsins sem leikið er í Iðu. Haukar mæta Fram í úrslitaleik sem hefst klukkan 16.ÍBV var tveimur...
- Auglýsing -

Heimamenn mæta Þjóðverjum í úrslitum

Króatar og Þjóðverjar mætast á sunnudag í úrslitaleik Evrópumóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Þjóðverjar mörðu sigur á Spánverjum, 31:30, í hörkuleik í gærkvöld og Króatar lögðu Slóvena, 26:22, í hinni viðureign undanúrslita. Eftir jafnan...

Molakaffi: Pascual, Petersen, ÍR, Fjölnir, Aðalsteinn, Janus, Sandra

Xavi Pascual hefur verið ráðinn þjálfari rúmenska karlalandsliðsins í handknattleik. Hann stýrði landsliðinu einnig frá 2016 til 2018. Pascual hætti þjálfun Barcelona í vor og tók skömmu síðar við þjálfun rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. Sænski handknattleiksmaðurinn Frederik Petersen hefur fengið...

U19: Í myndum, Ísland – Portúgal

Piltarnir í U19 ára landslið Íslands í handknattleik leika sinn síðasta leik á Evrópumeistaramótinu í Króatíu gegn Svíum á sunnudagsmorgun. Flautað verður til leiks klukkan átta. Úrslit leiksins ráða því hvort sjöunda eða áttunda sætið verður hlutskipti þeirra. Íslenska...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -