Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Spánverjum í dag með sjö marka mun, 32:25, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Varazdin í Króatíu.Íslensku piltarnir áttu á brattann að sækja frá upphafi til enda....
Landslið Íslands og Spánar mættust í annarri umferð í milliriðli eitt á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik, skipað liðum 19 ára og yngri í Varazdin í Króatíu. Flautað var til leiks klukkan 18.30. Fylgst var með leiknum í texta- og...
Íþróttafélagið Kórdrengir sækir fast að fá að taka sæti í Grill66-deild karla í handknattleik á komandi leiktíð. Hinrik Geir forsvarsmaður handknattleiksliðs Kórdrengja staðfestir þá ætlan við handbolta.is í dag. Segist hann vænta svars frá Handknattleikssambandi Íslands fljótlega.Fordæmi fyrir að...
Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson fengu um helgina réttindi sem EHF dómarar. Lokahnykkur á löngu ferli þeirra að þessum réttindum var að dæma leiki í B-deild Evrópumóts kvenna í handknattleik sem fram fór í Klaipéda í Litáen...
Arnór Atlason og lærisveinar hans í danska landsliðinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára yngri, þarf á stórsigri að halda í dag í leik sínum gegn Portúgal til þess að komast í undanúrslit Evrópumótsins sem haldið er í...
Ragnarsmótið í handknattleik hófst í Iðu á Selfossi en þetta er í 33. sinn sem mótið er haldið. Þessa vikuna verður leikið í karlaflokki en í kvennaflokki í næstu viku.Leikmenn ÍBV og Stjörnunnar riðu á vaðið í gær í...
Króatíska handknattleikskonan Anamaria Gugic, sem leikið hefur með Aftureldingu undanfarin ár, hefur samið við ítalska efstu deildarliðið Handball Erice. Frá þessu er greint á Facebook síðu ítalska félagsins. Handball Erice hafnaði í fjórða sæti efstu deildar ítölsku 1. deildarinnar...
„Ég og við hér erum mjög svekktir yfir að hafa tapað leiknum. En því miður vorum við sjálfum okkur verstir. Við fórum mjög illa með færin, fimm vítaköst fóru forgörðum og fjöldi opinna færa,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U19...
Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum, 29:27, í milliriðli Evrópumótsins í handknattleik karla, í dag eins og áður hefur komið fram. Því miður gekk rófan ekki að þessu sinni hjá íslensku piltunum. Þeir...
Hreiðar Levý Guðmundsson fyrrverandi landsliðsmarkvörður og atvinnumaður í handknattleik um árabil hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá ÍR ásamt því að verða markmannsþjálfari ÍR. Mun Hreiðar þar með koma í þjálfarateymi bæði meistaraflokks karla og kvenna. Þetta...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum með tveggja marka mun, 29:27, í fyrsta leiknum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Varazdin í Króatíu í dag. Þar með er vonin um sæti í undanúrslitum...
Landslið Íslands og Svíþjóðar mætast í fyrsta leik sínum í milliriðli eitt á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik, skipað liðum 19 ára og yngri í Varazdin í Króatíu klukkan 16.30. Fylgst verður með leiknum í texta- og stöðuppfærslu hér fyrir...
Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Íslands og Svíþjóðar í millriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða karla í handknattleiks sem hefst í íþróttahöllinni í bænum Varazdin í Króatíu klukkan 16.30.Hægt er fylgjast með útsendingu frá leiknum á ehftv.com og eins...
Danski handknattleiksmaðurinn og ein helsta vonarstjarna danska landsliðsins, Mathias Gidsel, hefur samið við þýska liðið Füchse Berlin. Hann kemur til félagsins sumarið 2022. Samningur Gidsel við Berlínarliðið er til þriggja ára.Gidsel hefur slegið í gegn á þessu ári og...
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur endurnýjað samning sinn við Háskólann í Reykjavík, HR, um frammistöðumælingar HR á öllum karlalandsliðum hjá sambandinu. HSÍ og HR hafa frá árinu 2016 verið í nánu samstarfi sem snýr að fræðslu og frammistöðumælinga allra landsliða...