- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Alfreð klár með hópinn í fyrstu leikina

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, hefur tilkynnt hvaða leikmenn hann ætlar að tefla fram í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun nóvember. Þjóðverjar eiga að mæta Bosníu í Düsseldorf 5. nóvember og Eistlendingum þremur dögum síðar...

Tveir Íslendingar á meðal fjögurra efstu

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal fjögurra markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar fimm umferðir eru að baki. Viggó Kristjánsson trónir á toppnum með rúm sjö mörk skoruð að jafnaði í leik fram til þessa. Hann...

Molakaffi: Frestað hjá andstæðingum KA/Þórs, Ísraelsmenn í vanda

Til stendur að KA/Þór mæti ítalska liðinu Jomi Salerno í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik um og eftir miðjan nóvember. Lið Jomi Salerno átti að leika við Erice á Sikiley á laugardaginn. Leiknum var hinsvegar frestað rétt í þann...
- Auglýsing -

Guðjón Valur og lærisveinar tylltu sér á toppinn

Gummersbach komst í kvöld í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik með þægilegum sigri á botnliði Emsdetten á heimavelli þess síðarnefnda, 27:24. Gummersbach var einnig þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12.Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson stóð vaktina í vörninni...

Engin markaþurrð í Lubin

Fátt var um varnir í dag þegar Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce heimsóttu Zaglebie Lubin í fimmtu umferð pólsku úrvalsdeildarinnar. Varnarleikurinn sat alveg á hakanum hjá leikmönnum beggja liða sem nutu lífsins við að...

Meistaradeild: Talsverðar sveiflur í leikjunum

Það var aðeins boðið uppá fjóra leiki í Meistaradeild kvenna um helgina þar sem að hinum fjórum leikjunum var frestað.  Þrír þessara leikja voru í A-riðli en aðeins einn í B-riðli.Í Ungverjalandi áttust við heimastúlkur í FTC og Krim...
- Auglýsing -

Settu strik í reikning Neistans

Hörður Fannar Sigþórsson og félagar í KÍF frá Kollafirði gerðu sér lítið fyrir og skelltu Neistanum, undir stjórn Arnars Gunnarsson, í íþróttahöllinni í Kollafirði í dag, 32:28. Þar með er Neistin ekki lengur í efsta sæti deildarinnar en liðið...

Gros halda engin bönd – myndskeið

Slóvenska handknattleikskonan Ana Gros heldur áfram að fara á kostum með franska liðinu Best í Meistaradeild Evrópu. Í dag skoraði hún 14 mörk í sjö marka sigri liðsins á danska liðinu Odense Håndbold, 31:24, í Óðinsvéum í sjöttu umferð....

Viggó átti stórleik og er orðinn markahæstur

Viggó Kristjánsson átti enn einn stórleikinn með Stuttgart í þýsku 1. deildinni í dag þegar liðið vann SC Magdeburg, 30:29, í GETEC Arena í Magdeburg. Viggó skoraði 9 mörk úr 12 skotum, þar af fjögur mörk úr vítaköstum þar...
- Auglýsing -

„Vörnin var stórkostleg“

„Vörnin var stórkostleg og markvarslan var einnig mjög góð,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari þýska liðsins MT Melsungen við handbolta.is eftir að leikmenn hans tóku Wetzlar í kennslustund í þýsku 1. deildinni á heimavelli Wetzlar í dag. Lokatölur voru...

Sara Dögg á sigurbraut

Sara Dögg Hjaltadóttir og félagar hennar í Volda unnu stóran og góðan sigur á Randesund í norsku B-deildinni í handknattleik í dag. Volda var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og vann loks með átta marka mun,...

Laus úr einangrun og leikur í vikunni

Lífið er jafnt og þétt að færast í fyrra horf hjá Roland Eradze, aðstoðarþjálfara úkraínska meistaraliðsins Motor í Zaporozhye eftir að hann, allir leikmenn liðsins og aðalþjálfarinn Savykynas Gintaras veiktust af kórnónuveirunni fyrir nærri þremur vikum. Roland fór...
- Auglýsing -

Sextán ára og eldri mega hefja innhússæfingar

Æfingar hjá handknattleiksfélögum á höfuðborgarsvæðinu meðal iðkenda sem fæddir eru 2004 og fyrr verða heimilaðar frá og með morgundeginum, mánudaginn 26. október. Frá þessu var greint á fundi sem fulltrúar almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins áttu með ÍSÍ,...

Grétar Ari stóð fyrir sínu

Mjög góð frammistaða Grétars Ara Guðjónssonar markvarðar dugði Nice ekki í gær þegar liðið sótti Pontault heim í frönsku B-deildinni í handknattleik. Nice var sterkara lengst af leiksins en heimaliðið var öflugra á síðustu tíu mínútunum og vann með...

Molakaffi: Seinkað í Sviss, Kiel á toppinn, Thiel stýrði liði til sigurs

Kórónuveiran hefur sett leikjadagskrá úr skorðum víða í Evrópu síðustu daga og vikur. Viðureign Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, og GC Amicitia Zürich sem fram átti að fara í dag hefur verið frestað fram á miðvikudag. Nokkrir leikmenn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -