„Ég býst ekki við öðru en að verða klár þegar deildin hefst,“ sagði Ólafur Gústafsson, handknattleiksmaður þegar handbolti.is náði tali af honum í dag. Ólafur hefur ekkert leikið með KA-liðinu í æfingaleikjum en hann gekk til liðs við KA...
Handknattleikskonan Sólveig Lára Kristjánsdóttir hefur hafið æfingar af fullum krafti á nýjan leik með KA/Þór og verður með liðinu í eldlínunni á komandi keppnistímabili. Sólveig Lára tók sér frí frá keppni á síðustu leiktíð meðan hún gekk með og...
Tveir þrautreyndir og fyrrverandi landsliðsmarkverðir Spánar eru síður en svo af baki dottnir þótt þeir séu komnir nokkuð inn á fimmtugasta áratuginn í aldri. José Manuel Sierra sem er 42 ára gekk fyrir skömmu til liðs við Bidasoa...
„Ég reikna ekki með að vera með í handboltanum í vetur vegna anna á öðrum vígstöðvum,“ sagði handknattleiksmaðurinn og læknaneminn, Árni Steinn Steinþórsson, þegar handbolti.is náði tali af honum í morgun. Árni Steinn hefur undanfarin ár leikið með uppeldisfélagi...
Igor Vori, sem var árum saman línumaður króatíska landsliðsins og nokkurra öflugra félagsliða í austurhluta Evrópu, tók í sumar við þjálfun RK Zagreb sem m.a. á sæti í Meistaradeild Evrópu og hefur lengi verið fremsta félagslið Króatíu. Þetta er...
Einn fremsti handknattleiksmarkvörður sögunnar, Arpad Sterbik, lagði keppnisskóna á hilluna í sumar, 41 árs gamall. Sterbik verður þó áfram viðloðandi handboltann því hann er nú markvarðaþjálfari ungverska liðsins Veszprém sem hann lék m.a. með tvö síðustu ár ferilsins milli...
Á laugardaginn verður dregið í riðla fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi 13. til 31. janúar á næsta ári. Athöfnin fer fram á Giza sléttunni, nærri pýramídunum mögnuðu í Giza, sem tilheyrir einu úthverfa Kaíró,...
Nú er rétt rúm vika þangað til keppni hefst í Meistaradeild kvenna en handbolti.is ætlar að fylgjast grannt með keppninni. Þess vegna er ekki úr vegi að fara yfir stærstu félagaskipti sem áttu sér stað í sumar. Það er...
Af 16 dómarapörum sem munu dæma leikina í Olís- og Grill 66-deildunum í handknattleik á komandi leiktíð er aðeins tvær konur, þ.e. eitt par, Ellen Karlsdóttir og Hekla Daðadóttir. Ellen er að mæta til leiks aftur eftir stutt hlé...
Spánverjinn Ambros Martin hætti óvænt sem þjálfari rússneska kvennaliðsins Rostov-Don í lok júlí eftir tveggja ára starf. Undir stjórn Ambros varð Rostov-Don tvisvar rússneskur meistari, einu sinni bikarmeistari og tvisvar meistari meistaranna auk þess sem liðið hafnaði í öðru...
Handboltinn rúllar af stað með meistarakeppni HSÍ í karla- og kvennaflokki á sunnudaginn. Í meistarakeppni kvenna mætast deildarmeistarar Fram og KA/Þór sem fékk silfur í Coca Cola bikarnum í mars. Leikurinn fer fram á heimavelli Framkvenna í Safamýri og...
Skarð hefur verið hoggið í raðir í karlalið Vals þegar aðeins er rúm vika er þangað til keppni hefst í Olísdeild karla. Einn af yngri og efnilegri leikmönnum liðsins, Arnór Snær Óskarsson, er ristarbrotinn og verður frá keppni og...
Loks hillir undir að keppni í 1. og 2. deild þýska handknattleiksins í karlaflokki hefjist. Til stendur að flauta til leiks í efstu deild miðvikudaginn 1. október og daginn eftir í 2. deild. Það er mánuði síðar en hefðbundið...
Þótt keppnistímabilið í spænska handknattleiknum sé varla hafið eru forráðamenn stórliðs Barcelona þegar farnir að huga að endurbótum á liðinu fyrir keppnistímabilið 2021/22. Ef marka má fréttir frá Spáni hjá miðlinum handball100x100 hafa stjórnendur Barcelona hug á að skipta...
Aðalsteinn Eyjólfsson fékk fljúgandi start í fyrsta leik Kadetten Schaffhausen undir hans stjórn í svissnesku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Kadetten vann GC Amicitia Zürich, 27:18, á heimavelli. Aðeins munaði einu marki á liðunum í hálfleik, 10:9.Lærisveinar Aðalsteins...