- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fékk smá tog í bakið

„Ég býst ekki við öðru en að verða klár þegar deildin hefst,“ sagði Ólafur Gústafsson, handknattleiksmaður þegar handbolti.is náði tali af honum í dag. Ólafur hefur ekkert leikið með KA-liðinu í æfingaleikjum en hann gekk til liðs við KA...

Mætt aftur til leiks

Handknattleikskonan Sólveig Lára Kristjánsdóttir hefur hafið æfingar af fullum krafti á nýjan leik með KA/Þór og verður með liðinu í eldlínunni á komandi keppnistímabili. Sólveig Lára tók sér frí frá keppni á síðustu leiktíð meðan hún gekk með og...

Héðan og þaðan: Leggja ekki árar í bát

Tveir þrautreyndir og fyrrverandi landsliðsmarkverðir Spánar eru síður en svo af baki dottnir þótt þeir séu komnir nokkuð inn á fimmtugasta áratuginn í aldri. José Manuel Sierra sem er 42 ára gekk fyrir skömmu til liðs við Bidasoa...
- Auglýsing -

Dregur sig í hlé vegna anna

„Ég reikna ekki með að vera með í handboltanum í vetur vegna anna á öðrum vígstöðvum,“ sagði handknattleiksmaðurinn og læknaneminn, Árni Steinn Steinþórsson, þegar handbolti.is náði tali af honum í morgun. Árni Steinn hefur undanfarin ár leikið með uppeldisfélagi...

Héðan og þaðan: Vori er í heita sætinu

Igor Vori, sem var árum saman línumaður króatíska landsliðsins og nokkurra öflugra félagsliða í austurhluta Evrópu, tók í sumar við þjálfun RK Zagreb sem m.a. á sæti í Meistaradeild Evrópu og hefur lengi verið fremsta félagslið Króatíu. Þetta er...

Héðan og þaðan: Sterbik leggur skóna á hilluna

Einn fremsti handknattleiksmarkvörður sögunnar, Arpad Sterbik, lagði keppnisskóna á hilluna í sumar, 41 árs gamall. Sterbik verður þó áfram viðloðandi handboltann því hann er nú markvarðaþjálfari ungverska liðsins Veszprém sem hann lék m.a. með tvö síðustu ár ferilsins milli...
- Auglýsing -

HM-dráttur á Gizasléttunni

Á laugardaginn verður dregið í riðla fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi 13. til 31. janúar á næsta ári. Athöfnin fer fram á Giza sléttunni, nærri pýramídunum mögnuðu í Giza, sem tilheyrir einu úthverfa Kaíró,...

Tíu stærstu félagaskiptin

Nú er rétt rúm vika þangað til keppni hefst í Meistaradeild kvenna en handbolti.is ætlar að fylgjast grannt með keppninni. Þess vegna er ekki úr vegi að fara yfir stærstu félagaskipti sem áttu sér stað í sumar. Það er...

Aðeins tvær konur í 37 manna hópi

Af 16 dómarapörum sem munu dæma leikina í Olís- og Grill 66-deildunum í handknattleik á komandi leiktíð er aðeins tvær konur, þ.e. eitt par, Ellen Karlsdóttir og Hekla Daðadóttir. Ellen er að mæta til leiks aftur eftir stutt hlé...
- Auglýsing -

Sittlítið af Martin og Trefelov

Spánverjinn Ambros Martin hætti óvænt sem þjálfari rússneska kvennaliðsins Rostov-Don í lok júlí eftir tveggja ára starf. Undir stjórn Ambros varð Rostov-Don tvisvar rússneskur meistari, einu sinni bikarmeistari og tvisvar meistari meistaranna auk þess sem liðið hafnaði í öðru...

Meistarakeppnin á sunnudag

Handboltinn rúllar af stað með meistarakeppni HSÍ í karla- og kvennaflokki á sunnudaginn. Í meistarakeppni kvenna mætast deildarmeistarar Fram og KA/Þór sem fékk silfur í Coca Cola bikarnum í mars. Leikurinn fer fram á heimavelli Framkvenna í Safamýri og...

Skarð hoggið í raðir Valsara

Skarð hefur verið hoggið í raðir í karlalið Vals þegar aðeins er rúm vika er þangað til keppni hefst í Olísdeild karla. Einn af yngri og efnilegri leikmönnum liðsins, Arnór Snær Óskarsson, er ristarbrotinn og verður frá keppni og...
- Auglýsing -

Biðin er senn á enda

Loks hillir undir að keppni í 1. og 2. deild þýska handknattleiksins í karlaflokki hefjist. Til stendur að flauta til leiks í efstu deild miðvikudaginn 1. október og daginn eftir í 2. deild. Það er mánuði síðar en hefðbundið...

Dana skipt út fyrir Dana?

Þótt keppnistímabilið í spænska handknattleiknum sé varla hafið eru forráðamenn stórliðs Barcelona þegar farnir að huga að endurbótum á liðinu fyrir keppnistímabilið 2021/22. Ef marka má fréttir frá Spáni hjá miðlinum handball100x100 hafa stjórnendur Barcelona hug á að skipta...

Fljúgandi start hjá Aðalsteini

Aðalsteinn Eyjólfsson fékk fljúgandi start í fyrsta leik Kadetten Schaffhausen undir hans stjórn í svissnesku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Kadetten vann GC Amicitia Zürich, 27:18, á heimavelli. Aðeins munaði einu marki á liðunum í hálfleik, 10:9.Lærisveinar Aðalsteins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -