Olísdeildarlið Hauka flaug inn í átta liða úrslitin í Coca Cola-bikarnum í handknattleik í kvöld með því að leggja ÍR-inga, sem verða í Grill66-deildinni á leiktíðinni, með fimm marka mun, 27:22, í Austurbergi. ÍR-liðið veitti Haukum harða keppni lengi...
Íslandsmeistarar Vals mæta FH í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla á mánudagskvöldið eftir að þeir unnu Víkinga með sjö marka mun, 31:24, í Víkinni í kvöld. Enginn vafi leikur á að það verður stórleikur átta liða...
Leikmenn Mílunnar í Árborg voru ekki fyrirstaða fyrir Fjölnismenn í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Fjölnir tók öll völd á leikvellinum í síðari hálfleik og vann með 12 marka mun,...
ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í kvennaflokki með stórsigri á Gróttu, 31:17, í Hertzhöllinni í kvöld. Meiðsli Birnu Berg Haraldsdóttir vörpuðu skugga á sigur ÍBV í leiknum. Birna Berg, sem hafði skoraði átta mörk...
Fram vann HK, 33:28, í Kórnum í kvöld og tryggði sér þar með sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik hvar Framarar mæta ÍR í Austurbergi á mánudaginn.
Fram var mest með 11 marka forskot fram...
Haukar hafa náð samkomulagi við forráðamenn Parnassos Strovolou á Kýpur að báðar viðureignir liðanna í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki í næsta mánuði fari fram á Nikósíu á Kýpur. Frá þessu er greint í tilkynningu handknattleiksdeildar Hauka í morgun.
Leikirnir...
„Ef við ætlum að vera nær þeim liðum, sem talin eru vera betri en við, þá getum við ekki kastað boltanum svo oft frá okkur á einfaldan hátt eða verið með þá skotnýtingu sem við vorum með að þessu...
„Við héldum okkur við þá áætlun sem lagt var upp með enda vorum við vel undirbúnir,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við handbolta.is eftir að lið hans tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í...
Ekki aðeins verður íslenska karlalandsliðið í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar heldur verða dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson þar einnig með flautur sínar og spjöld í þremur litum....
Hinn þrautreyndi markvörður Davíð Hlíðdal Svanson hefur fengið félagaskipti til KA frá HK. Samkvæmt heimildum handbolta.is ætlar Davíð að vera KA-mönnum innanhandar meðan færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell verður frá keppni. Satchwell hefur verið slæmur í baki upp á síðkastið...
Handknattleiksdeild Harðar sagði á dögunum upp samningi sínum við Lettann Raivis Gorbunovs. Frá þessu er greint í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sem kom fyrir eyru almennings í gærkvöld og er m.a. aðgengilegur á hlaðvarpsveitum.
Í stað Gorbunovs hafa forsvarsmenn Harðar...
Eftir hörkuleiki í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í gærkvöld þá verður keppni haldið áfram í kvöld með átta viðureignum, fimm í kvennaflokki og þremur í karlaflokki. Sextán liða úrslitum lýkur á morgun með einum leik í kvennaflokki.
Tvær viðureignir...
Forsvarsmenn Vængja Júpiters slá ekki slöku við en nær daglegar fréttir berast frá þeim um komu nýrra leikmanna og ljóst að liðið verður sýnd veiði en ekki gefin í Grill66-deildinni á næstu leiktíð. Línumaðurinn sterki, Gunnar Valur Arason, er...
5.þáttur - Olísdeild kvenna og Grill66-deild kvenna
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar sendi frá sér nýjan þátt í dag. Að þessu sinni voru Gestur, Jói Lange og Kristinn umsjónarmenn þáttarins. Þeir fóru yfir það sem er framundan í kvennahandboltanum í vetur.
Í...
FH tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik með eins marks sigri á grönnum sínum í Haukum, 27:26, í gríðarlegum baráttuleik í Kaplakrika í 16-liða úrsltum eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik,...