- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Ísland í þriðja flokki þegar dregið verður í EM-riðla

Í fyrramálið verður dregið í riðla í undankeppni Evrópumóts kvenna sem hefst í haust og lýkur vorið 2022. Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki af fjórum. Dregið verður í sex fjögurra liða riðla og komast tvær efstu þjóðir hvers riðils...

Handboltinn okkar: Gunnari hrósað og farið yfir dómsmál

45. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar er kominn út. Jói Lange er enn fjarri góðu gamni en þeir Gestur og Arnar héldu boltanum á lofti í þessum þætti. Þeir fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 15. umferð...

Rúmenar hella úr skálum reiði sinnar á reikningi Mørk

Mörgum Rúmenum er heitt í hamsi eftir að kvennalandslið þeirra sat eftir með sárt ennið í forkeppni Ólympíuleikana um síðustu helgi. Hafa nokkrir þeirra m.a. notað Instagram reikning norsku landsliðskonunnar Noru Mørk til þess að hella úr skálum reiði...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þór fær heimsókn – heil umferð í Grill-deildinni

Leikmenn Þórs á Akureyri og Vals ríða á vaðið í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar þeir mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri klukkan 18. Fleiri leikir í 16. umferðinni verða háðir annað kvöld. Fjörið í...

Svensson orðaður við nýtt starf

Tomas Svensson, fyrrverandi markvarðaþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, er sterklega orðaður við starf aðstoðarþjálfara þýska 1. deildarliðsins Hannover-Burgdorf, í þýska blaðinu Bild í dag.Svensson hefur undanfarin sjö ár verið hluti af þjálfarateymi Magdeburg en þar áður starfaði hann við...

Harðarmenn fara með mál sitt fyrir Áfrýjunardómstólinn

Forsvarsmenn Harðar á Ísafirði eru ekki af baki dottnir og hafa ákveðið að kæra niðurstöðu Dómstóls HSÍ í máli Harðar gegn mótanefnd Handknattleikssambands Íslands til Áfrýjunardómstóls Handknattleikssambands Íslands, HSÍ.Dómstóll HSÍ kvað upp sinn dóm um miðjan þennan mánuð en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Staðfest hjá Hannesi en sterkur grunur hjá Steinunni, sigur hjá Arnóri, veiran herjar á stórlið

Handknattleiksmaðurinn ungi hjá Selfossi, Hannes Höskuldsson, sleit krossband í viðureign Selfoss og Aftureldingar í Olísdeild karla á dögunum. Hann verður þar með frá keppni út þetta ár ef að líkum lætur. Hannes hefur skorað 17 mörk í Olísdeildinni í...

Stórleikur Ómars Inga fleytti Magdeburg langleiðina áfram

Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg í kvöld þegar liðið steig stórt skref í átt að átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld með átta marka sigri á Eurofarm Pelister, 32:24. Leikið var í Norður-Makedóníu. Ómar...

Fimmti í röð hjá Elvari – naumt tap hjá Grétari Ara

Elvar Ásgeirsson lék afar vel þegar Nancy vann sjötta leik sinn í röð, þar af þann fimmta eftir að Elvar kom til liðsins, í kvöld í frönsku B-deildinni í handknattleik. Nancy lagði þá botnliðið Angers, 28:24, á heimavelli eftir...
- Auglýsing -

Verður spennandi verkefni

„Ég er sáttur við að fá Slóvena auk þess sem það er kostur að fá útileikinn fyrst,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, í samtali við handbolta.is um niðurstöðuna af drætti í umspilsleikina fyrir heimsmeistaramótið en dregið var...

Fann strax að eitthvað hafði farið úrskeiðis

„Líkamlega hef ég haft það betra en á móti kemur að ég er frábærum félagsskap í sóttkví með vinkonum úr Eyjum sem geta bætt nær allt upp,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV. Hún var annar...

Heilsan verður alltaf í fyrsta sæti

„Heilsan hjá honum í gærkvöld var betri en maður þorði að vona og miðað við hvernig þetta leit út,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu við handbolta.is í spurður um heilsufarið á Daníel Erni Griffin, leikmanni Gróttu, sem fékk...
- Auglýsing -

Fá tvo heimaleiki í stað frestaðrar viðureignar

Ekkert verður af viðureign sænska liðsins IFK Kristianstad og Ademar León í 16-liða úrslitum Evrópudeildar EHF í handknattleik karla í kvöld. Smit kórónuveiru greindist hjá nokkrum leikmönnum Ademar León á dögunum og var viðureigninni þar með slegið á frest....

Vængir Júpíters: Viljum leiðrétta rangyrði

Handbolta.is hefur borist neðangreind fréttatilkynning frá formanni Handknattleiksdeildar Vængja Júpíters vegna máls sem hefur verið mikið til umfjöllunar síðustu vikur, jafnt í fjölmiðlum og fyrir dómstóli Handknattleikssambands Íslands vegna leiks Vængja Júpíters og Harðar í Grill 66-deild karla laugardaginn...

KA/Þór krefst endurupptöku og annarra dómara

KA/Þór hefur nú þegar óskað eftir því að dómur áfrýjunardómstóls HSÍ verði ógiltur eða endurupptekinn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem KA/Þór sendi frá sér fyrir stundu. Eins og kom fram fyrir helgina þá felldi Áfrýjunardómstóll HSÍ upp þann...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -