Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er komið áfram í umspil um sæti á HM eftir tíu marka öruggan sigur á landsliði Litháen, 33:23, í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í lokaleiknum í riðli Íslands í forkeppni HM. Íslenska...
ÍBV tók á móti Þór Akureyri í fyrsta leik dagsins í Olísdeild karla. Fyrir leikinn var ÍBV í 7. sæti með 15 stig en Þór í 11. sæti með 6 stig.Fyrst um sinn í Eyjum var leikurinn jafn og...
Ísland og Litháen mætast í forkeppni HM kvenna í handknattleik í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje klukkan 18. Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum. Um er að ræða úrslitaleik um sæti í milliriðlakeppni HM...
Óttast er að Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik hafi meiðst alvarlega á vinstri öxl í viðureign með Magdeburg gegn Füchse Berlin í þýsku fyrstu deildinni í dag. Atvikið átti sér stað þegar tæpar sjö mínútur voru til leiksloka....
Sunna Jónsdóttir er ekki í leikmannahóp íslenska kvennalandsliðsins, sem mætir Litháen klukkan 18 í kvöld í Skopje. Sunna meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær. Þá er Steinunn Björnsdóttir áfram óleikfær sökum meiðsla, sem hún hlaut gegn...
Fjórir leikir verða í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Leikmenn ÍBV og Þórs á Akureyri ríða á vaðið klukkan 14 og síðan rekur hver leikurinn annan fram á kvöld. Umferðinni lýkur annað kvöld með tveimur viðureignum.Olísdeild karla:Vestmannaeyjar: ÍBV...
Ísland vann Grikkland, 31:19, í annarri umferð forkeppni HM í handknattleik kvenna í Skopje í gærkvöld. Í kvöld leikur íslenska liðið hreinan úrslitaleik við Litháen um sæti í umspili fyrir HM.Hér eru myndir í syrpu frá viðureigninni við...
„Stelpurnar voru frábærar í þessum leik. Þær eru eiga allar hrós skilið,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, þegar handbolti.is heyrði stuttlega í honum hljóðið eftir stórsigur Íslands á landsliði Grikkja, 31:19, í annarri umferð forkeppni HM í...
Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka og færeyska landsliðsins fær mikið lof fyrir frammistöðu sína í tveimur leikjum með færeyska landsliðinu í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fóru í gær og í fyrradag. Petersen varði 17 skot og var valin besti...
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, halda í vonina um sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar eftir sigur á landsliði Rúmeníu, 29:24, í síðari leik sínum í forkeppni fyrir leikana í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Norska...
Íslendingar komu við sögu í fimm leikjum í 1. deild karla og í þremur leikjum í 2. deild karla í Þýskalandi í dag og í kvöld.Bergischer HC - Nordhorn 25:25 (14:10)Arnór Þór Gunnarsson skoraði 2/2 mörk fyrir Bergischer.Rhein-Neckar...
Díana Dögg Magnúsdóttir átti stórleik í dag þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau hélt sigurgöngu sinni áfram í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Liðið vann 09 Kirchhof, 30:22, á útivelli eftir að hafa verið níu mörkum undir að loknum...
Íslenska kvennalandsliðið vann stórsigur á Grikkjum, 31:19, í annarri umferð forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í kvöld. Þar með bíður íslenska landsliðsins úrslitaleikur við Litháen um annað sæti riðilsins á morgun og...
Hörður frá Ísafirði sótti tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina í dag í Grill 66-deild karla. Í hörkuleik var niðurstaðan Ísfirðingum í hag, 36:35, eftir að tveimur mörkum hafði munað á liðunum að loknum fyrri...
Íslendingaliðið IFK Kristianstad stendur vel að vígi í keppni við Malmö í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla. Kristianstad vann Malmö öðru sinni í dag og að þessu sinni í Kristianstad, 31:28. Liðið hefur þar með tvo...