Fréttir

- Auglýsing -

Vissu fyrst af áfrýjun þegar dómur var fallinn

Samskipti Áfrýjunardómstóls HSÍ við kvennaráð KA/Þórs vegna áfrýjunar Stjörnunnar á dómi Dómstóls HSÍ fóru í gegnum póstfang unglingaráðs KA sem er ekki aðili málsins. Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA segir í samtali við handbolta.is að þar til bærum mönnum innan...

Ætlum að ná góðum úrslitum

„Þá er undirbúningi lokið og aðeins beðið eftir því að flautað verði til leiks,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik við handbolta.is fyrir stundu en klukkan 16 verður flautað til fyrsta leiks Íslands af þremur í forkeppni heimsmeistaramótsins...

Ótrúlegt klúður og algjör hneisa

„Þetta er ótrúlegt klúður og í raun algjör hneisa. Allar reglur í réttarfarsríki eru brotnar. Þetta er mál sem KA/Þór fer með lengra; við munum í fyrsta lagi óska eftir endurupptöku málsins hjá áfrýjunardómstóli HSÍ, gætum farið til áfrýjunardómstóls...
- Auglýsing -

Þessar hefja forkeppni HM síðar í dag

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta landsliði Norður-Makedóníu í dag í fyrsta leik íslenska landsliðsins í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Skopje. Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (25/0)Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (2/0)Aðrir leikmenn:Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (2/0)Birna...

Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs skal leikinn á ný

Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur fellt þann dóm að úrslit leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna 13. febrúar sl. verði ómerkt og að leikurinn fari fram að nýju.Handbolti.is hefur afrit dómsins undir höndum.Dómurinn sem kveðinn var upp í...

Handboltinn okkar: Olísdeildin, brottrekstur og Vængjamálið

44. þátturinn af Handboltinn okkar er kominn í loftið. Að þessu sinni var Jóhannes Lange vant við látinn við endurnýjun á húsnæði og átti ekki heimangengt. Í hans stað kom Arnar Gunnarsson þjálfari Neistans í Færeyjum. Gestur og Arnar...
- Auglýsing -

Dagskráin: Efstu liðin í Grillinu í eldlínunni

Fjórir leikir verða á dagskrá Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Þar á meðal verða efstu liðin tvö, Víkingur og HK, í eldlínunni. HK fær liðsmenn Vængja Júpiters í heimsókn meðan Víkingar sækja ungmennalið Selfoss heim í Hleðsluhöllina...

Molakaffi: Íslendingslagur, fleiri smitaðir, Aron og vináttuleikir

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var í liði Skövde sem vann Alingsås, 26:24, í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Hann skoraði ekki mark í leiknum. Aron Dagur Pálsson lék ekki með Alingsås vegna meiðsla....

Sigvaldi í úrslit – Dujshebaev trylltist – myndskeið

Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í Vive Kielce komust í kvöld í úrslit pólsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á helsta andstæðingi sínum, Wisla Plock, 29:27, á heimavelli.Leikurinn var mjög harður og fóru fjögur rauð spjöld á loft....
- Auglýsing -

Staðreyndir frá Þýskalandi – 12. leikur Magdeburg án taps

SC Magdeburg sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með lék í kvöld sinn 12. leik í röð í deildinni án taps. Magdeburg vann Hannover-Burgdorf á útivelli með tveggja marka mun, 27:25. Þar með er liðið komið...

Reiknar með hörkuleikjum

„Ég man varla eftir hvenær síðustu landsleikir voru og þess vegna er ánægjulegt að loksins sé farið að hilla í leiki,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir landsiðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is rétt í þann mund sem íslenska landsliðið...

Þessi lið mætast í bikarnum

Dregið var í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola-bikars karla og kvenna í hádeginu í dag. Eftirfarandi lið drógust saman.16-liða úrslit kvenna, leikið 8. og 9. apríl:ÍR - HaukarSelfoss - FHGrótta - ÍBVFjölnirFylkir - KAÞórHK - ValurAfturelding -...
- Auglýsing -

Dregið í Coca Cola-bikarnum – beint streymi

Dregið verður í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla og kvenna í bækistöðvum Handknattleikssambands Íslands klukkan 12.45. Hægt er að fylgjast með framvindunni við dráttinn á hlekknum hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=sfoYs_nUvgY

Óbreytt útgöngubann – leiktímum breytt á ný

Horfið hefur verið frá að herða á útgöngubanni í Skopje í Norður-Makedóníu. Af þeirri ástæðu fara leikir íslenska kvennalandsliðsins í forkeppni heimsmeistaramótsins á föstudag, laugardag og sunnudag síðdegis alla leikdagana í stað þess að til stóð að flauta til...

Strákarnir gáfust aldrei upp

„Þetta var þriðji leikur okkar við Val í vetur og um leið þriðji sigurinn. Stundum æxlast hlutirnir þannig að menn hafa óbilandi trú á að þeir geti unnið ákveðin lið umfram önnur. Við mættum hingað með þá trú á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -