Vilhelm Freyr Steindórsson tryggði ungmennaliði Selfoss bæði stigin í heimsókn til ungmennaliðs Vals í Origohöllina í kvöld, 34:33, er liðið leiddu saman kappa sína í Grill 66-deild karla. Hann skoraði markið í blálokin eftir að Hlynur Freyr...
Þór Akureyri hefur rift samningi við króatísku skyttuna Josip Vekic. Árni Rúnar Jóhannesson, formaður handknattleiksdeildar Þórs, staðfesti það við handbolta.is í dag.Vekic stóð ekki undir væntingum og þess vegna var ákveðið að leiðir hans og Þórs skildu áður en...
Ekkert lát er á sigurgöngu HK í Grill 66-deild karla og virðist liðið stefna rakleitt upp í Olísdeildina á nýjan leik. HK vann ungmennlið Fram í gær í Kórnum í 11. umferð deildarinnar, 33:30. Framarar veittu HK-ingum harða keppni...
Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum leikjum þar sem ekkert verður gefið eftir fremur en fyrri daginn.Eins verða leikir í Grill 66-deildum karla og kvenna. Síðast en ekki síst stendur fyrir dyrum önnur umferð í...
Víkingur tyllti sér í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með átta marka sigri á ungmennaliði Vals, 34:26, í Safamýri í kvöld. Víkingar hafa þar með 15 stig eftir 11 leiki og eru fjórum stigum á...
Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld, annar í Grill 66-deild kvenna og hinn í Grill 66-deild karla.Grill 66-deild karla:Safamýri: Víkingur - Valur U, kl. 17.30.Grill 66-deild kvenna:Dalhús: Fjölnir/Fylkir - Víkingur, kl 20.15.Staðan í Grill 66-deildunum...
Ungmennalið Hauka lagði Fjölni í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld í Grill 66-deild karla, 33:30, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Leikmenn Hauka voru sterkari þegar kom fram í síðari hálfleik og náðu mest...
Ungmennalið Fram komst upp í þriðja sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld þegar liðið tryggði sér bæði stigin í heimsókn í Origohöllina og mætti ungmennaliðið Vals. Lokatölur 36:33. Fram hefur þar með 13 stig í þriðja sæti...
Ungmennalið Vals og Fram mætast í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld auk þess sem riðlakeppni heimsmeistarakeppninnar lýkur með átta viðureignum.Að loknum leikjum kvöldsins liggur fyrir hvaða 24 lið taka sæti í milliriðlakeppni mótsins. Tólf lið tryggðu...
HK treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag með öruggum 12 marka sigri á neðsta liði deildarinnar, Kórdrengjum, 34:22, á Ásvöllum. HK-ingar voru átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9, og hafði...
Víkingar fara vel af stað á nýju ári í Grill66-deild karla. Þeir fóru austur fyrir fjall í kvöld og komu með tvö stig í farteskinu heim eftir að hafa sótt ungmennalið Selfoss heim í Sethöllina.Heimamenn voru marki undir...
Aðalsteinn Ernir Bergþórsson er handknattleiksmaður ársins 2022 hjá Þór Akureyri. Hann hlaut viðurkenningu á hófi í félagsheimilinu Hamri í gær þegar íþróttamenn félagsins voru heiðraðir. Aðalsteinn Ernir leikur með Þórsliðinu í Grill 66-deild karla. Kostadin Petrov liðsfélagi Aðalsteins Ernis hjá...
Ungmennalið Hauka hóf árið með sigri á ungmennaliði KA í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild karla í Ásvöllum í kvöld. Lokatölur, 34:30, eftir að KA-piltar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:12.Haukar komust yfir þegar liðlega 10...
Fyrsti leikur ársins 2023 á Íslandsmótinu í handknattleik stendur fyrir dyrum í kvöld þegar flautað verður til leiks í Grill 66-deild karla. Á Ásvöllum mætast ungmennalið Hauka og KA og verður hafist handa við kappleikinn klukkan 20.Staðan í Grill...
Uppselt er á báða vináttulandsleiki Þýskalands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Bremen og Hannover á morgun og á sunnudaginn. Alls seldust 8.872 miðar á leikinn í Bremen og 10.043 á viðureignina í Hannover.„Eftir allt...