Grill 66-deild karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Fjórða umferð verður leidd til lykta

Fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með viðureign Stjörnunnar og Hauka í TM-höllinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Liðin eru á líkum stað í deildinni. Stjörnumenn hafa fram til þessa fengið að kynnast öllum...

Brasilíski markvörðurinn er klár í slaginn – Petrov og Lindholm fá líka grænt ljós

Brasilíski markvörðurinn Emanuel Evangelista hefur fengið leikheimild með nýliðum Harðar frá Ísafirði og getur þar af leiðandi staðið vaktina í marki liðsins í kvöld þegar Hörður sækir ÍR heim í íþróttahúsið glæsilega í Skógarseli. Liðin mætast þá í 4....

Molakaffi: Vukicevic, Gunnar Kári, Oftedal, Nocandy, Herrem

Luka Vukicevic leikmaður Fram og Gunnar Kári Bragason leikmaður Selfoss U hlutu útilokun með skýrslu í leikjum með liðum sínum í síðustu viku. Þeir geta báðir mætt til leiks í næstu leikjum liðanna sinn þar sem hvorugur var úrskurðaður...
- Auglýsing -

Mrsulja er löglegur með Víkingi

Irgor Mrsulja verður gjaldgengur með Víkingi gegn ungmennaliði Vals í 2. umferð Grill66-deild karla á föstudaginn. Mrsulja, sem ákvað í maí að ganga til liðs við Víking frá Gróttu fékk loksins leikheimild með Víkingi í dag. Mrsulja er 28 ára...

Karlar – helstu félagaskipti

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa...

Molakaffi: Tórfinnsson, Kristín, Katrín, Ellefsen, Tryggvi, Ehrig, hjólastólahandbolti

Færeyingurinn Jonn Rói Tórfinnsson hefur fengið leikheimild með Þór Akureyri. Hún var ekki fyrir hendi þegar Þór mætti Fjölni í 1. umferð Grill66-deildar á föstudaginn var. Tórfinnsson  getur þar með leikið með Þór þegar Akureyrarliðið sækir Kórdrengi heim á...
- Auglýsing -

Ungu Valsararnir sóttu tvö stig suður á Ásvelli

Ísak Logi Einarsson skoraði níu mörk fyrir ungmennalið Vals í dag þegar það lagði ungmennalið Hauka, 27:23, á Ásvöllum í 1. umferð Grill66-deildar karla í handknattleik. Valsarar voru fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:12. Haukum tókst að jafna...

Dagskráin: Úlfarsárdalur, Eyjar, Selfoss og Ásvellir

Þrír leikir fara fram í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Umferðinni lýkur á morgun. Að henni lokinni verður gert hlé á keppni í Olísdeildinni til 5. október vegna alþjóðlegrar landsleikjaviku sem haldin er í aðdraganda Evrópumóts...

Molakaffi: Hermansson, Guðrún Erla, Arnar Þór, Agnes, Telma, Lydía, Aþena

Cornelia Hermansson, markvörður, fékk loksins leikheimild með Selfossi í gær og verður þar með gjaldgeng með Selfossliðinu þegar það tekur á móti Val í Olísdeild kvenna í Sethöllinni á Selfossi í dag. Hermansson var ekki komin með leikheimild í...
- Auglýsing -

Grill66-deild karla: Þór tapaði heima, HK og Víkingar unnu – Úrslit og markaskor kvöldsins

Þórsarar máttu bíta í það súra epli í kvöld að sjá Fjölnismenn taka bæði stigin með sér suður úr viðureign liðanna í Höllinni á Akureyri í kvöld, 29:27. Fjölnir var sterkari í leiknum og hafði m.a. fjögurra marka forskot...

Sex í einn kippu til Kórdrengja

Víst er að það hljóp verulega á snærið hjá liði Kórdrengja í dag þegar sex leikmenn fengu félagaskipti, aðeins nokkrum klukkustundum fyrir fyrsta leiksins liðsins á leiktíðinni í Grill66-deildinni. Ástþór Barkarson sem síðast var hjá Þrótti er kominn til liðs...

Flytur úr Grafarholti í Grafarvog

Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður Sigurður Örn Þorsteinsson hefur sagt skilið við Fram og gengið til liðs við Fjölni, og flytur þar með úr Grafarholti í Grafarvog. Félagaskipti Sigurðar Arnar gengu í gegn í dag og ætti hann þar með að...
- Auglýsing -

Örvhent króatísk skytta komin til Þórs

Þór Akureyri hefur samið við örvhenta og hávaxna skyttu frá Króatíu, Josip Vekic, eftir því sem fram kemur á félagaskiptsíðu HSÍ. Vekic getur þar með verið klár í slaginn með Þórsurum gegn Fjölni í 1. umferð Grill66-deildarinnar í...

Fjölnir fær tvo Stjörnumenn að láni

Fjölnir hefur fengið tvo leikmenn Stjörnunnar að láni skömmu áður en flautað verður til fyrsta leiks liðsins í Grill66-deild karla. Fjölnir sækir Þór Akureyri heim í 1. umferð deildarinnar í kvöld. Um er að ræða tvo efnilega leikmenn, Benedikt Marinó...

Spá fyrir Grill66-deild karla: Hnífjöfn keppni HK og Víkings er framundan

Verði niðurstaðan af keppni tímabilsins sem framundan er í Grill66-deild karla eitthvað í takti við niðurstöðu af spá vina og velunnara handbolta.is verður kapphlaup HK og Víkings um efsta sætið æsilegt. Munurinn á liðunum tveimur í spánni gat ekki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -