Grill 66 karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Goði, Gísli, Ómar, Elvar, Ágúst, Janus, Aron, Ortega

Goði Ingvar Sveinsson skrifaði á dögunum undir nýjan þriggja ára samning við Fjölni. Goði Ingvar er miðjumaður og lék upp yngri flokka Fjölnis og upp í meistaraflokk áður en hann reyndi fyrir sér með Stjörnunni leiktíðina 2020/2021. Eftir dvölina...

Tveir Fjölnismenn fara til Færeyja

Tveir handknattleiksmenn úr Fjölni eru á leiðinni til Færeyja þar sem þeir ætla að leika í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Um er að ræða Egil Má Hjartarson og línumanninn sterka Victor Mána Matthíasson. Eftir því...

Stórkostleg vika og handboltalegur ávinningur mikill

„Þetta var frábærlega heppnað, við fengum mjög mikið út úr þessu, bæði leikmenn og þjálfarar,“ segir Halldór Örn Tryggvason, yfirþjálfari yngri flokka félagsins, við Akureyri.net. Halldór Örn var einn fimm Þórsara sem sótti á dögunum vikulangar handboltabúðir í Kladova...
- Auglýsing -

Þór semur við línumann frá Vardar

Handknattleikslið Þórs á Akureyri hefur tryggt sér krafta Kostadin Petrov, línumanns frá Norður Makedóníu, fyrir næsta keppnistímabili. Frá þessu segir Akureyri.net í kvöld. Petrov stendur á þrítugu og lék með meistaraliði RK Vardar síðari hluta síðasta keppnistímabils eftir að hafa...

Molakaffi: Óðinn Freyr, undankeppni HM, Fernandez, Polman, nafnabreyting

Óðinn Freyr Heiðmarsson línumaður sem var einn af lykilmönnum Fjölnis í Grill66-deildinni í handknattleik á síðustu leiktíð hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Grafarvogsliðið. Óðinn Freyr hefur leikið með meistaraflokki Fjölnis undanfarin þrjú ár. Það hefur bróðir hans...

Ólympíufari bætist í hópinn hjá Víkingi

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Brynjar Jökul Guðmundsson til næstu tveggja ára.Brynjar Jökull, sem var árum saman einn allra fremsti skíðamaður landsins í alpagreinum og Ólympíufari, hefur eftir að hann hætti keppni sem afreksmaður á skíðum leikið m.a. með...
- Auglýsing -

Þór hefur krækt í Færeying

Handknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur krækt í liðsauka frá Færeyjum fyrir næsta keppnistímabil í Grill66-deildinni. Sagt er frá því á samfélagsmiðlum deildarinnar að samið hafi verið við Jonn Róa Tórfinnsson. Jonn Rói er 22 ára gamall Færeyingur sem leikur í...

Sverrir ráðinn þjálfari Fjölnis

Sverrir Eyjólfsson, fyrrverandi leikmaður Stjörnunnar, var í kvöld ráðinn þjálfari Fjölnis í meistaraflokki karla. Hann tekur við af Guðmundi Rúnari Guðmundssyni sem lét af störfum eftir að leiktímabilinu lauk á dögunum. Þetta verður fyrsta starf Sverris við þjálfun meistaraflokks en...

Víkingar hafa samið við Mrsulja

Samkvæmt heimildum handbolti.is hefur handknattleiksdeild Víkings samið við serbneska handknattleiksmanninn Igor Mrsulja til tveggja ára.Mrsulja er 28 ára gamall útileikmaður sem kemur til liðs við Víking frá Gróttu. Tækifærin hans hjá Gróttu á nýliðinni leiktíð voru ekki mörg en...
- Auglýsing -

Vængir og Berserkir færast niður um deild

Flest bendir til þess að liðin Berserkir og Vængir Júpíters taki þátt í 2. deild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Bæði léku í Grill66-deildinni, 1. deild, á nýliðnu keppnistímabili. Liðin tvö höfnuðu í tveimur neðstu sætum deildarinnar þegar...

Víkingar krækja í hornamann frá Haukum

Víkingur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Grill66-deild karla í handknattleik. Samið hefur verið í hornamanninn Halldór Inga Jónasson til næstu tveggja ára. Halldór Ingi kemur til Víkings frá Haukum. Hinn 26 ára gamli hægri hornamaður hefur verið um...

Bilbug er ekki að finna á Kórdrengjum

Ekkert hik er á liðsmönnum Kórdrengja sem tóku þátt í Grill66-deild karla í fyrsta sinn á nýliðnu keppnistímabili. Kórdrengir höfnuðu í 9. sæti deildarinnar og léku í undanúrslitum umspils í Olísdeildinni við ÍR en máttu bíta í það súra...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andri Heimir, Axel, Sara Dögg, Wester, Thomsen

Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna. Andri Heimir hefur síðustu ár leikið með ÍR og var í liðinu sem endurheimti sæti í Olísdeildinni um síðustu helgi. Andri Heimir hefur víða komið við og m.a....

Mikil áskorun fyrir mig að koma Þór upp í efstu deild

„Ég er mjög ánægður með að vera á Akureyri og að starfa fyrir Þór. Ég vil vera áfram í félaginu vegna þess að mér finnst verkefni næstu ára gríðarlega spennandi; ég tel okkur hafa mjög mikla möguleika á að...

Torsótt en lærdómsrík leið – Herbert fagnaði með ÍR-ingum

„Það er virkilega kærkomið og um leið mikilvægt fyrir félagið að endurheimta sætið í Olísdeildinni eftir eins árs veru í Grill66-deildinni,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, í samtali við handbolta.is í dag. ÍR vann í gær Fjölni í umspili...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -